Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.04.1962, Blaðsíða 11
íillll Verkamannafélagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður í Iðnó, sunnudaginn 15. apríl 1962 kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Tillaga um kaup á húseign. 3. Kaupgjaldsmálin. 4. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Berklavörn Reykjavík Spilað í kvöld í Skátaheimilinu, nýja salnum, suðurdyr kl. 20,30. Góð verðlaun. NEFNDIN. 'smmg um láðaforeinsun Samkvæmt 10., 11. og 28 grein 'heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavík er lóðareigend- um skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og sjá um, að lok séu á sorpílátun um. Umráðamenn láða eru hér með áminntir um, að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti fram- kvæmd á kostnað húseiganda. Þeir, sem kynnu að óska eftir tunnlokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 12746. Úrgang og rusl skal flytja -í sorpeyðingarstöð- ina á Artúnáhöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,30—23,00. Á helgidögum frá kl. 10,00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarland- inu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem ger- ast brotlegir í því efni. 14. apríl 1962. Skrifstofur Reykjavíkurborgar Skúlatúni 2. — Hreinsunardeild — Blómlaukar ný sending. Dahliur. Begonur. Bóndarósir Anemonur. Gladíólar. Ranunculus Freesía . Montbretia. Ornitogalun. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Norðurlandamet EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEIKFÖHfr! Kúseigendafélag Reykjavíkur. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagsskóli. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildýf a Amtmannsstíg, í Langagerði og Laugarnesi. — Barnasamkoma í Kárnesskóla. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssam- koma. Benedikt Arnkellsson og Steingrímur Benediktsson, skóla stjóri, tala. Kórsöngur. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaaka. Krisfilegar samkomur á íslenzku, ensku og þýzku í Betaniu, Laufásveg 13, sunnu- dag kl. 5, ensku (Carl Leonhardt) og ísl. mánud., kl. 8,30, þýzku, (C. L. og Helmut L.). í Vogun um á þriðjudaginn kl. 8,30, ensku (G. L.) og íslenzku (Nona Johnson, Mary Nesbitt). Þýtt verður. Allir eru velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P. Framhald af 10. síðu Vonandi eiga þessir piltar eftir að iyfta merki hins ágæta félags hátt í framtiðinni Sundfólk frá Selfossi, sem ekki hefur oft sést á mótum í Rvík, vakti athygli. Of heitt vatn. Það var dálítið leiðinlegt, að sjá það á sjálfu afmælismóti: Sundhallarinnar, að ekki skyldi: vera nógu mikið vatn í lauginni i og auk þess var hún alltof heit, eða 28 stig. Svona nokkuð má ekki koma fyrir. Framkvæmd. mótsins gekk sæmilega, en allt! of mikið var þó um óviðkom- andi áhorfendur og starfsmenn fyrir enda laugarinnar. — Það gekk illa að reka það í burtu, nema þegar leikstjórinn kallaði, er boðsund kvenna var að hefjast: „Ailir strákar, sem ekki taka þátt í boðsundi kvenna, eru beðnir að fjarlægja sig frá enda laugarinnar." Þetta hreif, það fóru aliir, nema kepp- endurnir! >. Helztu urslit: 400 m. fjórsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 5:16,3 (Nlm.) 100 m. skriðsund drengja: Guðm. Þ. Harðarson, Æ 1:02,3 Davíð Valgarðsson, ÍBK 1:02,9 Guðberg H. Kristinsson, Æ 1:10,7 Guðm. G. Jónsson, SH 1:14,3 200 m. bringusund kvenna: Sigrún Sigurðard. SH 3:08,6 Kolbrún Guðm. ÍR 3:18,8 50 m. feringusund drengja: Stefán Ingólfsson, Á 37,8 Friðjón Vigfússon, Æ, 38,8 Trausti Sveinbjörnsson, SH, 39,4 Björn Blöndal, KR 39,5 100 m. feringusund karla: Hörður B. Finnsson, ÍR 1:11,9 (metjöfnun). Árni Þ. Kristjánsson, SH 1:14,6 Erlingur Þ. Jóhannsson, KR 1:18,9 Páll Kristjánsson, SH 1:21,8 50 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 26,0 (ísl. met) Þorsteinn Ingólfsson, ÍR 27,3 Davíð Válgarðsson, ÍBK 28,4 Helgi Björgvinsson, Self. 28,5 50 m. skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðm. ÍR 30,3 Úrslit um foelgina í kvöld og annað kvöld kl. 8.15 fara fram síðustu leikir íslands- mótsins í handknattleik. Verður vafalaust urh hörkuíeiki. að ræða í öllum flokkum. í kvöld leika Víkingur og Ármann í 2. fl. kvenná FH-Valur í meistaraflokki kVenh'á I. deild, Valur-KR í 3. fl. karla Haukar-Ármann í mfl. karla II. deild og Fram-Víkingur í I. fi. karla. Annað kvöld verða háðir þrir úrslitaleikir, fyrst mætast KR og Valur í 3. fl. karla a, bæði Íiðin mjög skemmtileg, síðan Ieika Vík ingur og Valur í 2. fl. karla a og loks kemur leikurinn, sem allir bíða eftir, Fram og FH í I. deild Leikurinn verður áreiðanlega geysiharður og tvísýnn, sérstaklegá þar sem vafi er á því, að tveir af beztu leikmönnum FH leiki þeir Birgir Björnsson pg Pétur Áritons son. Margrét Óskarsd., Vestra 31,0 Katla Leósdóttir, Self. 36,5 Erla Larsd. Á 36,6 ^ 200 m. bringusund unglinga® Ólafur B. Ólafsson, Á 2:50,3 Guðm. Þ. Harðarson, Æ 2:51,2 (drengjamet). 100 m. bríngusund telpna: Auður Guðjónsd. ÍBK 1:31,2 Kolbrún Guðm. ÍR 1:31,6 Sólveig Þorst. Á 1:34,9 Matth. Guðm. Á 1:37,6 100 m. baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 1:07,6 Hörður B. Finnsson, ÍR 1:11,8 50 m. baksund kvenna: Hrafnh. Guðm. ÍR 36,5 Margrét Óskarsdóttir, Vestra 40,5 3x50 m. þrísund karla: Sveit ÍR 1:32,3 (Guðm. Hörður, ÞorstÁ. A-sveit KR 1:39,8 Sveit Ármanns 1:42,2 Drengjasveit Ægis 1:42,4 (drengjamet). Sveit ÍBK 1:44,4 Sveit SH 1:47,0 4x50 m. bringusund kvennos Sveit ÍBK 2:53,7 (ísl. met). (Auður Guðjónsd., Erna Guðlaugsd., Guðrún Árnad. (systir Ingu) og Stefanía Guðjónsd.). Sveit SH 2:55,6 Sveit Ármanns 3:03,4 VANN VALUR vann Víking 19-18 £ handbolta á íslandsmótinu í gær kvöldi. Með þessum sigri Vals komst KR aftur í fallhættu, því að Valur tryggði sér með þessum sigri rétt tjl að leika við KR um fall sætið í í. deild. Þróttur burstaði Keflavík í annarri deild 40-20 og tryggði sér með því sæti í I. deilð á næsta móti. þekktur höfundur, - fMosgan i Robertson að nafni. um slysý sem varð með n.ákyæmlegaj sama ’.hætti.'.Saga Robtrtsóns’ segir frá risástóru Týstiskipi, sem siglir-yfir Atlantshafið, búið öilum hugsanlegum þteg indum síns tima fullt af auð- ugu og glöðu’fölki.TSkíþ 'Ró- ■ bertsöns var ’stærsta skip heims eins og .Titanic, ;.skip hans var 70 þús. .tojin en Tit- - ! anic ' 60 'þús., áðeins hokkr- um metrum munaði á Tengd _ þeirra ög þau .sigldu'möð svo til sama hráða. BæfSi tóku 3000 farþega, æn 'björgúnar-i bátar voru aðeiriS'fýrir ’riökk-; urn hluta þeirra,-énda voru bæði taliri ósökkvaridi! ;;Ek)S' og Titanic var skip Robert- soris líka fúllt af áuðkýfing- um og frægum mönnum. — Bæði siysin skeði í apríl, veðr, ið var eins óg slýsin gefðust ' mfeð sama hætti. Þáð éru c kki aðeins aðalatriði 1 .slysarina, -sem 'eru eiris, -heldur -éinnig fjöldi smáatfiða, svo' -furðu- legt. hefur þótt' állt til þessá dags. - ' '..: ' 'V v ■ "■ ' . *V ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.