Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 12
I DE bXdNS SVEllER MBU&A SttNN&US rA'~ i«E MODSTÁ PRESS£r-06 SoM EN M'/VA/t &PVfc*'<? !4> NIN6EN FRA OfiV AFSPORED6 VWQ6?,' 'liO 'JJFP. ÍMF. SÍ m HAN JO PRfS- VE AT SPRIN6B fOR LIVET-miSC0l.BR N06BH STSDBR AT SPRIN6E HBNui TUVd&NEN! MOf/ KKS BHIADNM6 6RANTTBIOKKB mi fTANDse mm! í ÆTLI granítbjarg geti ekki stanzað þenn- an vagn? — Nú getur hann reynt að hlaupa, — ef hann getur þá nokkúð komízt. En fúna farmurinn á vagninum veltur yfir Eddie tréð á milli teinanna þolir ekki þungann og MOCO ©PiB r.OMKHASfN aði í vindinum og í hendinni hélt hún á priki. Hún kom æðandi alla leið að hesti kóngsins, greip í makka hestsins og hrópaði: „Kanntu boltaleik?“ Áður en Jón gæti svarað, kallaði hún. „Okkur vantar einn mann, komdu“. Hún dró hann af hest- inum og þrýsti priki í hendina á honum. Áður en hann vissi af var búTð að draga hann út á stóran KRULLI GRANNARNIR FYRIR LITLA FOLKIÐ LEMMY völl bak við hölíina. Völlurinn náði alveg út á klettabrún og hann var þakinn í ökladjúpri leðju. Fyrir neðan klettna gat Jón kóngur séð reiðilegar, gráar öldur lemja klettavegginn, en uppi á klett- unum lamdi vindurinn fólkið á sama hátt. Leikurinn hófst, en Jón kóngur áttaði sig aldrei á því í hvoru liðinu hann væri eða hvað hann væri eiginlega að leika. En næsta klukkutímann, lamdi vindurinn hann, fólkið Iamdi hann með prikun- um, og sjórinn sendi gusur yfir hann við og við. Raddir glumdu í eyrum hans, hendur þeyttu hon- um til og frá og leðjan þakti hann frá hvirfli til ilja. Að lokum virtist svo sem leikurinn væri á enda. „Ég ætla að fá að líta á hringa. Eigið þér á tveggja og hálfs . . .“ Jón kóngur hneig niður alveg uppgefin. En jafn- vel þá fekk hann ekki að hvíla sig, því að sauma- stúlkan barði á bakið á honum og sagði: „Stattu upp, hver ertu eiginlega?“ Jón muldraði“, ég er kóngurinn' í Hversdags- landi“. „Nú það var ekkert. Og til hvers ertu kominn alla leið hihgað.“ „Til þess að biðja kóngsdótturinnar“. „Ertu að segja satt. Nú byrjaðu þá“. „En þú ert ekki. . .“ byrjaði Jón veiklulega. ★ ÉG BVGGÐI húsið mitt svo- leiðis, sagði Jónsi, að gluggarnir snúa allir á móti suðri. Samt eru gluggar á öllum hliðum. Hvernig gat þetta verið satt? (Svar neðst á síðunni). Kvikmyndir ★ LAUGARÁSBÍÓ: Ævintýri í Dónárdölum, þýzk mynd m«ð fallegum söng og heitum til- finningum. ÞESSI þýzka mynd ber dálítinn keim af myndinni f r æ g u , „Vínardrengjakórinn", v e g n a þess, að í henni leikur frægur drengjakór allmikið hlutverk og söngur þeirra er það, sem gefur myndinni mest gildi í annan stað minnir hún lítið eitt á myndína um Trapp-fjölskylduna, einkum vegna hlutverks Hans Ilolts í þeim báðum, en bæði eru urmin á nákvæmlega sama hátt, og er það e k k i sagt leikaranum til hróss. Myndin gerist í klausturskóla, þangað kemur stúlka, sem gert hefur tilraun til sjálfsmorðs. Hún verður uppáhald drengja.ina í skólanum og hvers manns liug- ljúfi. Ábótinn í klaustrinu grefnr upp ástæðuna til verknaðar hcnn ar og það dregur ýmislegan dilk á eftir sér, sem verður ekki rak- inn hér, en látið nægja að segja að allt fer að lokum eins og bezt verður á kosið. Sabina Bethmann fer með hlut- verk stúlkunnar, hún er falleg stúlka, en af þessu hlutverki veið ur varla dæmt um leikhæfni henn ar. Eins og áður segir er það drengjakórinn, sem gefur mynd- inni helst gildi, auk þess skeður ýmislegt kímnilegt. Þrátt fyrir það, að myndin sé ef til vill nokkuð rómantízk — en það orð hata ýmsir — er ekki úr vegi fyrir fólk að sjó þessa mynd. II. E. uin -uipd.ine.iojÆ v ii!s ptsnii igSSÆq tsuoj* — ^ofjqeiiOH Pía HVAS 12 14' apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.