Alþýðublaðið - 12.04.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Sala hefst kl. 2. Síðasta vika. Stjiimuhíó Sími 18 9 36 Hin beizku ár Ný ítölsk-amerísk stórmynd v litum og CinemaScope, tekin í Thailandi. Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðlauna myndina „La Strada“, Anthony Perkins Silvana Mangano Sýnd kl. 7 og 9. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. FANTAR A FERÐ Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Hirðfífiið. (The Court Jester) Hin heimsfræga am.eríska gam anmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye. Endursýnd kl. 5 Hljómleikar kl. 9. Hafnart tarÓarbíó Sím; 50 2 49 16. VIKA Barónessan frá benzínsölunni. ÍASIMANCOLOR Sýnd kl. 9. DRANGÓ EINN Á MÓTI ÖLLUM Jeff Chandler. Sýnd kl. 7. Harnarbíó Sím, 16 44 4 Röddin í speglinum (Voice in The Missor) Áhrifarík og vel leikin ný amerísk CicemaScope-mynd. Richard Egan Julie London. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mikið úrval af ódýrum vörum. Ódýrt! Ódýrt* AHIMMMMtl JIMHtMMMM Ahmiimmimv hmmmimmmm •ItMMIMMIMMi • MMMMMIIIIM MIMIMIMMMM •omMmimmm Hmmimimm imMMMMHHMMDHIMHVMHHMHMHMHMIIIMMMfHWl.. .....................'“"‘...““‘“"‘ MIIMMIIfM. ...MTIIHH ilMlliTllHlt. ,111111111111111. MlllllllMIMIIl ‘ummhimimim IIIIIIMIMMMIH TIIIIIMMMMMI lllltlllll|»IIMI IMMHMMIH** __________ ______________________________IIIIMIIHMM' IHH MllPWWW MIIIII Hl 11M11II11II111 • IWWWIWI*! 11II11 H*M» '••UMtMMIUMIHllMMIIIHIMIIMIIIMIIIMMMtMMMIMMM* Miklatorgi við hliðina á ísborg Nýja Bíó Siml 115 44 Við skulum elskast („Let‘s Make Love“) Ein af frægustu og mest um- töluðu gamanmynd sem gerð hef ut verið síðustu árin. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Yves Montand Tony Randall Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). LAIfRAPáSSBÍÓ Ævintýri í Dónardölum (Heimweh) Fjörgur og hrífandi þýzk kvik mynd í litumr er gerist í hinum undurfögru héruðum við Dóná. Sabine Bonthman Rudolf Prack ásamt Vínar Mozart drengjaskórnum. Danskur texi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarhíó Súnj 1 13 84 Læðan (La Chatte) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný frönsk kvik mynd. — Danskur texti. Franqoise Arnoul, Bernhard Wicki. Böunuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. G R í M A Kynning á íslenzkum leik- ritum: Á morgun er mánudagur eftir Halldór Þorsteinsson Leikritið lesið á sviði í Tjarn- arbæ, fimmtudagskvöld kl. 8,30. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. í hlutverkum: . Róbert Arnfinnson Herdís Þorvaldsdóttir Jón Sigurbjörnsson Þóra Friðriksdóttir Anna Guðmundsdóttir Emelía Jónasdóttir Nína Sveinsdóttir og Margrét A. Auðuns. Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. í )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Skug'ga-Sveinn Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Uppselt Sýning sunnudag kl. 20. Uppselt Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. rREYKJAYÍKUR' Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30. Örfáar sýningar eftir. Gamanleikurinn Taugasfríðfengda- mömmu Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í HSnó er opin frá kl. 2. Simi 13191. illerkar í kfípu Eftir: Philip King. Leikstj.: Steindór Hjörleifsson. Sýning föstudaginn 13. þ. m. kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói fimmtudag og föstudag frá kl. 4. Síðasta sýning fyrir páska. Sími 50184. Kópavogsbío Engin bíósýning í kvöld. Leikfélag Kópavogs: GILDRAN Leikstjóri Benedikt Árnason. 27. sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Allra síðasta sinn. Áskriffasíminn er 14900 wnwtms? wfflm Sími 50 184 Ungur flóttamabur (LES QUATRE CENTS COUPS) Frönsk úrvalskvikmynd í cinemascope. Hlaut gullverðlaun í Cannes. Nýja franska „bylgjan“. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Léaud. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Blaðaummæli: „Drengurinn, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, er allt að því ótrúlegur í túlkun sinni. — Þetta er mynd, sem hver einasti rnaður, sem vill kynnast þvi bezta í listum ætti að sjá. — H. E.“. Alira síðasta sinn. Tilkynning Símanúmer okkar er 3-50-15 Plútó hf. Guðjón Bernharðsson hf. Langholtsvegi 65. KiörgarHur Vaujaveg 59. Alla koiuf karlmamuifatmit mr. — Afgreiðnm föt eftlj máli eða eftir m«| atmttmm fyrinar*. ZlltÍMCl Húseigendaíélag Reykjavíkur. Blómlaukar ný sending. Dahliur. Begonur. Bóndarósir Anemonur. Gladíólar. Ranunculus Freesía . Montbretia. Omitogalun, Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Baldur fer á morgun til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðar- hafna. Vörumótataka í dag. X X X N0NK3H KHftGÍS 6 12. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.