Alþýðublaðið - 17.05.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 17.05.1962, Page 9
mWMWWWVMWMMMMWMIIWWWV Sögur til næsts . bæjar South, sem gamall, var naöur frá þeim fors- n væri hald- :legu ástríðu 3 þeirra af ani og rusli. ar svefnher- ni staðurinu r sem ekki úði og grúði af járna- rusli, brotnum flöskum, ryðguðum niðursuðudós- um og alls kyns tusku druslum. í réttinum lýsti dómarinn því yfir að þetta væri að vísu mjög óvenju leg skilnaðarsök, en veitti skilnaðinn strax. Ástralíu : Ungum manni í Perth hefur verið bannað að aka bíl, unz hann er orðinn 87 ára gamall. Hann játaði fyrir rétti, að hafa nokkrum sinnum ekið bifreið áður en hann var orðinn átján ára gam- all. Afleiðingin af þessu er sú, að hann fær ekki ökuleyfi fyrr en árið 2021. mWMMMMWWWMMMMMMMMMMM (Upi). laður nokkur ð nafni, hef- ómstundaiðju í í alls kyns fagnaði. — í gengur hann ,',Heimsins j en það hef lagt sér til. HER er veriff aff setja sex hvítabjarnarhúna um borð í flugvél. Þeir hafa undanfariff yeriff í dýra- garðinum í Kaupmavma- höfn, en nú á aff flytja þá til. Bandaríkjanna. Hún -arnir virffast hinir ró- legustu ög kíkja gegn um vírgluggana á kössunum. Ásamt þeim í flugvélinni voru ,sex apar frá Kongó, tveir rostungsungar, auk gæzlumanns. S s s s s s s s s s s s V s s Berman segist hafa byrjað á þessu, þegar hann var 14 ára gamall, þá hafi hann ver- ið byrjaður að safna rit- handarsýnishornum frægra manna, og auðvitað var þetta auðveldasta leiðin til að ná þeim. Berman er nú 36 ára gamall og ekur leijubíl í New York. Þegar hann var 17 ára hitti hann Roosevelt forseta, sem þá var í kosningaleiö- angri í New York. „Eg rétti honum bréfmiða og bað liann að senda mér mynd af sér með áritun. Lífverðir hans ráku mig burt, en myndina sendi hann mér.” „Þetta byggist allt á því, að vera nógu svalur.“ segir ar vera - og þó 'æ meffaumkv eftir þessu seinna,“ sagffi mnað get ég hún. ! iff hún byrj- i, kærði hún ka yfir gatna ii. Hann féklt á afar mikiff Þegar hún lagffi inn lausn- arbeiffni sína, reyndi lög- reglustjórinn aff tala um fjr- ir henni og sýna henni fram á, að ef mönnum væri leyft aff fara sínu fram í umferff- inni, yrði hún gjórsamlega óviðráðanleg. En hann fékk engu tauti við hana komiff. Nú hefur Pat Lombard sótt um affra stöffu og vænt- anlega fær hún þar tækifæri til aff vera vingjarnleg og til litssöm viff náungann. hann, „og umfram allt að vera aldrei í frakka, þetta verður að líta út eins og mað ur hafi rétt aðeins brugðið sér út, svo er bara að bera höfuðið hátt, og samlagast fólkinu". „Áður en ég fer rannsaka ég allar aðstæður nákvæmlega, og undirbý mig vel, stundum fer ég inn klæddur sem þjónn, og hef þá samkvæmisfötin í lítilli handtösku. Eg hef alltaf með mér reykjarpípu og virðuleg hornspangargleraugu.” „Eg reyni alltaf að komast á myndir með einhverju frægu fólki, því þær birtast oft í blöðunum, og fyrst þá trúa vinir mínir méri“ Þegar Kennedy Banda- ríkjaforseti var settur inn í embætti, var haldinn mikill dansleikur honum til heið- urs. Ein af myndunum, sem þar voru teknar sýnir Stan Berman á milli Jacqueline Kennedy og tengdaforeldra hennar, ásamt fleiri meðlim- um Kennedy fjölskyldunnar. „Eg komst inn með því að segja, að ég væri lífvörður Téd Kennedy. Svo kom kona nokkur, sem ekki var alltof glöggskyggn og sagði: „Þetta gæti nú bara verið einn af Kennedystrákunum”. „Það er rétt,“ sagði ég, „ég er einn af þeim. Hún hjálpaði mér sú. Eg sagði öllum, að ég væri lífvörður Ted Kennedy, engum datt í hug að bera brigður á það. Þegar átti pð fara að setjast að borðum kom ég mér í sæti Roberts. Forsetinn sagði þá við föður sinn, hver sæti í sætinu hans Roberts. „Ég veit það ekki. en ég skal spyrja að því,“ svaraði Joseph Kennedy. „Eg sagði honum, að ég væri vin- ur Roberts Kennedy, og væri með lífvörðum hans. Svo kom kona Roberts og settist við hliðina á -mér, svo byrjuðu ljósmyndararnir að smella af. Þegar Bobby kom, stoð óg að sjálfsögðu upp. En áður var ég búinn að sendá miðá 1 til forsetans og fá undirskriít hans. Þegar Elizabet Englands-■■ drottning kom til New Yerk • fyrir fimm árum síðan, þá var Berman einnig á sínúm stað.. „Fyrst fór ég irin senri blaðamaður, en þeim var hald ið svo langt í burtu, að ég sá, að það þýddi ekkert. Þá brá ég mér inn í eldhúsið og sótti bakka, og þannig komst ég inn í aðalsalinn á W.ald- orf Astoria, þar sem þessi fagnaður var haldinn. Síðan gekk ég beint 'til drottning- arinnar og spurði hvort ljúri . vildi skrifa í bókina mína." Arvel Harriman stóð við hlið hennar og fékk hún honurri bókina. Síðan var .ég. tekirin fastur og farið með mig á stöðina. Þar var læknir lát- inn tala við mig, þeir héláu. víst að ég væri ekki rneð öll- um mjalla. Hann sagði: „Það er ekkert að þessum manni, sjálfur safnaði ég rithandar- sýnishornum í gamla daga. þið eruð ekki með öllum mjalla að hafa farið að taká hann fástán." - Berman var einn, af þeim., sem stóðu á æðsta heiðurs- palli, þegar New York búai' fögnuðu Glenn geimfara, og þegar Óskarsverðlauriunum var úthlutað fyrir skemmstu var hann þar einnig við- staddur. Hann gizkar á, að hariri hafi farið óboðinn í um' það bil þrjú þúsund boð. ........... , J Toledo-búðirnar ALLT Á BÖRNIN í SVEITINA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.