Alþýðublaðið - 29.05.1962, Page 10

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Page 10
'YTí 'Ti:- Ritstjóri: ÖRN EIÐSSOt* up.p að marki mótherjanna, knött-^ urinn stefnir að markinu, Einar varpar sér og gómar knöttinn, en Framhald á 11. síðu. ÍBÍ Einar varði ágætlega EINAR HELGASON mark- vörður Akureyringa stóð sig mjög vel í leiknum gegn Fram á laugardag. Hér sést hann slá boltann yfir þver- slána í leiknum á Iaugardag. KNATTSPYRNUMÓT íslands 51. í röðinni hófst s. I. laugardag, með leik milli Fram og ÍBA (Akur eyringa). Auk þess léku þennan sama dag í mótinu, KR við ÍBÍ (ís firðinga á heimavelli og Valur við ÍBA (Akurnesinga) einnig á heima véUi. Leikur Fram og ÍBA var háður á Laugardalsvellinum við óhagstæð veður- og vallarskilyrði. Mikil rign ing hafði verið um daginn og gekk á með regndembum meðan á leikn um stóð. Var völlurinn því mjög þáll og erfiður. Gerði þetta leik- xnönnum sérlega erfitt fyrir, en kom þó er framm í sótti hvað harð ast niður á þeim, sem minna höfðu þolið, en það voru ÍBA-menn. ★ Gangur leiksins. Fyrstu 20 mínúturnar, börðust Akureyringar af miklum dugnaði MMWmwWWWWWMM IMYNDIN er tekin í leik \\ Fram og Akureyringá í I. |! deildarkeppninni á Laugar- ! > dalsvellinum á laugardag. ! [ Geir markvörður Fram hefur | [ hlaupið út og gómað boltann, [! en Steingrímur er yfir hon- j! um. $ og áttu þá hverja hörkusóknina af annari, en tókst hins vegar aldrei að nýta gegnumbrot sín og hag- stæð færi, til að tryggja sér mark. Knötturinn fór ýmist of hátt; eða fram hjá, eða skotin geiguðu með öðrum hætti. Eftir þessar fyrstu 20 mín. leiks- ins, fór að draga verulega úr Akur eyringum, en Fram sótti á af aukn um krafti, og hélst sva meira og minna allan leikinn. Á 22. mín. kom fyrsta mark leiksins og ís- landsmótsins, að þessu sinni. Grét- ar og Guðmundur unnu að því Grétar með snöggri og vel fram kvæmdri spyrnu að markinu og Guðmundur með því að breyta stefnu knattarins og sneiða hann inn í markið, með höfðinu og gera markverðinum þannig ókleift að ná til hans. Þetta var virkilegá vel gert, en sá hængur var á, að Guð- mundur var rangstæður í því augna bliki, sem hann breytti stefnu knattarins. En eigi að síður var þetta jafnvel framkvæmt. Þarna sluppu Akureyringar vel. En sókn Fram hélt áfram. Hallgrímur á gott skot, en úr rangstöðu. Guð- mundur átti nokkru síðar hörku- Skot af alllöngu færi, sem Einar vann KR varði vel, og enn varði Einar, rétt á eftir, fast skot frá Grétari. Loks á 34. min. kom svo fyrsta löglega mark íslandsmótsins á þessu ári, skorað af Guðmundi Óskarsyni úr sendingu Grétars. ★ Síðari hálfleikur Sókn Fram hélt svo áfram síðari hálfleiklnn, með ýmsum næsta góðum tækifærum, sem þó voru | misnotuð. Er stutt var á leikinn liðið bætti Grétar síðara markinu við, renndi hann knettinum láglega fram hjá Einari, sem hljop út til varnar. Það var v. útherjinn Hall- grimur, sem sendi Grétari. knött inn. Þá átti Ragnar nokkru síðar gott skot af alllöngu færi, sem Ein ar varði vel, með yfirslætti. Áfram hélt sókn Fram, Hallgrímur Schev ing var í opnu færi, rétt íraman við markið, en skeikaði skelfilega. Þá átti Ásgeir skot yfir skömmu síðar. Mistókst hinum ungu og efnilegti Frömmurum þarna heldur leiðin- lega. Úr markspyrnunni tekst Akur eyringum loks að komast í góða gókn, sem endar með föstu skoti Kára, en yfir. Aftur eru Frammarar komnir Fram sigraði Akureyri 2-0: ÚTHALDSLEYSI ■ . , MiUíM í gesialeik , Sunnudagur 27. maí KR-ingar léku gestaleik við ís- firðinga í dag. Leikurinn í dag var allt annar hjá ísfirðingum en í gær. Spilið miklu jákvæðara enda útkoman eftir því. KR-ingar voru allmikið lakari og er leiö á leikinn latir og kærlausir, enda nú engin meist arastig í húfi. > ísfirðingar tóku forystuna er um 5 mín. voru af leik. Var þar að j verki Kristmann miðherji. Nokkru ! síðar tókst KR að jafna. ísfirðingar tóku síðan forystu nokkru fyrir lok- hálfleiksins Eitthvert kurr varð út af þessu marki, en dómarinn hélt við sitt og 2:1 fyrir ísfirðinga stóð í hálfleik. Seinni hálfleik unnu ísfirðingar 2:0, enda urðu KR-ingar kærulaus- ir einkum þó síðast er þeir sáu leik inn tapaðann. Þriðja markið var sjálfsmark og hið fjórða gerði Þor valdur Guðmundsson. Dómari var Karl Einarsson. — Sig. Jóh. 10 29- maí 1962 - ALÞYÐUBLA9IÐ jl } !: . ■-!'!- ■'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.