Alþýðublaðið - 29.05.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 29.05.1962, Síða 14
ÐAGBÓK þriðjudagur Þriðjudagur 29. maí: — 12.00 Hádeg- isútvarp. .—. 13,00 Við vinnuna. 15.00 Síðdeg- isútvarp. 18,30 Harmonikulög. !9;30 Fréttir. 20,00 Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 17. þ. m. — eíðari hluti. Stj.: Olav Kielland. 20,40 Erindi: Skógur í gær, gluggi í dag (Bjarni Tómasson málarameistari). 21,00 Gítartón- leikar: Laurindo Almeida leikur tónverk eftir Villa-Lobos. — 21,15 Á förnum vegi í Skafta- íellssýslu: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við tvo Mýr- dælinga, Sæmund Jónsson í Sól- íieimahjáleigu og Ásgeir Páls- son í Framnesi. 21,50 Formáli að 'östudagstónlcikum Sinfóníu hKrómsvcitar íslands. 22,00 Frétt ir. 22,10 Lög unga fólksins .— (Guð>-ún Ásmundsdóttir). 23,00 Bagskrárlok. Skipaútgerð ríkis- ins h.f.: Hekla er í Álaborg. Esja er ? Rvk. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvk. Þyrill er í .Rvk Skjaldbreið er í Rvk. Herðubr. cr á Austfjörðum á suðurieið. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla ér í Cagliari. Askja er á Hornafirði. Flugfélag íslands h.f.: — 'Millilandafl.: — HrímMxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vsentanlegur aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld —7 Innanlandsfl.: f-dag er- áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár- feróks ogr Vestm eyja---Á morg tm er áætlað að fljúga til Akur- cyrar (2 ferðir), Egilsstaða, — Hellu, Hornafjarðar, ísafjarör OgJVestmannaeyja (2 ferðir). — SÖFN Bæjarbókasafn tevkjavíkur: — Símí: 12308. A0- alsafnið, Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Llstasafn Einars Jónssonar er opið 8unnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 til 3,30. Kvöld- • næturvörð- ur L.R. f dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Andrés Ásmundsson. Næt- urvakt: Daníel Guðnason. jeknavarðstofan: aíml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- iag's Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331. Helgidaga og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna 26. mai til 2. júni er Kristján Jó- hannesson sími .50056 Laugavegsapótek á vaktina 26. mai til 2. júnx síml 24048 Kópavogsapótek er oplð alla vlrka daga frá kL 9.15-8 laugar daga frá kL 9.15-4 og sunnudaga 'rá kL 1-4 Vlinníngarspjöld Bllndrafélaga ins fást i Hamrahlið 1T og lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og HafnarfirBi Loftleiðir h.f.: Þriðjudag 29. Rtaí enSnorri Sturluson væntan legur-frá New York kl. 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kL 24,00. Fer til New York kl. 01.30. Frá Náttúrulækningafélaginu: - Náttúrulækningarfélag Rvík- ur efnir til gróðursetningar- ferðar að heilsuhæli Nl.FÍ í Hveragerði sunnud. 3. júní n. k. kl. 1 e. h. Áskriftarllstar eru í NLF búðinni að Týsgötu 6, sími 10263 og á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 2 frá kl. 2—5 síðd., sími 16371. Tvær léttlyndar, finnskar stúlk- ur skrifuðu blaðtnu og báðu um pennavini hér á íslandi. Þær vilja aðeins skrifast á við drengi og þeir verða að vera minnst 17 ára gamlir og þeir mega ekki vera minni en 175 cm. á hæð. Þessar dömur heita Sirrka -Liisa Arajuuri, Kotankatu 9. D. 51, Kotka, - Finnland, og Leena Kokkonen, Kaivo katu 5 A. 7. Kotka, - Finnland. vllnnlngarspjötd „-ájáUsbjör*" félags fatlaðra fást á eftlrtöld um stöðum Garðs-apóteki. Holts-apoteki Reykjavíkur apotekl, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð fsafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugai nesvegi 52 Bókbúðinnl Bræðra borgarstíg 9 og ( Skrifstofu ^iálfsbjargai •linningarspjólo kvenfélagsins Keðjan fási já: Frú Jóhönnu Fossberg ími 12127 Frú Jóninu Lofts óttur. Miklubra'U 32, sím 2191 Frú Ástu Jónsdóttur 'úngötu 43 «mi 14192. Frú íofffu JónsdóttuT Laugarás egi 41. aím 33856 Frú Jóni •órðardóttur Hvassaleiti 37 mi 37925 * Hafnarfirði hjð >ú Rut G'ið.'nundsdóttuT isturgötn 50582 Mæðrafélagskonur: Munið baz arinn sem verður 1. júní Kon ur sem hafa hugsað1 sér að gefa muni komi þeim til nefnd arinnar. Hannes ð tiorninu. Framhald af 2. síðu sem hann befur talið heppilegastan að þoka málunum áfram stig af stigi, að setja þau fram, og end- urbæta þau síðan. ÝMSIR FLOKKAR hlusta eftir augnabliks hreyfingum meðal kjós- enda. Síðan marka þeir stefnu sína eftir þeim. Þetta er rangt. Við eig um að mynda okkur skoðanir á málefnunum sjálfum — og þegar við höfum grannskoðað málin eig um við að bera þau fram. Svo er það undir kjósendunum sjálfum komið hvort þeir fallast á stefnuna. Það er í raun og veru laust mál fyr ir þá, sem stefnuna marka að öðru leyti en því að maður berst fyrir því að vinna henni fylgi. KJÓSENDAFJÖLDI er ekki allt af tnælikvarði á styrkleika í bar- áttu fyrir málefnúm. Kommúnista- flokkurinn hefur lengi verið stærri en Alþýðuflokkurinn þó að ekki muni miklu þegar heildaratkvæða- talan á landinu er höfð í hgua. En hverju hafa þeir komið fram — og hverju hefur Alþýðuflokkurinn komið fram? Alþýðuflokkurinn hef ur unnið í kyrrþey, þokað málunum fram, starfað. Kommúnistar hafa rekið harðvítuga baráttu í and- stöðu, ekki hugsað um málefnin nema í áróðursskyni, fórnað mál- efnunum fyrir áróðurinn. Svo geta kjósendurnir hugsað svolitla stund um uppskeruna. Kommúnistar koma engu fram, nema að fá hærri atkvæðatölu. Alþýðuflokkur- inn kemur málum fram, en fær Iægri atkvæðatölu. Fram vanrt Framhald af 11. síffu. hannsson, Halldór Lúðvígsson, Hrannar Haraldsson, Baldur Schev- ing, Guðmundur Óskarsson, Grétar Sigurðsson, Ásgeir Sigurðsson, og Hallgrímur Scheving. Lið Fram var eins skipaö og það hefur veriö aö undanförnu, og er því áhugamönnum um knatt- spyrnu vel kunnugt. Liðið hefur sýnt góöa lelki, það sem af er. Hinir ungu leikmenn þess, sem byrjuöu aö leika með nú í vor, framherjamir á v. væng og fram- vöröurinn sömu megin hafa alltr vakiö verðskuldaða athygli knatt spymuáhorfenda. Og óhætt mun aö fullyröa, aö Hrannar Haralds- j son, v. framv. er einn í hópi hinn?' I glæsilegustu yngri leikmanna, sem komið hafa fram í seinni tíö. — I í hópi hinna eldri leikmanna Fram er Grétar Sigurðsson, sá sem ber af. Hann hefur lelkið miðherja í vor, og sýnt snerpu og hugkvæmni í þeirri stöðu. Er hann án efa sá miöherji, sem mest kemur til greina, sem landsliðsmaður í þeirri stöðu í sumar. Aftasta vörnin er veikasti hluti Framliðsins, þó að undanskyldum markverðinum, Geir, sem sýnt hefur yfirleitt ör- yggi og skemmtileg tilþrif.. Eftir allri getu og gangi leiksins var sigur Fram í þessum fyrsta leik íslandsmótsins fyllilega verðskuld- aður. Einar Hjartarson dæmdi leikinn og gerði það vel. Áhorfendur voru allmargir mið- að við aðstæður. Það er gaman að vera áhorfandi í Laugardalsvellin um þegar vel viðrar, en það er . ekki skemmtilegra að híma þar í I dynjandi rigningu, en annars stað- ÞAÐ ER RÉTT, sem sagt er í Al- þýðublaðinu, að okkar fólk vann framúrskarandi vel. Allsstaðar var mikið af fólki, öll sæti skipuð í lifandi áhugastarfi fyrir málefni flokksins. Kjarninn er góður og grundvöliurinn öruggur til að byggja á. Við höfum alltaf fengið færri atkvæði við borgarstjórnar- kosningar en við alþingiskosningar Við bættum nú við okkur 1100 at- kvæðum frá síðustu borgarstjórn- arkosnihgum. Þessum kosningum er lokið, en baráttan er hafin að nýju fyrir sömu málefnunum: betra lífi fyrir alþýðuheimilin í landinu, Hannes á horninu Starf forstöðumannsGjald- heimtunnar í Reykjavík Hér með auglýsist laust til umsóknar starf forstöðumanns sameiginlegrar innheimtustofnunar opinberra gjalda til rík issjóðs, borgarsjóðs og Sjúkrasamlags Reykjavíkur. For- stöðumaðurinn skal vera embættisgengur lögfræðingur. Laun samkv. 2. flokki launasamþykktar starfsmanna Reykja víkurborgai. Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. að þeim degi með- töldum. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. maí 1962. Geir Hallgrimsson. Þeir innflytjendur sem ,óska að selja Reykjavikurborg strætisvagna méð eða án yfirbyggingar eru beðnir að senda oss upplýsingar uia- tegundir og verð sem fyrst. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar. , Skrifstofur ríkisféhirðis verða lokaðar tll hádegis, miðvikudaginn 30. þ. m. vegna útfarár Ástu Magnúsdóttur fyrrv. ríkisféhirðis. Systir mín og frænka okkar, Ásta Magnúsdóttir, fyrrv. ríkisféhirðir andaðist í sjúkrahúsi 26. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni viðvikud. 30 þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkum. Pétur J. Hoffmann Magnússon. Guðrún Trýggvadóttir. Sigrún Tryggvadóttir. 14 29. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.