Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laug-arda g ur 12. maí 8. 00 Morgunút varp 12.00 Hádegisútvarp 12.55 Óskalög eiúklinga 14.30 Laugardagslög- kt 15.20 Skákþáttur 16.00 Bridgeþáttur 16.30 Vfr — Tón leikar: Musidisc-liljómsveitin lóikur óperulög; Nirenberg etjórnar 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Halldór Halldórs eon gleriðnaðarmaður velur sér hljómplötur 17.40 Vikan fram tindan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins 18.00 Söngvar í létt tim tón 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson) 18,55 Tilkl 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 „Mansöngvar og »nánaskin“: Bob Sharpless og 1 íjómsveit hans leika 20.15 ís renzk ieikrit; V.: „Sálin vaknar“ Ævar R. Kvaran gerði leikhand ) itið upp úr samnefndri sögu eftir Einar H. Kvaran, og stjórn ar hann einnig flutningi 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. laugardagur Kvöld- o* næturvörð- nr LJt. i dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt Kristján Jónasson Á nætur vakt Biörn L. Jónsson '.aeknavarðstofan: aíml 15030. Vesturbæjarapó- tek á vakt vikuna 12.-19. maí. Simi 2-22-90 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 Helgidaga og næturvörður í Hafnarfirði vikuna 12.-19. maí verður Eiríkur Biörnsson sími 5-02-35 Helgidagavörður L.R. yfir helg ina er Ólafur Jónsson MUNIÐ NEYÐARVAKTINA Flugfélag íslands h.f.- Gullfaxi fer til Bergen, Oslóar Khafnar og Ham- Sumarfagnaður Húsmæðrafél- ags Reykjavíkur verður þriðiu daginn 15. þ.m. kl. 8.30 í Breið firðingabúð Skemmtiatriði: Upplestur, gamanvísur kvik- mynd kaffi. Húsmæður vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fór frá Hamborg 10.5 til Rvíkúr Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3.5 til New York Fiallfoss fór frá Siglufirði 10.5 til Patreksfjarð or, Grundarfjarðar og Rvíkur Goðafoss fór frá Dublin 8.5 til New York Gullfoss fer frá K- höfn 12.5 til Leith og Rvíkur Lagarfoss fer frá Rvík kl. 22.00 í kvöld 11.5 til Fáskrúðsfiarðar og þaðan til Hamborgar, Gauta Borgar Mántyluoto og Kotka Reykjafoss fór frá Liverpool 9.5 til Rotterdam Hamborgar Rostock og Gdynia Selfoss fór frá New York 4.5 vænta*§egur til Rvíkur í nótt kemúr að bryggiu kl. 11.00 í fyrramálið Tröllafoss fer frá Vmeyium í kvöld 11.5 til Hafnarfjarðar og Keflavíkur og þaðan til Hull, Ventspils, Leningrad og Kotka Tungufoss fer væntanlega frá Gautaborg 12.5 til íslands Zee haan fór frá Keflavík 11.5 til Grimsby Laxá fór frá Hull 9.5 til Rvíkur Nordland Saga lestar í Hamborg um 14.5 fer þaðan fil Khafnar og Rvíkur. borgar kl. 10.30 í dag Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun Hrímfaxi fer til Glas gow kl. 08.00 í fyrramálið. Inn tmlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, Hornafiarðar, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Skóga sands og Vmeyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferðir) Húsavíkur og Vmeyja. Eoftleiðir h.f. Laugardag 12. maí er Snorri Þorfinnsson væntanlegur frá New York kl. 09.00 Fer til Lux emborgar kl. 10.30 Kemur til baka frá Luxemborg 'kl. 24.00 Heldur áfram til New York kl. 01.30 Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 23.30 HlnningaTspjöld kvenfélagsins Keðjan fást bjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jónínu Lofts- dóttur, Ríiklubra'ii 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás. vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37 lími 37925. í Hafnarfirði hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, simi 50582. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. — Verzl. Hjartar Níelsen. Templarasundi 3. Verzl Stefáns Árnasonar, Gríms staðaholti. Hjá frú Þuríði Helgadóttur, Malarbraut 3. Seltjamamesi Hafnarfjarðarkirkia: Messa kl. 2 séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan: Messað kl. 2 Þor- steinn Björnsson Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson Dómkirkjan: Messað kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson Messað kl. 5 Séra Jón Auðuns Langholtsprestakail: Messað kl. 10.30 f.h. Ferming Athugið breyttan messutíma Séra Áre líus Níelsson Neskirkja: Messað kl. 10.30 ár degis. Athugið breyftan messu tíma. Séra Jón Thorarensen Elliheimilið: ■ Guðsþiónusta kl. 2 e.h. Séra Jón Guðnason pré dikar Heimilisprestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. séra Sigurión Þ. Árnason messa kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar í Safnaðarheunil inu við Sólheima þriðiudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Munirnir verða til sýnis að Langholts vegi 128 yfir helgina. Nefndin Hinningarspjöld „Sjálfsbjörg*1 félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavikur- apoteki, Vesturbæjar-apotekl Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. Vlinningarspjöld Blindrafélags ins fást f Hamrahlíð 17 og lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa ^ogi og Hafnarfiröi Skipaútgerð ríkisins Hekla fer væntanlega frá Vopna firði í dag áleiðis til Álaborgar Esia er á Austfjörðum á suður leið Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Þyrill er væntanlegur til Rvíkur á morgun frá Noregi Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyrar Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell losar á Skagafjarðarhöfnum Jökulfell lestar á Norðurland^* höfnum Dísarfell fer væntan- lega 15. þ.m. frá Mantyluoto á- leiðis til Islands Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa Helga fell fór í morgun frá Fáskrúðs firði áleiðis til Noregs Hamra fell fór 7. þ.m. frá Rvík til Ba tumi Eimskipafélag Reykiavíkur Ii.f. Katla er á leið til Ítalíu Askja fór frá Kotka í gærkveldi áleið is til íslands. Kvæðamannafélagið Iðunn lýk- ur vetrarstarfsemi sinni með kaffi og kveðskap í kvöld kl. 8 að Freyiugötu 27. Félagar fjölmennið. BBæjarbókasafn Reykiavíkur: — Sími: 12308. Aö- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-lQ alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Saga til næsta bæjar SVÍAR hafa upplýst, að sænskt met í hjónaskilnaði árið 1960 eigi kona í þetta sinn. Hún hefur gifst og skilið alls 5 sinnum á árinu Tveir karlmenn hafa veitt henni harða samkeppni, 4 sinnum hafa þeir sagt skilið við konurnar. AUs voru hlónaskilnaðir á árinu 8958 þar af 1932 í Stokkhólmi. Krana og klósett-kassa I Vatnsveita Reykjavíkur Sími 13134 og 35122. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síSn. lega gert. En leiknum lauk með sigri Fram, 2:1. Eins og fyrr segir, var lið! Þróttar svipað og áður. Það er > skipað ýmsum liðtækum leik-! mönnum, sem þó eru að mestu; lítt mótuð heild. Einn leiknasti maður þar i sveit er Axel Axelsson En með þann ljóð á ráði sínu, að „sólóa” í tíma og ótíma, eink- um þó í ótíma. Fara með knött- inn í ótal krákustígum um völlinn nærri því þveran og endilangan, og glata honum síðan, lang- þreyttur. Tarna er ljóta vitleys- an uppi vaðandi. Annars er Axel hinn efnilegasti knattspyrnumað ur, en hann verður að hætta að hringsóla með knöttinn, en nýta hæfileika sína fyrir lið sitt í heild. Bezti maður Þróttar í þess um leik var Þórður markvorður. Hann er mjög vaxandi í stöðu sinni. Haukur Óskarsson dæmdi leik inn og gerði það vel, svo sem vænta mátti, þar sem hann er einn af okkar reyndustu dómur- um nú. Áhorfendur voru margir og veður mjög gott. Hamlaði kvöld- sólin leikmönnum nokkuð ura, skeið. EB. ✓ Eg nota Husqvarna Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið mánudaginn 14. maí kl. 2 s. d. við Baðhús fjáreigandafélags Hafnarfjarðar á Öldum. Seldar verða 30—40 ær. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. TPf' . Arndís Breiðfjörð Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 62, Hafnarfirði, sem andaðist 5. þ. m. verður jarðsung- in frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjud. 15. maí kl. 14. Blóm afþökkuð. F. h. vandamanna Sigurður ísleifsson. X4 12. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.