Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON í stuttu máli Skozka liðiff Dunfirmline er nú á keppnisferffalagi í Noregi Skot arnir hófu keppni sina í Hauga sundi í vikunni og mættu Haugar Leiknum lauk meff sigri Dunfirm line 8 mörk gegn engu. Danska knattspyrnusambandiff hefur selt siónvarpinu réttinn til •ff senda út 4 landsleiki á heima- velli í sumar fyrir 260 þús; dansk ar krónur effa sem svarar til ca. 1 milljón og 622 þús. kr. Leikirnir eru gegn Noregi, Möitu og Hollandi í Kaupmannahöfn og Curaco í Od ense. . Brasiliska liffiff Flamengo sigraffi Malmö FF í Malmö í vikunni með 5-1 (3-1) — Tékkneska landsliffiff sigraffi enska iiffiff Huddersfield í æfingaleik í Prag meff 1-0 BARI, 11. maí (NTB-Reuter) ítalska b-landsliðið í knattspyrnu sigraði ungverska liðið sem keppa á í Chile í „æfingaleik" hér í dag með 3 mörkum gegn 1. í fyrri hálfleik skoruðu ítalir 2 mörk, en Ungveriar ekkert. KR vann Val 3:0 í GÆRKVÖLDI léku Valur og KR í Reykiavíkurmótinu. KR-ingar sigruðu með 3 mörkum gegn engu. gl iman Hinn snjalli markvörður Þróttar, Þróður Ásgeirsson, ver glæsilega með yfirslætti. Ljósm. km. Fram vann a íbróttamót á Akureyri i maí-mánuði morgun ÍSLANDSGLÍMAN verður háð á sunnudag að Hálogalandi. Kepp endur eru 12 frá 4 félögum. Glíman hefst kl. 16.00 Meffal keppenda er Ármann J, Lárusson glímukóngur íslands 1961 Kristján H. Lárusson (Breiðablik) Trausti Ólafsson (Ármanni) Hilm ar Biarnason og Hannes Þorkels- son (U.M.F.R.) Keppt er um Grettis beltið, sem hefur verið í umferð síðan 1907. | Mótið Verður sett af Benedikt G. j Waage forseta Í.S.Í. og Gísli Hall | dórsson formaður Í.B-.R. slítur mót | inu og afhendir verðlaun. INllkið verður um að vera í í- þröttum á Akureyri í sumar, en knáttspyrna setur samt svip sinn á íþróttalífið. í einu Akureyrarblaðanna rák- umst við á klausu um íþróttavið- burði í höfuðstað Norðurlands í maí. Fyrsta mótið er Vormót í knattspyrnu, sem fer fram um næstu helgi, 12. og 13. maí. KA sér um mótið. Vormót í frjálsíþróttum verður háð 20. maí en Þór sér um fram- kvæmd. 31. maí hefst 1. deildar- keppni íslandsmótsins á Akureyri, þá leika ÍBA og Akranes. Áður -hefur ÍBA leikið einn leik íslands mótsins, en hann fer fram í Rvik og er við Fram. X0 12. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJI leikur Reykjavíkurmóts- ins var háður sl. fimmtudagskvöld. Léku þá Þróttur' og Fram. Var þetta fyrsti leikur Fram í mótinu. Lék mörgum hugur á að sjá Fram- liðið, sem hafði æft vel í vetur og vor, undir stjóm nýs þjálfara, Guð- mundar Jónssonar, en hann hefur á undanförnum árum komið mjög við sögu Fram, sem þjálfari yngri flokkanna og náö þar miklum og góöum árangri. Ekki verður „hand bragð" Guðmundar við að „snitta" til” Framliðið, dæmt eftir þessum fyrsta leik, en óneitanlega, eink- um þó í síðari hálfleiknum sýndi það meiri tilþrif en oft áður. Með liðinu léku þrir nýliðar, v. úth. og innherji ásamt v. fraroverði, aUt ungir piltar og sýndir þessir „vinstri menn” alltaf mjög góð við brögð og lipra knattmeðferð. Ann- ars var liðið að öðru leyti skipað „gömlum” og „reyndum" leik- mönnum. Lið Þróttar var skipað nánast sömu leikmönnum og í fyrra leik þess í mótinu. Skipt var um einn mann og smávægilegar stöðubreyt ingar við hafðar. ★ MISHEPPNUÐ VÍTASPYRNA ^FYRRI hálfleikurinn var heldur þófkenndur og næsta tilþrifalítill. Grétar Sigurðsson skorar annað mark Fram. Var þar fátt fínna drátta, að því j er tók til samleiks og frásagnar-j verðra tilvika. Mesti viðburður var þrælmisheppnuð vítaspyma,. sem Þróttur fékk þegar fyrstu mínútu, Var það fyrir glanna-bragð á vita- teigi. Baldur Ólafsson (BiU) nest- or-liðsins framkvæmdi spymuna, sem vissulega „rann út í sandinn” í þess orðs fyllstu merkingu, þar sem meginhluti hennar lenti í vell inum og þjTlaði uppi sandi og leir í stað þfess að senda knöttinn boð- leiðis í netið'. Með þessu gekk glæsi legt og næsta . upplagt tækifæri Þróttumm úr greipum, tækifæri. sem án efa varð þeim sannarlcga dýrkeypt. Frammarar áttu nokkur skot að markinu í þessum hálfleik, en þau misheppnuðust öll meira og minna' og önnur tækifæri þeirra fóru og forgörðum. T. d. var Guðmundur Óskarsson í upplögðu færi é 35. mín. en of seinn að nýta það. — Nokkru síðar skeikaði Hallgrími v. útherja. fyrir opnu marki eftir sendingu frá Grétari og rétt fyrir leikhlé skaut Grétar fallega og fast á markið, en Þórður varffi snilldarlega .með því að varpa sér og slá í hom. Þróttarar náðu eng- um árangri í þessum hálfleik og tókst aldrei að undanskyldri áður- nefndri vítaspymu að skapa sér neina möguleika. Enda samieikur- inn mesta kák og tilþrifalausar að- gerðir í marknánd. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR 2:1. ÞESSI hluti leiksins var ólíkt skemmtilegri og um allt snarpari j á báða bóga. Var nú yfirleitt leik- :ið af kjarki og dug og barist af krafti, til sigurs. Frammarar báru af óg sýndu við og við skemmtileg tilþrif óg samleik. Þéir hófu leik- inn- með snöggri sókn og áður en fyrsta mínútan var liðin lá knött- urinn í neti Þróttar. Það var Ás- geir Sigurðsson v. innh., sem skor- aði :með snöggu skoti af vítateigi, eftir hratt .upphlaup. Og um leið og leikurinn hófst að nýju var Fram aftur í sókn, sem lauk rneð öðru marki. Hallgrímur v. útherji sendi fallega inn að markinu, én i Grétar miðherji skallaði viðstöðu laust og skoraði. Þannig komu þessi tvö mörk Fram þegar á fyrstu mínútum leiksins. Síðan ekki söguna meir. En sókn þeirra hélt áfram, og hvað eftir • annað áttu Frammarar upplögð færi. Gretar átti hörkuskot í stöng, — Baldur ágætt skot, sem Þórður varði, Guðmundur Óskarsson • einnig stangarskot úr sendingu frá Gretari og rétt á eftir annað skot, sem Þórður varði í horn. En þrátt fyrir það, þó ekki færi á milli mála, að Fram bæri mjög af mótherjunum,- þá koma þeir og við sögu í þessum hálfleik. Þar sem við borð lá að þeim tækist að jafna. Er 25 minútur voru af leik, komst ■ miðh. Axel Axelsson snögglega inn fyrir og hófst þá æðisgengið kapphlaup milli hans og miðframvarðarins, Halldórs Lúðvíkssonar, en Geir markvörðr : ur sá að hverju fór og snaraðist langt út á vítateiginn' og tókst þar að góma knöttinn á síðustu stundu með því að varpa sér fyr- ir fætur Axels og bjarga þar með frá yfirvofandi háska. En fimm mínútum síðar tókst hins vegar ekki eins vel til, er Haukur Þor- valdsson komst inn fyrir og gat með góðu skoti rennt milli Geirs og annars bakvarðarins, inn í markið. Var þetta mjög snyrti- Framhald á 14. síðu JAFNTEFLI Glasgow, 10. maí (NTB- Reuter) ÚRSLITALEIK Atletico Madrid og Fiorentina í Evr ópubikarkeppni bikarmeist 43ra, sem fram fór hér í kvöid, lauk meff .iafntefli 1 mark gegn 1 MMMttMMMMMMMimiMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.