Alþýðublaðið - 29.05.1962, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Qupperneq 11
Jafntefli milli Vals og Skagamanna 1:1 ★ VALUR: Björgvin Hermannsson Árni Njálsson, Þorsteinn Frið- þjófsson, Ormar Skeggjason, Guðmundur Ögmundsson, Elías Hergeirsson, Steingrímur Hag- bjartsson, Bergsteinn Magnus son, Þorsteinn Sívertsen, IVIatt- hías Hjartarson, Skúli Þorvalds- son. ★ í. A.: Helgi Daníelssm, Helgi Hannesson, Þórður Árnason, Jón Leósson. Bogi Si"urðssonj • Ríkharður Jónsson, l’étur Jó- hannsson, Skúli Hákonarson, > Ingvar Elísson, Þórður Jónsson, Tómas Runólfsson. DÓMARI: Hannes Sigurðsson. S.L. LAUGARDAG léku Akur- nesingar sinn fyrsta leik á heima- velli í íslandsmóti I. deildar 1962. Þeir léku gegn Val og skildu liðin jofn, skoruðu eitt mark hrort. Eft- ir gangi leiksins hefði sigur Vals jtneð 1 marks mun verið sanngjarn. Veður var ekki hagstætt til keppni, úrhellis rigning ailan tim- an og setti veðráttan að sjálfsögðu sinn svip á leikinn. Farman af fyrri hálfleik voru Akurnesingar all sóknharðir, þó ekki tækist þeim að skapa neina verulega hættu við mark andstæðinganna. Mark þeirra skoraði Ingvar á 20. mín. með skalla úr hornspyrnu j frá hægri og var markvörður Vals maður Ríkharður Jónsson. Var hann liðinu mikill styrkur, þó fyrst og fremst á ,,móralskan‘' hátt. Hafði hann góð áhrif á sam- herja sína, einkum þó framlín- una, sem var allt önnur, er hún hlýddi ráðum hans. Hinsvegar er Ríkharður varla nema svipur hjá sjón miðað við fyrri getu, hann beitti sér lítt í návígi, en lagði höf- uðáherzlu á uppbyggingu sóknar- aðgerða, bæði með leiðbeiningum og oft ágætum sendingum til fram- herjanna. Jón Leósson lék í stöðu framvarðar og var duglegur að vanda, en virðist æfingalítill. í framlínunni bar mest á Þórði og Ingvari. Ingvar nýtisf þó ekki sem skyldi og valda því síendurteknar einleiks-tilraunir hans, sem enda oftast á einn og sama veg sem sé andstæðingurinn hefur knöttinn. Útherjarnir báðir eru nýliðar og tókst þeim ekki að valda því hlut- verki sem þeim var ætlað í þess- um leik. Lið Vals átti nú allgóðan leik, þótt ekki tækist þeim að krækja í bæði stigin. Vörnin var nú mun styrkari, einkum er á leið leikinn. Þeir Árni og Björn voru þar sterk- astir, en einnig Þorsteinn og Guð- mundur skiluðu hlutverkum sín- um allvel. Framverðirnir Elías og Ormar unnu vel og tókst oft vel upp við sóknaruppbyggingu. Ungu mennirnir i framlínunni reyndu að ná saman og tókst það á köfl- FRÁ LEIK KR og Isfirð- inga. Við mark ÍBÍ. Hægri bakvörður ÍBÍ, Þorvaldur Guðmundsson spyrnir frá marki. Hægri litherji, AI- bert Sanders, fylgist spennt- ur með, svo og markvörður og bakvörður. Klí-ingarnir eru, Sigþór Jakobsson, v. úth. og Sveinn Jónsson, vinstri framvörður. Myndin er tek- in með aðdráttarlinsu. KR vann IBI í iöfnum leik Björgvin, heldur seinn á sér í það | um, en þess á milli sótti all mikið skiptið og tókst því ekki að bjarga. i í gamla farið með of miklar ein- Bergsteinn jafnaði svo fyrir Val I leiksspyrnur sem ekki gagna lið- úr vítaspyrnu, er dómarinn dæmdi ^ inu neitt. Dómari var Hanries Þ. á varnarmann Akureyringa fyrir Sigurðsson og tókst honum vel úr ólöglega hrindingu. Minnstu mun- aði, að Helga tækist að verja skot Bergsteins, en vegna þess hve knötturinn var háll missti Helgi af honum. í seinni hálfleik var svo til stöðug sókn Valsmanna að marki Skagamanna, buðust þeim mörg góð tækifæri, en tókst ekki að nýta neitt þeirra. Þegar á 2. mín. á Bergsteinn gott skot að marki, en Helga tekst að verja naumlega. Á 10. mín er Þorsteinn Sívertsen í dauðafæri, en mistekst skotið og knötturinn fer langt framhjá. Enn eru Valsmenn í góðu færi á 20. mín., Steingrímur skýt- Ur, en Helgi ver og knötturinn hrekkur út til Skúla, sem gefur knöttinn út tii Matthíasar og skot frá Matthíasi en Helgi kemur fæti fyrir. Var markvarzla Helga í þessu tilviki mjög góð. Síðustu 15. mín. leiksins lifnar nokkuð yfir Akur- nesingum, þeir eiga nokkur góð upphlaup og úr einu þeirra á Þórð - ur J. hörkuskot að marki, en Björg vin varði örugglega. Eins og áður segir var veðrátt- an slík, að engin tök voru á því að ná góðum leik. Það hentar ekki öllum að leika á blautum og hál- um velli, en ekki verður annað sagt, en að bæði liðin hafi aðlagað sig allvel þeim aðstæðum, sem fyrir hendi voru. Akureyringar mættu nú með allbreytt iið frá því sem var á síðasta keppnistíma- bili, vörnin að vísu lítt breytt, — erida var hún sterkari hluti liðs- iris með þá Helga og Boga sein beztu menn. í framvarðarstöðu lék nú liirin gamalkunni landsliðs- hendi leikstjórnin. V. Vina del Mar, 28. maí. (NTB-AFP. SPÁNN verður að leika án hins kunna leikmanns, di Stefano i fyrsta leik HM á miðvikudag. í hans stað mun Puskas leika. Ef di Stefano verður orðinn góður af meiðslum á fimmtudag mun hann Ieika þá. MHMtMMWUHMtMMtMMVII KEPPNI II deildar Islands- mótsins í knattspyrnu 1962 hófst á laugardaginn í Sand- gerði og Keflavík. í Kefla- vík léku ÍBII og ÍBK. Kefl- víkingar sigruðu með 5 mörk um gegn engu, en staðan í liálfleik var 3 — 0. Höfðu Kefl víkingar yfirburði allan leik- inn. í Sandgerði léku Reynir Víkingur og sigruðu þeir fyrr nefndu örugglega með 6 mörkum gegn 3. IVMMMMMMMMMMtMMMMi MMMMMMMMWMWMMMM" Fram vann Framhald al 10. síðn. Jón Stefánsson miðframvörður, sem kom aðvífandi, stekkur hann yfir Einar liggjandi, cn hrasaði við og kom niður á aðra Öxlina j með þeim afleiðingum að hann' brákaðist á viðbeini og var óvígur eftir það að kalla. Fór hann að vísu út á h. kant, og hélt þannig út leikinn, en gat skiljanlega lítið gert. Með hvarfi Jóns úr vörninni veiktist hún mjög, og sókn Framm ara varð enn hættumeiri. Tvívegis áttu Frammarar þá gott færi, Hall- grímur átti gott skot, sem Einar varði og Baldur átti opið færj, en skaut hátt yfir. ★ Lið ÍBA: Einar Helgason, Birgir Her- mannsson, Sigurður Víglundsson, Guðni Jónsson, Jón Stefánsson, Magnús Jónatansson, Páll Jónsson, iKári Árnason, Steingrímur Björns |son, Skúli Ágústsson og Valsteinn (Jónsson. Eins og fyrr segir skorti liðið í heild úthald. Það var meginorsök ósigurs þess. Liðið er skipað mörg- um gamalreyndum leikmönnum, sem getið hafa sér góðan orðstí fyrr og síðar. í þeim hópi er m. á. Kári Árnason, Steingrímur Björnsson, í framlínunni og Jón Stefánsson, sem er einn okkar bezti miðvörður nú. Allir hafa þessi leikmenn ver- ið valdir í landsliðið og leikið með því og getið sér gott orð. Þá átti Páll Jónsson h. úth. allgóðan leik og sömuleiðis Magnús Jónatansson v. framv. Einar Helgason mark- vörður stóð sig vel miöað við það, hversu fast var oft að honum sótt. Það var vissulega liðinu mikill miss ir að Jón Stefánsson varð að yfir- gefa stöðu sína í vörnmni, vegna meiðsla, eins og áður er fram tek- ið. Með hvarfi hans þaðan, var Fram hægara um vik, þó ekki tæk- ist að nýta þá breyttu aðstöðu. ★ Lið Fram: Geir Kristjánsson, Guðjón Jóns- son, Birgir Lúðvígsson Ragnar Jó- Framhald á 14. síðu. ANNAR leikur íslandsmótsins í I. deild hófst á ísafirði sl. laugar- dag 26. þ.m. með leik KR-ÍBÍ, en eins og kunnugt er, þá er þetta fyrsta ár ísfirðinga í I. deild. Talsverðrar spennu gætti hjá heimamönnum fyrir leikinn, en al mennt var reiknað með sigri KR. Leikurinn á laugardaginn var ekki eins spennandi og við hefði mátt búast. ) Yfirleitt voru KR-ingar mun meira í sókn allan leikinn, án þess að fá mörg veruleg tækifæri. Sömu sögu er að segja um ís- firðinga, nema hvað þeir komu ! miklu sjaldnar á vallarhelming ] andstæðinganna. Mikið var um þvert spil og sendingar oft óná- kvæmar. Fyrri hálfleik lauk án þess að mark yrði gert. Það var ekki fyrr en er um 30 mín. var af síðari hálfleik að KR- ingum tókst að skora. Fengu þeir aukaspyrnu nokkru fyrir utan vítateig. Garðar Árnas. framkv. spymuna og gerði það svo meistara lega að knötturinn lenti í bláhornið á markinu án þess að markv. ætti möguleika til að verja enda hálf- blindaður af sól og ekki sem bezt staðsettur í það skiptið, en annarS stóð hann sig með prýði í leiknum Nokkru seinna bætti KR við öðru marki eftir nokkuð þóf og spenn andi augnablik fyrir framan mark ísfirðinga. Eftir gangi leiksins eru úrslit \ ekki ósanngjörn, en þegar einung i is 15 mín voru eftir af leik án | þess að skorað hefði verið, voru menn farnir að vona að 0:0 yrði veruleiki. Og hefði Garðar jekkl skorað svo snilldarlega, er ég éliki viss um nema svo hefði íarið. Dómari var Baldur Þórðarson. — Sig. Jóh. 'lt pnx 71 IN STt A Jr m 1 rAC * I ru MÁU Leipzig, (DPA). FINNSKI stangarstökkvarinn Nikula setti Evrópumet hér á Iaug- ardaginn, stökk 4,75 m. Gamla met iff hans var 4,72 m. Moskva, 28. maí (NTB-Reuter). Á MÓTI í Armeníu í dag stökk Olympíumeistarinn Shavlakadze 2,15 m. í hástökki — bezti árangur í Evrópu í ár. : I JA. ii VMMHMMMMMMMMtMMVMf Víðavangshlaup fyrir drengi í júníbyrjun ] ÚTBREIÐSLUNEFND Frjáls.l! íþróttasambands íslands og 1 Fr jálsíþróttaráff Reykjavík-' ur hafa ákveffiff aff efna til; keppni í stuttum víðavangs- hlaupum fyrir drengi í .byrj ! un júní. Formenn íþróttaféíagannaj í Reykjavík hafa gefiff verfft j Iaunagripi, sem vinnast til j eignar af sigurvegurunum í ! hverjum flokki, en verðlauna gripirnir verffa til sýnis > Vest •; urveri næstu daga. Keppt verður í fjóriun ald 1 ursflokkum, sem hér segir: ” 4. Drengir, sem fæddir eru 1950 (11 og 12 ára) keppa miffvikudag 6. júní. 3. Drengir, sem fæddir eru.1 1949 (12 og 13 -ára) keppa fimmtudag 7. júní, 2. Drengir, sem fæddir eru 1948 (13 og 14 ára) keppa J föstudag 8. júní. 1. Drengir, sem fæddir-‘-eru-"J 1947 (14 og 15 ára) keppa J föstudag 8. júní. Hlaupin hefjast í Hljóm- skálagarffinum kl. 18.00 og skulu keppendur mæta á Melavellinum kl. 17.20 j keppnisdaginn. Þeir, sem ætla aff taka ! þátt í þessum hlaupum, skulu' Iáta skrá sig á MelaveUínum, frá kl. 17 —19 næstu daga, en þó í síffasta lagi þriffjudag-: inn 5. júní. Þaff skal tekiff fram, aff eigi er nauffsynlegt aff þátt- takendur séu skráffir í iþrótta félög. ...i - /:-! MHMMMMMMMMMMMMMV •otj •' lý; ALÞYÐUBLAÐIÐ - 29. maí 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.