Alþýðublaðið - 12.04.1962, Blaðsíða 3
Framboöslistinn
Framhald vaf 1. síðu.
hyggja gott til þess nú að fá frú
Soffíu kjörna í borgarstjórn.
Páll Sigurðsson tryggingayfir
læknir er 36 ára gamall Reyk-
víkingur. Hann varð stúdent frá
IVIenntaskóIanum í Reykjavík
1946, lauk prófi í læknisfræði við
Háskóla íslands 1953, stundaði
framhaldsnám í Svíþjóð og Iagði
stund á bæklunarsjúkdóma. E!r
Páll kom heim, réðist liann til
starfa á Slysavarðstofunni og var
þar við störf til ársin's 1960, en
1. júlí það ár, var hann ráðinn
tryggingayfirlæknir. Páll átti um
skeið sæti í stjórn Læknafélags
Reykjavíkur.
Björgvin Guðmundsson við-
skiptafræðingur er 29 ára gam-
all Jteykvíkingur. Hann varð
stúdent frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1953 og lauk prófi í
viöskiptafræði við Háskóla ís-
lands 1958. Réðist blaðamaður
við Alþýðublaðið 1953, var ráð-
inn fréttastjóri blaðsins 1958 og
aðstoðarritstjóri þess á þessu
ári. Björgvin var formaður Stúd-
entaráðs Háskóla íslands 1955-
1956 og formaður Æskulýðssam
bands íslands 1960—1961. Hann
var eitt ár formaður Félags
ungra jafnaðarmanna í Reykja-
vík, en síðan 1956 formaður
Sambands ungra jafnaðar-
manna.
Pétur Pétursson forstjóri er
Bjargað frá
drukknun
Akureyri, 11. apríl.
Skipverji á mótorskip-
inu Ingvari Guðjónssyni,
sem liggur hér í höfninni,
var bjargað frá drukknun í
gærkvöldi.
Þetta gerðist um mið-
næíttil Skipvdrjinn datt í
sjóinn er hann var á leið
um borð í skipið. Jón
Björnsson, loftskeytamaður
á togaranum Harðbaki, varð
var við þetta og bjargaði
sjómanninum frá drukknun
ásamt öðrum manni, sem
kom þarna að einnig.
Sjómaðurinn var fluttur á
sjúkrahús, og líður honum
vel eftir atvikum. G. St.
41 árs gamall. Hann lauk prófi
úr Samvinnuskólanum 1942,
stundaði nám í viðskiptafræði í
New York og lauk þar prófi
1945. Hann varð skrifstofustjóri
í Landssmiðjunni 1949, átti sæti
í viðskiptanefnd og var einn af
forstöðmnönnum Innflutnings-
skrifstofunnar um hríð. Hann er
nú forstjóri Innkaupastofnunar
ríkisins. Pétur hefur oft verið í
framboði fyrir Alþýðuflokkinn
við alþingiskosningar og var upp
bótarþingmaður Snæfellinga ár-
in 1956-1959.
Önnur sæti listans skipa þess
ir menn:
6. Ó'afur Hansson, mennta-
skólakcnnari.
7. Sigurður Ingimundarson,
efnafræðingur, í stjórn
BSRB.
8. Óskar Guðnason, form. Hins
ísl. prentarafélags.
9. Sigfús Bjarnason, gjaldkeri
Sjómannafélags Rvíkur.
10. Jóna Guðjónsdóttir, form.
Vkf. Framsóknar.
11. Björn Pálsson fluginaður.
12. Gunnar Vagnsson, stjórnar-
ráðsfulltrúi.
13. Eyjólfur Sigurðsson, prent-
ari, form. FUJ í Rvík.
14. Jón Pálsson, tómstunda-
kennari.
15. Þormóður Ögmundsson,
bankafulltrúi.
16. Ögmundur Jónsson verk-
stjóri.
17. Arnbjörn Kristinsson, fram
kvæmdastjóri.
18. Ásgrímur Björnsson, stýri-
maður.
19. Ingólfur Jónasson, iðnverka-
maður, í stjórn Iðju.
20. Haukur Guðnason, verka-
maður.
21. Tryggvi Pétursson, bar.ka-
fulltrúi.
22. Sigvaldi Hjálmarsson, rit-
stjóri.
23. Emilía Samúelsdóttir, hús-
freyja.
24. Örlygur Geirsson, skrif-
stofumaður.
25. Siguroddur Magnússon,
rafvirkjameistari.
26. Hallgrímur Dalberg,
stjórnarráðsfulltrúi.
27. Helgi Sæmundsson, ritstjóri
form. Menntamálaráðs
íslands.
28. Magnús Ástmarsson, prent-
smiðjustjóri.
29. Jóhanna Egilsdóttir,
húsfreyja.
30. Jón Axel Pétursson banka-
stjóri.
mWMtWWmWMWWWWWtWWWMWWWWMWW
Debré
fer frá
París, 11. apríl.
Líklegt er talið, að
Frakkar fái nýjan forsætis-
ráðherra á laugardaginn. —
Debré forsætisráðherra
sagði foringum gaullista
flokksins UNR i dag, að
ckki yrði efnt til nýrra
kosninga, eins og búizt
hafði verið við. Jafnframt
gaf hann í skyn, að hann
mundi biðjast lausnar. Hinn
nýi forsætisráðherra verður
Georges Pompidou, yfir-
maður Rotschilds-bankans,
og litt þekktur. Engar aðr-
ar mikilvægar breytingar
verða gerðar á ráðuneytinu
er Debré segir af sér á
laugardaginn eins og búizt
er við. Þó verður Maurice
Schumann sennilega upplýs-
ingamáAaráðh/trra í stað
Louis Terrenoire. Tilgang-
urinn er að taka upp sósíal-
istískari stefnu í innanríkis-
málum og höfða frekar til
kjósenda vinstri flokka. —
Meira verður gert til þess
að Frakkland verði að vel-
ferðarríki, verkamenn fá
sennilega vissan samákvörð
unarrétt og gefnar verða
kjarabætur.
ammmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmmmmmmmmmm
Beindi ríkisstjórnin þeirri fyrir-
spum til stjórnar Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja, hvort hún teldi
kennara hafa sérstöðu, er réttlætti
greiðslu slíkrar þóknunar, og taldi
stjórnin svo vera.
Ríkisstjórnin hefur þess vegna ákveð
ið, að allir fastir kennarar skuli fá
greiðslu fyrir ukastörf, er nemi laun-
um fyrir fjórar kennslustundir viku-
lega í þá mánuði, er skóli starfar, og
skuli hliðstæð greiðsla innt af hendi
fyrir stundakennslu.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
sendi Alþýðuhlaðinu í gærdag eftirfar-
andi fréttatilkynningu:
Undanfarna mánuði hafa forystu-
menn samtaka barnakennara, gagn-
fræðaskólakennara og menntaskóla-
kennara átt viðræður við menntamála
ráðherra um starfskjör sín.
Ríkisstjórnin telur, að á undanförn
um árum hafi sú breyting orðið á störf
um kennara, að ;hún réttlæti nokkra
greiðslu fyrir aukastörf, er nemi laun-
BARÐIST
LAND OG
- segir Jouhaud
- Réttarhöld hafin
PARÍS 11. apríl (NTB-Reuter)
^Tinn fyrrverandi yfirmaður
franska flughersins, Edmond Jou
haud fyrrverandi hershöfðingi,
varði opinskátt hin Ieynilegu sam
tök hersins, OAS, þegar honum
var I dag stefnt fyrir rétt sem ein
um af foringjum þessara samtaka
hryðjuverkamanna.
Jouliaud, sem er stefnt fyrir sér
stakan hæstarétt hersins, lýsti yfir
því, að OAS kæmu fram í nafni
allra íbúa Órans. Samtökin hefðu
róandi áhrif og hann hefði aldrei
ætlað að steypa stofnunum lýðveld
isins. Hann kvaðst ætla, að Frakkar
mundu skilja tilgang samtakanna
en ef til vill trúi ég á kraftaverk,
sagði Jouliaud.
Hinn fyrrverandi hershöfðingi,
sem nýlega var tekinn höndum í
Óran í Alsír, er fimmtíu og sjö
ára gamall. Hann er fæddur í Alsír
og hefur verið dæmdur til dauða
að honum fjarstöddum fyrir for
ystu hans í hinni misheppnuðu
JOUIIAUD
byltingu licrsins í Alsír hinn 22.
apríl 1961.
Sennilega verður hann dæmdur
til dauða af dómstólnum, en í hon
um eru fimm borgaralegir dómarar
þrír hershöfðingjar og einn flota
foringi. Byggingin, þar sem dóm
stóllinn er til húsa og þar sem
málaferlin gegn Jouhaud fara fram
í a.m.k. þrjá daga, var i dag strang
lega gætt af vopnuðum hermönn
um, sem voru á götunum og á þök
um húsa. Dómnum vcrður ekki á-
frýjað.
Dómurinn frá 11. júlí í fyrra
var lesinn upp fyrir réttinum í
dag. Þar segir, að Jouhaud hafi
verið í yfirstjórn fjögura hershöfð
ingja, sem gegndu mikilsverðum
embættum í Alsír í apríl í fyra er
bylting hersins var gerð.
Þegar byltingin hafði mistekizt
fór Jouhaud huldu höfði. Hann tók
við yfirstjóm OAS á Óran-svæð-
inu og var þá félagi 1 byltingar
samtökum, sem höfðu það að mark
miði að steypa ríkisstjórninni.
Frá því í september f fyrra og
FramL. á XI. sfðu
m
ÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. apríl 1962 3