Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 7
VÍÐIR II Á SÍLDVEIÐUM Sandgerði, 31. marz: VÍÐIR II. er nú' á sildveiðMm, og hefur fengið' sæmilega veiði öftru hverju. Hann kemur mið afla sinn stundum hingað, en þegar afl inn er mikill, fer hann venjulega til Keflavíkur eða annarra staða, þar sem þægiiegast er fyrir hann að landa. — Ó.V. Fundur í Keflavík ★ FUNDUR verður haldi m í fi'ill- trúaráði Alþýðuflokksins í Kcfla- vík í Vík mánudagskvöld kl. 9. Ferðast lítið ★ TAIPEI, marz, (UPI). SENNILEGA hefur enginn þjóðarleiðtogi ferðazt eins lít- ið og Chiang Kai-Shek á Fcr- mósu. 5 Hljómleikar Kvennakórs S.V.F.Í. MÁNUDAGINN 2. apríl n. k. efn- ir Kór Kvennadeildar Slysavarna- félagsins í Reykjavík til hljóm- leika í Austurbæjarbíói, kl. 7,15 Síðd. Söngstjóri er Herbert Hri- berschek, sem stjórnað liefur kórn Bm undanfarin 5 ár. Einsöngvarar með kórnum eru þær Sigurveig Hjaltested og Eygló Viktorsdóttir. Undirleik á píanó annast oboleik- ari Symfóníuhljómsveitarinnar hr. Karel Paukert. Á efnisskránni cru m, a. 4 lög eftir Bráhms, samin fyrir kvenna- Rór, 2 horn og hörpu. Mun hörpu- leikarinn Mariluise Draheim leika á hörpu ásamt 2 blásurum frá Symfóníuhljómsveit íslands. Einn- Ig mun ungfru Draheim leika ein- leik á hörpu á tónleikum þessum. Hafa þessi 4 lög eftir Brahms aldr ei áður verið flutt opinberlega hér á landi. Ennfremur syngur kórinn lag eftir Niels W. Gade „Agnete Og hafmeyjarnar”, sem einnig er flutt opinberlega hér í fyrsta sinn. Einsöng syngur Sigurveig Hjalte- Sted. Þá eru einnig á/efnisskránni ís- lenzk lög, m. a. eftir Jón Leifs og lag eftir Skúla Halldórsson, scm verður frumflutt. Þá mun Sigur- veig Hjaltested syngja 2 einsöngs- . lög eftir söngstjórann H. Hriber-! schek, sem einnig er frumflutt. Að I lokum má svo nefna „Kór friðar- ! boðanna” úr óperunni „Rienzi” eftir Wagner, sem Eygló Viktors-; dóttir syngur einsöng í og „Man- j söng” eftir Schubert, én þar syng- : ur Sigurveig Hjaltested einsöng; með kórnum. I Raddþjálfari kórsins h'efur : verið, eins og undanfarin ár V. M. Demetz, söngkennari og hefur mikilí áhugi ríkt meðal söng- kvenna og þær æft af miklu kappi í vetur. Er skemmst að minnast jólatónleika í Kristkirkju, er kór- inn hélt ásamt Karlakór Keflavík- ur um siðustú jól, en það voru einhverjir bezt sóttu hljómleikar, sem haldnir hafa verið hér og komust færri í kirkjuna en vildu. Hljómleikar þessir erú aðallega fyrir styrktarmeðlimi kórsins, en verði einhverjir miðar óseldir verða þeir næstkomandi mánudag í Austurbæjarbíó. í stjórn kórsins eru: Gróa Pét- ursdóttir, formaður, Elínborg Guð jónsdóttir og Hjördís Pétursdóttir. | MUMMMMMMMMMMMMUV Vandræði vegna flenzu í Eyjum Vestmannaeyjum: INFLÚENZAN er síður en svo í rénun í Eyjum. Leggst veikin þungt á sjómenn, og daglega eru nokkrir bátar í Iandi vegna veikinda sjó- manna. Á sumum bátum eru 2—3 menn veikir, og hefur orðið að fá lánaða menn úr landi til þess að hlaupa í skarðið. Einn bátur mun ekki hafa róið i 8 daga vegna veik indaforfalla sjómannanna á bátnum, og á öðrum bát hafa allir lagzt nema tveir. Veik- in virðist útbreiddari meðal sjómanna en fólks á fisk- vinnslustöðvum. — K.M. Skátaskeyti i Hatnarfirði SKÁTAR í Hafnarfirði mun selja fermingarskeyti að venju. Aðalafgreiðslan fyrir skeytin verð ur á rakarastofu Sigurðar og St,gs Ilerlufsen að Strandgötu. Ilún verður opin frá klukkan 10 — 20 í dag, sunnudag. Jón G. Maríasson formaður bankastjórnar Á FUNDI sínum ákvað banka- stjórn Seðlabankans að endur- kjósa Jón G. Maríasson formann bankastjórnarinnar og er kjör- tímabil. hans til 31. marz 1964. . ■% / Sverrir hættir blaðamermsku SVEIRRIR Þórð arson, frétta- stjóri á Vísi, hættir um þessi mánaðamót blaðamennsku eftir nærri 20 ára starf. Sverr- ir var um langt árabil blaðamað ur á Morgun- blaðinu og nú | síðast á Vísi. — | Hann vann við innlehdar írétt- ir og gat sér ! góðan orðstí sem duglegur blaða I maður. 11*1 íðan Chiang liörfaði frá Fcr- mósu síðla árs 1949 hefur hann Jítt ferðazt til annarra landa. — Hann hefur litið annað ferðazt síðan, en um eyjuna sjálfa og til ýmissa smáeyja undan Kína- strönd. í rauninni hefur Chiang að- eins farið í tvö ferðalög síðan ár- ið 1949, og á ferðum þessum fór hann samtals um 3 þúsund míhia végalengd. Báðar þessar ferðir fór hann haustið 1949. Þetta voru snöggar ferðir til Manila á Fil- ippseyjum, þar sem hann rædili við þáverandi foresta Filippsey- inga, Elpidio Quirino, og Seoul i Suður-Kóreu, en þar ræddi bifin aldni hershöfðingi við Syngmnn Rhep forseta. Aftur á móti hefur Chiáng farið fjölda margar ferðir til Quemoy, sem er í 200 mílna fjar- lægð frá Taipei, stundum í fylgci með konu sinni. En hverjar eru ástæðurSnr fyrir því, að Chiang, sem var sagður hafa unun af flugferðunv þegar hann var á meginlandk Kína, hefur haldið að mest» íéyt* kyrru fyrir á Formósu? Algengasta skýringin er á þá lund, að hann hafi strengt þes3 helt, að fara ekki í heimsókn ti> nokkurs lands fyrr en hann hief- ur náð ættjörðinni aftur á sitt vald. Aðrar skýringar kunna að Vera ýmis vandamál, svo sem örygg- isvandamál á ferðum utanlanda og stjórnmálaleg, efnahagsleg ;og hernaðarleg vandamál á Formóim, sem krefjast nærveru Ghiangp. Chiagn verður 75 ára á þeasi* ári, og orðrómur hefur verið u-m, að innan tiðar muni hann fá sér íburðarmikla f jögurra hreyfla þotu til einkanota. Ef þetta rejln- ist rétt er óliklegt að þotan ve^O* notuð til ferða á Formósu, þar éð þota getur flogið um þvera og endilanga eyna á nokkrum min- útum. i Taipei-stjórnin lokar ekkiæúg- unum fyrir gagnsemi þeirri, sém heimsóknir þjóðarleiðtoga hafa. En það virðist harla ósennilégt, að Chiang rjúfi heit sitt. I. apríl 1962: £ ALÞfÐÖBLÁÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.