Alþýðublaðið - 12.04.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.04.1962, Blaðsíða 10
NÝLEGA keppti Svíinn Stig Pettersson á innanhússmóti í Tokíó og hér segir hann stutt- lega frá kynnum sínum af nokkr um þekktum frjálsíþróttamönn- um, sem hann kynntist. John Uelses, Ralph Borston, Hayes Jones, Peter Snell og Mur ray Halberg eru hinir skemmti- legustu ferðafélagar í Japans- ferðinni. Uelses er talvél, sem sjaldan stahzar, en er betri en Don Bragg í stangarstökki og harðari af sér. Boston talar jafnmikið og Uel- ses, en barnslegur og ekki eins sjálfselskuf'ullur. Vinnur á við kynningu. Jones hefur einsett sér að breyta Rómar-bronsi í Tokíó-gull sem ég trúi honum varla til að gera. SneR er iíkur Dan Waern, þ. e. a. s. hinn góði vinur, sem alltaf er hægt að treysta á. Halberg hinn góði kunningi okkar Svía, Annar handleggnr hans er lamaður, en hann hefur þjálfað fætu.rna til fuHkomnun- ar. Eg er ekki vanur að verða undr andi yfir samferðamönnum nun- um, en ég hefi glaðst yfir því að vera ekki aðeins venjulegur fé- lagl Bandaríkjamannanna, þeir hafa verið sérstaklega kurteisir við mig og Ný-Sjálendingana, en sín á milli hafa þeir munnhogg- ist í góðu og þeir taka upp í sig stór orð. . Ef Boston ávarpar Uelses seg- ijí hann alltaf „Useless" sem þýð ir nánast óþarfur, ónýtur, en sjálfur ber Uelses nafn sitt fram sem ,,Jólses“ Að þetta ávarp Bost, ons hafi ekki við rök að styðj- v ast sýndi stangarstökkvarinn með því að stökkva nú síðast 4.89 ut- an húss. sem að vísu er sex em. lægra ' en hans bezta innan húss. •tf Uelses er ekki sterk byggður að s.iá, en . . . Uelses er langt frá því að vera st.erkbyggður en ég get hald- ið með Boston að því ieyti, að Uelses er alls ekki mikill fyrir mann að siá, en bað er sjáanlega, sönnun fyrir því, að hann er ó- venjulega vel þjálfaður. Hann er 1,35 cm á hæð, 79 kg. og er fæddur 1937, Tlelses hafði fimm stangir með sér tiPJapan sem gjöf og þá er- um við komnir að því, sem liann snertir mest, glassfiberstöngin. Maður verður að álíta, að það sé hún, sem hafi hjálpað honum sérstaklega til að ná árangrinum. Og ^ekki er hægt að vera viss um samþykkt metsins, því ómögu- legt er að segja hvað alþjóða- fundurinn í sambandi vjð E M í Belgrad ákvarðar með stangirnar í framtíðinni. Glassfiberstöngin er alveg sér stök. Japanirnir sem fengu stang- irnar voru þegar í stað komnir upp í persónulegar methæðir, — 4,20—4,30, en það táknar, að með smáæfingu muni þeir fljótlega slá sín eigin met. Og takmark Uelses, sem hann keppir eftir að ná, og nálgast hröðum skrefum, er 17 fet, þ.e. a.s. 5,18 m. Feikna atrenna. Það er ekki aðeins stöngin. sem hefur hjálpað Uelses. Atrenna hans er feikileg. Það þarf hraða til að fara yfir 5 metra og Uel-' ses er mjög líkur spretthlaupur- um í vexti og hleypur einnig mjög hratt, 10,5 á 100 m. og áræðið má ekki vanta frekar en kraft arma og axla þegar hátt er stokk:ð á glassfiberstöng, því á henni tek- ur sérstaklega mikið í axlir og arma, því aðeins er hangið með fyrst — og það er það erfiðasia — að hanga. Þessi ógurlega beygja stangar- innar, gerir að verkum, að ráin verður að vera lengra frá stokkn um en annars og Uelses hefur ! Björgvin Schram || jsæmdur gull- ]| :j merki KSÍ f BJÖRGVIN Schram, formaður K.S.Í. hefur verið sæmdur guil merki knattspyrnusambandsins. Björgvin hefur átt sæti í stjórn K.S.Í. frá upphafi og verið formað ur þess í sl. 8 ár. Hefur Björgvin unnið af mikilli alúð og eljusemi að málefnum knattspyrnuíþróttar- innar hér á landi á undanförnum árum og átt drýgstan þátt í sam skiftum okkar við aðrar þjóðir Björgvin var afhent gullmerkið á 400. fundi, sem hann sat í stjórn þessu sviði. Keppa í kvöld Þessir kappar keppa allir á afmælismótinu í kvöld, tal ið frá vinstri, Árni Þ. Kristj ánsson, Guðmundur Þ. Harð arson, Guðmundur Gíslason, Erlingur Jóhannsson og Hörð ur B. Finnsson. § hana hálfan metra frá (svona svipað og um 1920). í lokin reynir stökkvarinn auð vitað að fá búkinn upp frá stöng inni. Þegar Uelses stökk 4,95 hélt hann á 4,20 m. (næstum því sama griphæð og Valbjörn. Ath. G.Þ.) Ef minnst er á Don Bragg við Uelses og það hvað hann heíði verið góður á hinni gömlu tegund stanganna, þá segir nýi methafinn bara: Don Bragg ætti bara að fara út í skóg! og lætur þar með á sér skilja, að hann hafi lítið á- lit á Bragg, sem í Róm setti nýtt Olympíumet með 4,70 m. og síð- an hefur sótt eftir Tarzan hlut- verkum í kvikmyndum. Boston 10,5 - 13,7 2,05. En Uelses er ekki einn um ein- kennilegheitin af þeim, sem ég var með í Tokio. Ralph Boston, sem þrátt fyrir fótarmein, stökk 7,52 m. í Tokio hafði einnig mik- ið sjálfsöryggi. Hann hefur hugs- að sér að taka þátt í tugþraut í Tokio. Boston, sem fæddur er 1939 og er frægur fyrir heirrss- met sitt í langstökki, 8,28 m„ hef ur tekið þátt í ýmsum greinum. En þar sem hann er 1,87 cm. á hæð og vegur 76 kg. þá hefi ég grun um, að hann muni ekki ná kastárangrinum, sem dugar, en hann á ýmis góð persónuleg met eins og þessi: 100 m. 10,5, 110 Framhald á 14. síðu. Afmælismót í sund- höllinni / kvöld í KVÖLD kl. 8,30 verður háð sundi karla, 50 m. bringusundi afmælismót í sundi í tilefni 25 drengja, 50 m. skriðsundi karla, Luxemburg 11. apríl (NTB-Reut er) Sovétríkin sigruðu Luxembsrg í landsleiti í knattspyrnu í dag með 3:1. ÖU mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. » Hamborg 11. apríl (NTB-AFP) Vestur-Þjóðverjar sigruðu Uru guay í landsleik í knattspyrnu í kvöld nreð 3 mörkum gegn engu. i Stáðan í hálfleik var 1:0. ára afmælis Sundhallarinnar á dögunum. Flestir beztu sundmenn og kon ur landsins taka þátt í mótinu, en keppt verður í eftirtöldum greinum: 400 m. fjórsundi karla, 100 m. skriosundi drengja, 200 m. bringu sundi kvenna, ''100 m. bringu- ÍR vann í 2. fl. kvenna ÞRÍR LEIKIR voru háðir í fyrra kvöld á meistaramóti íslands í , körfuknattleik. í meistaraflokki karia urðu þau óvæntu úrslit, að KFR sigraði Ármann með 45 stig um gegn 41. Leikurinn var mjög harður, því til sönnunar skal þess getið, að þrír leikmenn urðu að yfirgefa leikvöllinn vegna 5 villna tveir Ármenningar og 1 KFR-ingur , Fyrri hálfleik lauk með sigri i KFR 19-15 og síðari hálfleikur var geysispennandi því að tvívegis tókst Ármenningum að jafna, en dugði ekki til, KFR náði aft“.r yfirhöndinni og vann verðskuldað an sigur. Beztir í liði KFR voru Ágúst Óskarsson og Marino Sveinsson, en í liði Ármanns bar mest á Birgi Birgis eins og svo oft áður. ÍR vann fimleikafélagið Björk i úrslitaleik með 22-6 og ÍR-stúlk- urnar sýndu ágætan leik. í fyrsta flokki karla vann ÍR KFR með 33-18 100 m. bringusundi telpna, 200 m. bringusundi unglinga, 50 m. skriðsundi kvenna, 50 m. bak- sundi kvenna, 100 m. baksundi karla, 3x50 m. þrísundi karla og 4x50 m. bringusundi kvenna. Búast má við geysispennandi keppni í mörgum greinum, en mesta athygli vekur sennilega 400 m. fjórsund karla, en þar reynir Guðmundur Gíslason við Norðurlandametið. Verður fróð- legt að sjá livernig Guðmundi tekst upp. WttMUIMMWWWWWWW* Staðan Staðan í meistaraflokki í körfuknattleik er nú þessi: L U J T St. Mörk ÍR 4 4 0 0 8 306:186 KFR 5 4 0 1 8 286:253 Árm 4 3 0 1 6 259:167 KR 5 2 0 3 4 268:310 ÍS 5 1 0 4 2 205:297 ÍKF 5 0 0 5 0 208:304 Úrslitaleikur ÍR og Árm- ans fer fram n.k. þriðjudags kvöld. Cardiíf, 11. apríl (NTB-Reuter) Wales sigraði íriand 4:0 í knatt spyrnu í kvöld. Staffan í fyrri hálf Leik var 2:0. Haarlem 11. apríl (NTB-Reuter) Holland sigraði Ítalíu í knatt- spyrnu í kvöld — 2:1. Staðau í fyrri hálfleik var 1:1 1 ) 12. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLADI9 i{. L U. : U: ■ :3>• isjf 113í 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.