Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 8
Tiíanic var stærsta skip heims — fjórðungur kílómetirs á lengd og ellefu hæða hátt. Þetta nýja skip var sérstaklega traust, m. a. voru í því 16 vatnsþétt hólf, sem áttu að gera skipið ósökkv- anlegt. Skipið fór í jómfrúarferð sína frá Sout- hampton 10. apríl 1912 og var ferðinni heitið til New York með 2232 menn innanborðs. Nóttina ’milli 14. og 15. apríl straukst Titanic á nærri fullri ferð utan í stóran borgarísjaka. Skipið sigldi of nálægt, því undir yfirborði sjávar skag aði fram úr jakanum risastór ísbrún, sem skar langa rifu á botn skipsins. Þrem tímum seinna sökk þessi „óskökkvandi“ risi. Um v1500 manns fórust, aðallega farþegar af þriðja farrými, því farþegar af fyrsta farrými höfðu forgangsrétt að björgunarbátunum. í níu sjómílna fjarlægð lá gufuskipið fornian“ kyrru fyrir, með lokuð senditækí stjóri þess snéri sér aðeins við í rúminu. einn skipsmanna sagði honum frá flugelc sem sendir höfðu verið upp frá Titanic trúði því ekki, að hér væri um neyðarsk ræða og sagði: „Þeir hljóta að vera að sk farþegunum“. ... kl. 23.40 hinn 14. apríl 1912. Nákvæmlega á þessum tíma fyrir 50 árum stóð háseti, — Frederick Fleet að nafni, uppi i útsýnisturni á risa- stóru farþegraskipi. Fyrir ne'óan hann voru 1325 farþegrar og 899 manna áhöfn. Tæpum þrem tímum seinna höfðu um 1500 þessara manna drukknað, en það grunaöi Jiá- setann ekki. Þetta risastóra og glæsilega íljotandi hótel var nefnt fyrsta skip heims, sem ekki gæti sokkið. Því v*r ekkert að óttast. Fleet háseti rýndi út í kalda dimma nóttina og allt í einu stirðnaði hann af skelf ingu, vegna þess, sem hann sá framundan. Hann greip þri- svar sinnum í hættusnúruna, tók upp símann og kallaði niður í brúna: — ísjaki rétt fyrir framan okkur! — Þökk, var svarað frá brúnni og er það síðan liaft sem dæmi um brezka sáíar- ró á hættustund. Frá brúnni var strax send skipun niður til vélarúms: — Stanz og fulla ferð aftur á bak. Til stýrimannsíns: Beyg- ið á stjórnborða! STÓR RIFA Þetta 66 þús. tonna sk\p var á 25 hnúta ferð. Höggið var gífurlegt, þegar þetta í nokkur hundruð metra fjarlægð frá dukknandi .mönn- um lágu björgunarbátar með auð rúm fyrir yfir 400 manns. Aðeins fáir þeirra sigldu tilbaka til hjálpar. þunga skip rakst á ísjakann á mikilli ferð. Þeir, sem um borð voru tóku þó vart eftir hristingn- um. Sumir bridgespilarar litu varla upp frá spilum sínum. En á neðanverðu skipinu hafði ísröndin skorið langa ristu á kvið skipsins. Sex af sextán vatnsþéttum hólfum í skipinu fylltust þegar, og hafði þó verið fullyrt, að þessi hólf gætu aldrei fyllzt. svo mörg í einu. — Skipið hallaðist strax nokk- uð í átt til stafns. 37 sekúnd- um siðar var l.ióst orðið, að fyrir því lægi ekki annað en að sökkva. HVERS VEGN’A? Halli skipslns var 60 gráð- ur. Hinn lö. april 1012 kl. 2.26 sökk svo Titanie, skipið, sem átti ekki að geta sokkið, í Jiskalt djúp Atlantshofsins. Þannig endaði hin stutta saga Titanics fyrir 50 áruni. Um mörg næstu ár var urn það rætt, hvernig skiptð hefði sokkið. Það upplýstist aldrei til fulls, og full vitueskja fékkst heldur aldrei um það, hve margir fórust með skip- inu. Hinar ýmsu skýrslur gefa upp tölurnar 1635, 1517, 1490 og 1503. Hver sem hin rétta tala kann að vera, mun það þó víst, að aldrei hafa jafnmarg- ir menn drukknað í sögu sigl- inganna af jafnónauðsynleg- um og ófyrirgefanlegum á- stæðum og þarna. í sambandi við þetta frægasta sjáslys sögunnar er bæði sagt frá miklum dáðum og hugrekki og fádæma kæruleysi og ófor sjálni. ÓNAUÐSYNLEGT Þetta risastóra lystiskip, sem kostaði 7,5 milljónir doll- ara sigldi sína fyrstu og síð- ustu ferð yfir Atlantshafið Þessi fáséða mynd var tek- in af hinum enska skipstjóra Titanics, Edward C. Smith, um borð á skipi sínu á fer'5 þess frá Southampton til Queenstown á Englandi. — Myndina tók prestur nokkur, F. M. Browne, sem fór í land í Queenstown — þrem dögum áður en skipið sigldi á stóran borgarísjaka og sökk. frá Southampton til Ivew York hinn 10. april. Innan- borðs voru miklar vistir mat- ar og drykkjarfanga handa 1325 farþegum. Á skipinu voru einnig 20 björgunarbát- ar af mismunandi stærðum og tóku þeir alls 1176 far- þega. Um borð í skipinu voru 2223 menn, svo björgunar- bátarnir nægðu hvergi nærri fyrir alla farþegana. Það var beinlínis reiknað með því, að stór hluti þeirra myndi far- ast, ef skipið sykki, en bað átti reyndar ekki að geta skeð. Það, hversu björgunar- bátarnir voru fáir voru alvar- legustu og örlagaríkustu mis- tök þeifra manna, sem teikn- uðu, smíðuðu og stjórmiðu byggingu þessa risastóra skips, „sem ekki gat sokkið" og var stærsta skip heims, þeg ar bað var byggt. Önnur aðalmistökin lágu hjá skipshöfninni. sem var ókunnug skipir u, sem var á fyrstu ferð sinni. Aðeins ein æfing hafði verið láiin fnra fram, o.; hún var ekki annaö en það, að láta nokkri báta síga niður skipihliðjna og niður á sjóinn, til að svna nokkrum sjómönnum, bvein- ig bátaklærnar væru njcað.ir. Titanic var þegar á sinni fyrstu ferð og engina me*- limur áhafnarinnai hafði fengið nokkur fynrmæli um það, hvernig bann skvidi haga sér eða hvað gera skvldí. ef hættu bæri að höndum Samkeppnin var hö átti að sýna strax ferð, að enginn va því, að Titanic va skreiðasta sk;pið á yfir Atlantshafið. klukkustundum áða anic rakst á borga hafði skipið fengið um, að rekís væri á Slíkar aðvaranir ko öðru hvoru allt þar ið rakst á jakaun, var ekki sinnt. Skip fram á fullri ferð. Þ þriðju mistökin. Fjórðu miscókin i nefna sjálísángju, f in var af of mikl trausti. - Smit-i hafði verið til sjos í vissi vel, að andir í björtum ísjaxa lá bákn, sem bjó yfir um styrkleika. En al að Titanic gæti ekl Hann tók aðvarani ekki hátíðlegar en legar veðurfréttir. Hefði Titanic teki tillit til þeirra mör| ana um íshættu, fékk, þá hefði það s ar og áreksturinn orðið eins hættulegu varð á. Þá helði þaf getað ha.. ð sér floti og skip sem í inu voru, hefðu því ; til þess jliK' tn þ Skipið sök c hins ve eins 2 tímum og 40 FENGU AÐVÖRUN í auglýsingaskyni var Ti‘a- nic siglt á fullri ferð á jóm- frúarferð sinni yfir hafi'5. 700 í BÁTUNU Það eitt, að ekki nægilega margir b bátar á öllu skipinu g 14. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.