Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 16
MM%WMMWHWWWWMHHMWWWWWWMMWWMtWMWWWM*MMWW>WW / Skátaskinna hefur legið frammi tvö kvöld í skáta- heimilinu og hefur fjöldi gamalla skáta lagt leið sína þangað og skráð nafn sitt í hana. Myndin var tekin er Guðmundur Jónsson óperu- söngvari ritaði nafn sitt á SKRIFAÐ í •i SKÁTASKINNU fimmtudagskvöldið. Vegna mikiliar aðsóknar' er ákveð- ið ao „Skátaskinna liggi frammi á sunnudag, kl. 2- 11 síðd. og eru eldri skát- ar hvattir til að koma og rita nafn sitt í bókina. 43. árg. — Laugardagur 12. maí 1962 — 107. tbl. LITIL STEM Kommúnistar héldu sinn fyrsta fcosningafund vegna borgarstjórn arkosninganna í fyrrakvöld. Að- Cókn var dræm og „stemming" lé leg á fundinum. Má segja, að fondurinn hafi verið táknrænn iyrir erfiðleika kommúnista um Itessar- mnndir. Óánægja er mik- II í röðum þeirra með framboðs- Kstann- - og aðstandendur listans Cinna hversu flokkurinn á erfitt •ppdráttar. Það var talsverð •ireyfing fyrir því hjá kommún- Aetum við undirbúning framboðs- Ihs í Reykjavík, að hafa nýja wenn í kjöri, menn, sem ekki væru eins þrælbundnir á klafa Rloskvavaldsins og þeir, sem set- íð hafa fyrir kommúnista í borg- arstjórn. En svo fór, að gömlu Moskvumennirnir urðu yfirsterk- ari og Guðmundur Vigfússon, fúlitrúi Sósíalistaflokksins á síð Alþýðuflokks- félagar Stuðningsmenn A-listans í Reykjavík eru minntir á kosninga sjóðinn. Tekið á móti framlögum & skrifstofu Aiþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10, símar 15020 og; 16721: asta flokksþingi rússneskra kom- múnista, var áfram látinn skipa efsta sæti iistans. Það er móðg- un við Reykvikinga að bjóða þeim upp á mann, sem lætur hafa sig til þess að vera fuiltrúi á þing um hins alþjóðlega kommúnisma. Guðmundur Vigfúss-m hlustaði þegjandi á það í Moskva, að Krústjov hellti sér yfir Stalin heitinn og brigzlaði lionum um hvers konar óliæfu og ofbeldis- verk. íslenzkir kommúuistar kyngja því þegjandi, að Stalin hafi vcrið morðingi og oíbeldts- maður, en það hvarflar ekki að þeim, að núverandi valdhafar Sovétríkjanna kunni að vera sek- ir um hið sama og Stalin og sarn herjar hans eru sakaðir um. Samkvæmt frásögn Þjóðviljans af fundi kommúnista í fyrrakvÖId hafa ræðumenn kommúnista rætt öllu meira um ríkisstjórnina en borgarmál Reykjavíkur. Er það eðlilegt, þar eð kommúnistar hafa ekkert fram að færa í uiál- um höfuðstaðarins. Þjóðviljinn segir, að Ingi R. Helgason háfi sagt: „Hinn 27, maí þarf alþýðan að slá tvær flugur í einu hcggi, slá niður bæjarstjórnaríhaldið og ríkisstjárnina." Kommúnistar virðast því iíta svo á, aö 27. maí verði ckki aðeins kosið um borg- armál Eeykjavíkur, heldur ein’n- ?g ríkisstjérnina. I’að er gótt að fá þessa yfirlýsingu frá kom- múnistum. Kjósendur vita þá, að ef þeir vilja umbætur í borgar- málum Reykjavíkur, cn jafnframt að núverandi ríkisstjórn sitji á- fram, eiga þeir að kjósa Alþýðu- flokkinn, þar eð f'ramsóknar- flokkurinn mun líta svipuðum aug um á kosningarnar og kommún- jstar. Vestm.eyjum, 11. maí. LOKADAGUR vertíðarinnar er í dag, og eru langflestir Eyja- bátar hættir róðrum. Þrír efstu bátarnir eru Ilalkion með 883 tonn, Eyjaberg með 872 og Gull- borg með 849 tonn, og er mikil keppni milli skipstjóranna á þess um bátum um það, hver þeirra verður aflakóngur nú. Endanleg skýrsla Fiskifélags íslands verður ekki gefin út fyrr en 15. maí en veniulega er miðað við hana. Hin kunna aflakló, BinnL í Gröf, var aflakóngur í fyrra, en í hitt - eðfyrra var Stígandi aflahæstur. Annars hefur Binni í Gröf verið aflakóngur um árabil. Ski.psljóri á Halkion er Stefán Stefánsson og skipstjóri á Eyjabergi er Jón Guð jónsson, en Binni er á Guliborgu. Er mikil harka hjá þessurn 3 efstu bátum og hafa þeir verið efstir til skiptis. í gær kom bátur Binna í Gröf, Gullborg, til Eyia með 16 tonn, svo að heildarafli hans nú mun vera 865 tonn. S.V.F.Í. efnir til björgunarsýn ingar á ytri liöfninni í dag. Sýnt verður m.a. er þyrla bjargar manni úr gúmmíbát, björgun með flug línutæki á milli skipa, o.fl. Einnig munu varðskipið Gautur, sjúkra flugvél Björns Pálssonar og S.V.F.X björgunarbáturinni Gísli J. John sen og björgunarsveit slysavarna- deildarinnar Ingólfs taka þátt i þessari sýningu. Sýningin hefst klukkan tvö eftir hádegi. Fólki er bent á að, bezt munu þessir at burðir sjást frá Ingólfsgarði eða af Skúlagötunni. FRAMKVÆMDUM FRESTAD 7” ‘k’"‘ Húsavík, 11. maí. Fyrirhugað var að hefja miklar framkvæmdir hér í sum- ar, en nú lítur út fyrir, að frestá vcrði allmiklum hluta þeirra vegna skorts á vinnuafli. Hér eru tvö byggingarfyrirtæki, og var í ráði að annað sæi um byggingu stórhýsis, sem bærinn ætlar að láta byggja, en hitt sér um byggingu sláturhúss fyrir | Kaupfélag Þingeyinga. Auk þessa ætluðu þessi byggingafyrirtæki að vinnuafli byggja þrjú íbúðarhús hvort í sumar, og fleiri íbúar Húsavík- ur voru í byggingahugíeiðingum. Nú lítur aftur á móti út fyryir, að fresta verði að einhverju leyti þessum framkvæmdum, þar sem skortur er á vinnuafli og þá eink- um fagmönnum. Hér eru nú 10 menn frá Siglu- firði í vinnu hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins. Það á að byggja nýja síldarþró og endurbæta verk- smiðjuhúsið sjálft. — E. J. Þessír Eyjabátar hafa fengið yfir 600 tonn frá áramótum, auk hinna, 'sem áður er getið: Björg SU 765 tonn, Leó 761, Stígandi 735, Ágústa 721, Kristbjörg 720, Gullver 706, Dalaröst 679, Kap 655, Lundi 624 og Stefán Árnason 610 tohn. Listinn i Stykkishólmi FRAMBOÐSLISTI Alþýðu- flokksins og óháðra við hrepps- nefndarkosningu í Stykkishólml hefur verið ákveðinn þannig: Ásgeir Ágústsson, vélsmiður Haraldur ísleifsson, verkstjóri Lárus Guðmundsson, skipstjóri Gnðmundur J. Bjarnason, gjaldkeri ívar Þórðarson, verkamaður Kristinn Gestsson, biívélavirkl Sigurður Ágústsson, bílstjóri Sigurður Sörenson, vélstjóri Olafur Kristjánsson, verzlunar- maður Rögnvaldur Lárusson, vél* smiður Svcinbjörn Sveinsson, bílstjórí Lúðvík A. Halldórssou, kcnnari Lárus Elíasson, hafnarvörður Kristmann Jóhannsson, frain- kvæmdastjóri. Listi Alþýðuflokks- ins á Skagaströnd LISTI Alþýðuflokksins á Skagaströnd hefur verið ákveð- inn þannig: Björgvin Brynjólfsson, bóksali Bernódus Ólafsson, sjómaður Ólafur Guðlaugsson, verka- maður. Sigurður Árnason, útgerðar* maður Haraldur Sigurjónsson, verka- maður Bertel Björnsson, verkamaður Jósep Stefánsson, sjómaður Þórhaliur Árnason, skipstjóri Bjarni Helgason, skipstjóri Fritz H. Magnússon, fyrrv. matsníaður. ★ London: Fulltrúar 75.000 hafnar verkamanna ákváðu í dag að halda fast við fyrri ákvörðun sína um að hefja verkfall um alit land á mið nætti á sunnudag, ef ekki hafa náðst samningar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.