Alþýðublaðið - 17.05.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.05.1962, Qupperneq 1
7P ölÍfeíCli LISTA FUNDUR ANNÁÐ KVÖLD OG HEFST KL A-LISTINN í Reykjavík efnir til kjósendafundar í I5nó annaS kvcld kl. 8,30. RæSumenn á fundinum verSa þessir: Óskar Hallgrímsson, Jóhanna Egilsdóttir, Páll Sigurðsscn, Arinbjörn Kristinsson, Soffía Ingvarsdóítir, Benedikt Gröndal, Eyjólfur SigurSsson, Tryggvi Pétursson, Helgi Sæmundsson og Gylfi Þ. Gíslason. Fundarstjóri verSur Magnús Ástmarsson. 43. árg. — Fimmtudagur 17. maí 1962 — 111. tbl. Flugslys við Korpúlfsstaði: HÖR3IULEGT fluffslys varð skammt frá Korpúlfsstöðum í Mos- fellssvcit um hádegisbilið í gær. Lítil tveggja sæta kennsluflugvcl af gerðinni Piper-Cub féll þar til jarðar, og lét flugmaðurinn l!r- lingur Birgir Ólafsson, 21 árs, líf- ■ ið. Annar maður, sem í flugválinni j var, Atli Ingvarsson, 18 ára slas- aðist mjög alvarlega. Ekki er fullljóst með hvaða liætti slysið hefur orðið. Vitni að , atburðinum segja, að vélin hafi'j verið í töluverðri hæð, en skynrli-i lega misst flugið, snúizt og íallið til jarðar. Það var um klukkan tólf á há-! degi i gær, að Birgir og Atli fóru frá Reykjavíkurflugvelli. Birgir. hefur verið að læra flug, og hafði * yfir 100 flugtíma að baki. Ætlaði j hann í æfingarflug yfir nágrenni Reykjavikur, og bauð Atla með. Ekkert er vitað um ferðir þeina fyrr en klukkan 12.30 að nokkrir menn á Korpúifsstöðum verða vitni að því, að flugvélin hrapar t)l jarðar. Voru þeir að vinna úti á túni, og hlupu þegar af stað. Einh ; þeirra fór í símann og tilkvnnti lögreglunni um slysið. Er þeir lcomu að flugvélinni lá hún mölbrotin og grafin niður í moldarflag. Sat Atli þá alblóðug- ur á öðrum væng hennar, og er liann sá þá, gekk hann á ínóti þeim en féll niður eftir nokkur skref. Reyndu þeir að hlúa að honum eftir beztu getu. Birgir var fastur í flugvélinni, og hafði grindin lagst að honum. Byrjuðu þeir þeg ar að reyna að losa um hann. og hljóp ’ einn heim á Korpúlfsstaði efiir verkfærum. Er lögreglan og sjúkrabifrcið kom á staðinn, tókst fljótlega að; losa hann, en hann var þá látinn. 1 Atli hafði meðvitund allan tím- ann. Hann var fluttur á Landa- kotsspítalann, og í gærkvöldi var líðan hans eftir atvikum góð. Hann mun hafa hlotið alvarleg innvortis meiðsli og mikið af sárum og skrámum um allan likamanu. Erlingur bjó í Álfheimum 27. Hann lætur eftir sig unnustu og foreldra, sem búa á Sigiufirði. Flugvélin, sem hefur einkennis- stafina TF-KAG og er í eigu flug- skólans Þyts, er öll mölbrotin og gersamlega ónýt. Skrokkurinn er brotinn í tvennt, vængir af, og þar, sem hún kom niöur, hefur fram- hluti hennar grafizt langt niður í moldarflag. MYNDIN sýnir flak flugvélar- FULLTRÚAR Vinnumála-| sambands Sainvinnufélaganna j liafa setið á rökstólum á Akur-; eyri til þess að ræða hina nýju kauptaxta verkalyðsfélaganna nyrðra. Hefur niðurstaðan orðið, sú, að taka enga opinbera afstöðu til taxtans fyrr en sarnningaviff- ræðum er lokið. Alþýðublaðið náði seint í gær- kveldi tali af Helga Bergs fram- kvæmdastjóra iðnaðardeildar SIS, en hann er á Akurc.vri á vegum vinnumálasambands samvinnufé- laganna. Kvaðst Helgi ekkert vilja um kauptaxtann segja. Við stónd- um í samningaviðræðum við full- trúa verkalýðsfélaganna, sagði Helgi, og segjum ekkert um hinn nýja auglýsta' taxta fyrr en samn- ingaviðræðum er íokið. Samningaviðræður hófust á Ak- ureyri í gær. Taka þátt í þeím fúlltrúai' verkalýðsfélaganna og íulltrúar atvinnurekenda, þar á meðal fulltrúar vinnumálasam- bands samvinnufélaganna og V innuvci tend as amb ands í sl a nds. Stóð samningafundur yfir, er Alþýðublaöið fór i prentun um miönættiö. Augljóst er, að hinir nýju taxt- ar, sem verkalýðsfólögin liafa aug lýst nyrðra hafa ekkert gildi, úr því að engin vinnustöðvun hefur verði boðuð, verði ekki fallizt á taxtana. Er áfram uuniö nýrðra eins og ekkert hafi í skori/t og er sjálfsagt unnið upp á þá samn- inga, sem síðar verða gerðir. Munu kommúnistar nyrðra hafa verið að reyna á SÍS með þvi að auglýsa hina nýju taxta. En SÍS virðist ekki ætla að veröa eins Ieiðitamt nú eins og s. 1. sumar. Leiðarinn í dág; vað er a erast nyrðr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.