Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 5
Arahisk sendi- nef nd í heimsókn SENDINEFND frá Sameinaða Arabalýðveldinu er væntanleg til Keykjavíkur næstk. mánudags- ínorgun. í nefndinni eru 13 manns — 10 karlmenn og 3 konur, — en formaður hennar er Hussein Zulfiear Sabry, vara-uíanríkisráð- berra lýðveidisins. Hópurinn mun Verða hér fram á föstudag, ræða Við íslenzk stjórnarvöld og ferð- ast um nágrenni Reykjavíkur. Margt háttsettra manna er í þessari sendinefr.d, en koman hingað er liður í vináttuheimsókn Afmælisgjafir í stað vejzlu Húsavík, 11. m'aí. Kaupfélag Þingeyinga hélt 80. aðalfund sinn í byrjun maí- mánaðar. Þar var ákveðið, að gefa fé til sjúltrahússins og Héraðs- Bkjalasafnsins í stað bess að haUla afmælisfagnað. Sömuleiðis var Bamþykkt að kaupa hlutabréf fyr- ir 250 þúsusd í væntanlegum Sam vinnubanka. Kaupfélag Þingey- inga er, sem kunnugt er, elzta kaupfélag á landinu. Yöruvelta félagsins hafði auk- izt á árinu. Olíusalan hafði skilað beztum rekstrarhagnaði, en hagn- aður af olíusölu var á þriðja hundrað þúsund þetta ár. Ileild- arstjóri þar er Jónas Egilsson, en kaupfélagsstjóri Finnur Kristj- ánsson og stjórnarformaður kaup- félagsins Karl Kristjánsson, al- þingismaður. — E. J. tWWWMWMWWMWWWWWMWWWWWWWWWV til allra Norðurlandanna. Auk Sabry formanns sendinefndaririn- ar, eru þessir í hópnum: Salah Gohar, sendiherra lýð- veldisins í Svíþjóð, Hussein Rhal- id Handi, ráðuneytisstjóri í cfna hagsmálaráðuneytinu, Abdel L. F. El-Eissy, skrifstofustjóri V- Evrópudeildar utanríkisráðuncy t- isins í Kairo, ' A.A. Fahim frá vinnumálaráðuneytinu, N.A. Kad- ry, ráðunautur í V-Evrópudeild utanríkisráðuneytisins, Gamal Sheire, ríkisráðsfulltrúi utanríkis ráðherranns, Hassan S: Raswnn, fulltrúi i utanríkisráðuneytinu, Mohamed Hassuba, einkaritari Sabry og Kamel Abdulla. Þá eru eiginkonur þriggja fulltrúanna með. Alls eru þetta 13 manns. Eins og fyrr segir, kemur sendi nefndin á mánudag% og þá frá Kaupmannahöfn. Á þriðiudag mun hún heimsækja ráðherra og j forseta, ferðast um Reykjavik, i halda fund með blaðamönnum og um kvöldið sjá „My Fair Lady.” Á miðvikudag fer nefndin til Þing valla, og skoðar Sogsvirkjunina. Á fimmtudag heimsækir hún Al- þýðusamband íslands og SÍS. — Neíndin fer héðan á föstudags- morgun. Erindi nefndarinnar er fyrst og fremst vináttuheimsókn, og mun hún hafa tal af helztu ráðamönn- um þjóðarinnar. í þessu sam- bandi má geta þess, að í T.and- heigisdeilunni, stóðu Arabaríkin með okkur óskipt, og hefur sam- vinna íslenzku fulltrúanna og þeirra arabísku á þingi Sarnein- uðu þjóðanna ávallt veri'5 mjög góð og náin. ■ í GÆR voru tíu ár liðin, síðan Jón Pálsson var meff fyrsta tómstundaþáttinn sinn í útvarpinu. í tíu ár hefur þessi þáttur veriff kærkomiff dag- skrárefni barna og unglinga og meff tómstundaþáttunum hefur Jón hafiff merkilegt brautryðj- endastarf, en þaff er aff leið- beina börnum og unglingum viff aff hafa reglu á tómstunda vinnu sinni, stofna klúbba, vinna aff ákveðnum verkefn- um, vinna saman og bjarga sér upp á eigin spýtur. Aiþýffublaffið hitti Jón aff máli í gær og spurði hann um tómstundaiðkun barnanna, sem skrifa tómstundaþætii út- varpsins, sem þá átti 1U ára afmæli. Jón sagði: — Þættinum háf a borizt fjölmörg bréf úr öllum áttum, bæði frá drengjum og stúlkum. Fyrst í staff virtist áhuginn einna mestur hjá börnum á aldrinum 7-11 ára, en núna virðist áhugi unglinga á aldr- inum 12-15 ára hafa aukizt verulega. — Fyrstu árin reyndi ég aff hafa tölu á bréfunum, og vilt- ist þá sem svo, aff bréfafjóld- inn væri aff meðaltali um 2 þúsund árlega, en núna er ég hættur aff telja bréfin. — Frímerkjasöfnun er al'ltaf ofanlega á baugi hjá ungling- um, en ég hef Iagt á þaff á- herzlu, aff klúbbar áhugamanna hefffu gott af því aff taka fvrir margs konar verkefni og fjöl- tíu ára þætt starf. Þannig hefur þaff komizt í kring, aff ýmsir klúbb 'ar, sem áffur einskorðuðu sig viff frímerki hafa tekiff upp aðra söfnun svo sem mynt- söfnun effa eitthvaff því um Iíkt. — Eg held ég megi se.gjn, aff þaff séu á mjlli 70-80 klúbbar, sem hafa veriff stofnaðir í tengslum viff tómstundaþárt útvarpsins. Margir þcssir klúbbar eru orðnir mjög sterk ir. — í þessum klúbbum er lögff áherzla á góða samvinnu, tillitssemi við félagana, dugn- aff aff bjarga sér, þegar eitt- hvaff gengur illa o. s. frv., en ég álít, aff bæði börn og ungl- ingar hafi ákaflega gott af aff starfa þannig saman að sam- eiginlegum áhugamálum og sjálfstætt innan hópsins. — Það er kannski þegar tímabært, aff útvarpið tæki upp tækniþætti fyrir ungt fólk og eldra, sem hefffi íihuga á því, sem er að gerast í heim- inum á sviffi tækninnar, og þar sem einnig væri svaraff1 fyrirspurnum á svipaðan Uátt og nú er í tómstundaþætti barna og unglinga. WtWWWiWWWMtWWWWMMWIMMMMWWWWMMWMMMWMWWWWWWWMWWWfM ir Volvo bílar Punktár Alfsýðuflokksins SUMAR- DVALARHEIMILI MEÐAL 100 punkta Alþýffuflokksins í kosningastefnuskrá flokksins er þessi: FLEIRI SUMARVALARHEIMILI. Þaff, sem átt er viff er þaff, aff borgarstjórn Reykjavíkur reisi effa kaupi sumardvalarheimili til viffbótar yiff þau, sem nú eru rekin af Vorboffanum og Rauffa krossi íslands. Bæffi þessi félög hafa unniff mikiff og gott starf meff því aff reka sumardvalarheimili fyrir börn í Rauffhólum, á Silungapolli og aff Laugarási en þessi þrjú barnaheimili hafa ekki getaff tekiff viff öllum þeim börnum, sem þyrftu aff fá vist á sumrin. Félögin hafa ekki fjár hagslegt bolmagn íil þess aff reisa sjálf ný heimili. Þess vegna verffur borgarstjórn aff hlaupa undir bagga meff þeim. Auk þess telur Alþýðuflokkurinn, aff koma þyrfti upp sumardval arheimilum fyrir 7 — 11 ára börn en umrædd þrjú barnaheim ili taka ekki eldri börn en G ára. Reykvíkingar vilja koma börnum sínum í sveit á sumrin til þess aff þau þurfi ekki aff vera á götunni. Alþýffuflokkurinn telur aff borgarstjórn eigi aff mæta þörfum borgaranna í þessum efnum meff stórauknum framlögum til smuardvalarheimili. Gjöldin á sumardvalar- heimilunum eru einnig of há til þess aff Iáglaunafólk geti fært sér þau í nyt. Þess vegna þarf aff Iækka gjöldin meff affstoff borgarstjórnar. Alþýffuflokkurinn mun í borgarstjórn beita sér fyrir úrbótum í þessum málum. AUW%WWMMMWWWWWWtWMMMWMtWWWWHMMW«MW VOLVO opnar í dag kl. tvö bif- reiffasýningu aff Suffurlandsbraut 16. Verffa þar sýndir bæði fólks- bílar og vörubílar. Blaðamóunum var í gær boffið að skoffa bílana og reyira þá. Var þaff mál manna aff þessir bílar væru bæði vand- affir og sterkir og hlytu aff henta íslenzkum vegum og vegleysum vel. í ár eru 35 ár liðin síðan fyrsti Volvo bíllinn kom é rnarkaðinn. Nú framleiða verksmiðjarnar um það bil eitthundrað þúsund bifreið ir á ári. Á sýningunni verða ýmsar teg- undir bifrpiða og verða þar jafn framt veittar allar uppiýsmgar er menn óska eftir í sambandi við bílana. Athyglisvert er það, að allir Volvo bílar eru nú framleiddir með öryggisbeltum fyrir farþega. Enda er það yfirleitt komið, eða að koma í umferðarlög víða, að slík belti skuli vera í bílum. — Þessi belti veita mjög mikið ör- yggi, énda er talið, að þau hafi átt einna mestan þátt í þvi, að tala alvarlegra umferðarsiysa hef ur hríðlækkað í Svíþjóð síðustu ár. Sumir bílanna á sýningunni, eru með tveim blöndungum, nú skyldu menn ætla, ,að siikir bíl- ar eyddu meiru, en bilar, se.n aðeins hafa einn blöndung. Þessu er þó ekki þannig farið. lleldur munu þeir sparneytnari en hin- ir, vegna þess, að eldsneytið nýt- ist betur með þessum liætti. Allir Volvo bilar, sem seldir eru í Svíþjóð, eru með fimm ára ábyrgð. Undanskildir eru þó smá skaðar, sem ekki nú 300 krónum sænskum. Væntanlega mun þetta ábyrgðarkerfi síðar ná til allra Norðurlandanna. Gunnar Ás- geirsson stórkaupmaður sýndi blaðamönnum bílana. Hann full- yrti að fólksbílarnir eyddu ekki nema 8-9 lítrum af benzini pr. 100 km. Sagði hann að þctta hefði verið þrautreynt hér á veg- um „umboðsins. Nýlega hefur Vegamálastjórn- in fest kaup á tveim vegheflumt frá Bolinder Munktell, en það er dótturfyrirtæki Volvo. Er þetta nokkur nýjung, þar eð vegheflar hafa fram að þessu nær eingöngu verið keyptir frá Bandaríkjiuium. Með haustinu er væntanlegur á markaðinn jeppi frá Volvo verk- smiðjunum, en hann hefur und- anfarið verið þrautreyndur við- allar mögulegar aðstæður. Og er það von forráðamanna Voivo- umboðsins, að hann muni reyn- ast hentugur hér á landi. Þessi ; sýning er eins og áður er sagt við húsakynni Volvo umboðsins að Suðurlandsbraut 16, og verð- ur aðeins opin í dag. IVEyndir Colling- wood I Bogasal SYNING á Islandsmyndum Collingwcod hefst í dag kl. 6 e. h. í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Eru til sýnis 124 myndir, sem Collingwood gerði í íslandsför sinni árið 1897. Sýningin er á veg um Þjóðminjasafnsins og á þaff allan veg og vanda aff því aff ná mynduijum saman og setja þrer upp. William Gershom Collingwood, sá sem myndirnar á sýningunni gerði, er frægur bæði í heima- landi sínu svo og hérlendis, eink- um fyrir málverk sín og bækur um fornleifafræði. Fæstar af mynduih beim, sem hann málaði á íslandi, urðu hér eftir í landinu, flestar eru í'eigu Mark Vatson, Englendings, senii safnað hefur myndum Colling- wood og lánaði þær til sýningar- innar. Vatson er mikill íslands- , vinur og kom hann til lahdsins I u í tilefni syningarinnar. Aðrar myndir á sýningunni eru fengnar ’u tén; að láni úr Nonnasafni Haralds Hannessonar hagfræðings, og svo frá dótturdóttur listamannsins, J sem er arkitekt í London. Eina olíumálverk Coilingwood á sýningunni er altaristaha, er hann málnði fyrir kirkj'ina a Borg ’ á Mýrum. Er hún alifrálirugðln liinurn myndum Colli'igvvoods, • sem frekar eru gerðar ineð til- liti til menningarsögulegs um- , hverfis. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. maí 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.