Alþýðublaðið - 31.05.1962, Page 2
'ÆUtstjórar: Gisli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — AðstoÖarritstjórl:
Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími
14 906. — Aðsetur: Alþýðuíiúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu
t—10. — Áskriftargjald Kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef-
andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ásgeir Jóhannesson.
Meiri vinna fyrir unglinga
Það er því von, að ivandamálið sé alvarlegt. Upp-
-eldislega er það meginatriði, að börnin hafi verk-
■efni og kynnist þeirri hlið lífsins, en þurfi ekki að
ganga aðgerðarlaus. Sveitirnar geta tekið við færri
og færri börnum, og tæknin gerir þörf fyrir vinnu-
afl þeirra minni og minni. Þess 'vegna er það félags
legt og uppeldislegt vandamál, sem þjóðin verður
að taka mjög alvarlega á, að skapa vinnu fyrir I
þessi börn.
Hvað er hægt að gera til að veita þessum ungling-
um atvinnu?
Það er að sjálfsögðu margt og verður að auka ým
is konar létta vinnu, helzt útivinnu. Garðyrkju-
störf eiga mjög vel við og þar geta telpur verið lið-
tækar ekki síður en piltar. Hefur bærinn reynt und
•anfarin ár að taka nokkurn hóp unglinga til þeirra
starfa, en er ekki hægt að auka það stórlega?
Hyernig væri að taka fyrir stór verkefni eins
og Klambratún og önnur opin svæði í bænum, og
'láta "börnin gera þau að skemmtigörðum? Auðvit
að er hægt að gera mikið fyrir lítinn pening með
vélum, en það er líka hægt að láta vinna mestallt
verkið „á gamla mátann‘:. Til þess yrði að veita
nokkru fé, en væri ekki ánægjulegt að eiga fagra
tgarða í bænum, sem væru gerðir af börnunum
okkar? Hver mundi sjá eftir fé til þess? Og rnundi
þeim ekki þykja gaman að því til æviloka að hafa
tekið þátt í slíku?
í þessu sambandi mætti nefna, hvort ríkið gæti
ekki skipulagt fleiri og fjölmennari vinnuflokka
til skógræktar og þannig 'veitt nokkrum tugum
eða hundruðum vinnu yfir sumarmánuðina.
Það koma margvísleg önnur störf til greina, og
blaðið hefur haft fregnir af því, að kannaðar hafi
verið leiðir til að taka flokka unglinga í aðra létta
'bæjarvinríu en garðyrkjustörf. Þarf að leysa ýms
an vanda varðandi kaup og tryggingar sem von
andi reynast ekki hindranir. Að sjálfsögðu má slík
vinna ekki ganga út yfir vinnu verkamanna og
annarra, sem hafa fyrir fjölskyldum að sjá, en
þess ætti ekki að þurfa, þar sem mikill skortur er
á fulltíða vinnukrafti í landinu.
Togaraverkfallið hefur að sjálfsögðu nokkur á-
hrif á þetta mál, því vinna við fisk er minni vegna
þess og gengur það nokkuð út yfir unglinga. Er
hér ein af mörgum ástæðum til þess, að leysa verð
ur þann hnút, þótt illleysanlegur virðist. Skóla1-
' skip hafa gefið allgóða raun, og þyrfti að athuga.
hvort tiltækilegt er að fjölga þeim og róa með
hópa af piltum, þegar veður er gott á grunnmið á
Flóanum. Hvílíkur munur væri það eða að vita ?.f
‘ drengjunum flækjast um bæinn og hanga á sjopp
um og kvikmyndahúsum!
* Hér er um að ræða vandamál, sem Alþýðublað
i ið telur að allir borgarar hljóti að sameinast um.
’ Það verður án efa að kosta einhverju til, þótt rétt
i sé að velja þau störf, sem mest skilja eftir, enda
Áratuga reynsla trygir yður óvið-
jafnanlegan kæliskáp að ytra útliti,
hagkvæmni og notagildi — Hagsýnar
húsmæður um víða veröld velja
KELVINATOR kæliskápinn.
7,7 og 10,1 cub.ft. fyrirliggjandi. 5 ára
ábyrgð á mótor, árs ábyrgð á öðrum
hlutum skápsins. — Viðgerða- og
varahlutaþjónusta að Laugavegi 170.
Sími 17295.
AFBORGUNARSKILMÁLAR
Austurstræti 14
Sími 11687.
Ný verðlækkun - Gips þilplötur
Stærð 260 cm f 120 cm, 1 cm þykkt.
> Verð aðeins kr. 113,30 platan.
Mars Trading Company
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
er það mun hyggilegra vegna barnanna sjálfra. Enginn mun gagnrýna ráðamenn
borgarinnar eða ríkisins, þótt einhverjar fjárhagsfórnir séu færðar. Fenijnga-
upphæðir eru svo óendanlega lítils virði í samanburði við uppeldi æskunnar —•
5000 unglinga í höfuðstaðnum einum.
Þess vegna ber Alþýðublaðið enn einu sinni fram kröfu fólksins: Meiri at-
vinnu fyrir unglingana!
g 31. maí i 1962 ^ AfÞÝÐUBLADIO