Alþýðublaðið - 31.05.1962, Side 8

Alþýðublaðið - 31.05.1962, Side 8
í ÁR eru fimmtíu ár liðin síd'an skátahreyfingin barst til íslands. 2. nóvember árið 1912 komu nokkrir ungir pilt- ar saman hér í Reykjavík og ákváðu að stofna skátaflokk. Skátahreyfingin barst hingað írá Danmörku. Þangað mun hún hafa borizt frá Englandi, en þar er hún upprunnin, eins og kunnugt er. Skátafélög munu nú starfandi í flestum eða öllum löndum heims, nema kommúnistaríkjunum, bar hcfur hreyfingin ekki fundið náð fyrir augum vald- hafanna. Þeim fjölgaði fljótt skát- unum í Reykjavík, og bráð- lega voru skátafélög stofnuð víðs vegar úti um land. í fyrstunni hló fólk að þess- um strákum, sem gengu um í einkennisbúningum, og stund- um jafnvel á stuttbuxum, og kölluðu sig skáta. Það var Palmi heitinn Páls- son menntaskólakennari, sem bjó til nýyrðið skáti. Enska orðið er „scout” og það danska „spejder” og valdi Pálmi þann kostinn að ís- lenzka enska orðið, og búa þannig lipurt og fallegt orð, sem fellur vel inn í íslenzk- una. Nú hlær fólk ekki lengur að skátunum. Skátahreyfing- in hefur sannað tilverurétt sinn svo að ekki verður um villzt. íslenzkir skátar minnast þessara merkilegu tímamóta í sögu sinni með margvíslegum hætti. Árið í ár er kallað skátaár, og ber þar að sjálf- sögðu hæst landsmótið sem haldið verður á Þingvöllum í sumar. Þetta landsmót úerðúr það þrettánda í röðinni. Fyrsta landsmótið var haidið í Þrastaskógi árið 1925. Síðan hafa landsmót verið haldin víða um land og má • þar til dæmis nefna þessa staði. Hreðavatn 1943, Þingvöll 1948,* Húsafell 1954 og Vagla- skóg 1959. Landsmótið, sem haldið var á Þingvöllum árið 1948, var mjög fjölsótt og tókst með af- brigðum vel. Mikill fjöldi er- lendra skáta kom þangað, munu þeir allir hafa kvat.t landið með Ijúfum minning- um. Allan mótstímann var glampandi sól og logn. ís- lenzkt sumar eins og það verður allra bezt. Nú er bara að vona, að veðurguðirnir verði skátunum jafnhliðhollir í sumar og þeir voru þá. Eg var einn dag á lands- mótinu 1948 og honum gleyini og aldrei. ' • , - ■ Eg var þá ylfingur, átta ára gamall. Einhvern tíma um daginn var mér ráfað ihn á tjaldbúðasvæði ensku skát- anna, er þarna voru. Þar sá ég aldraðan mann sitja á viðar- kubb og í kringum hann var hópur af skátum. Eg hef víst spurt nærstadd- an íslending hvað hér væri á seyði — og fengið að vita, að maðurinn, sem allir hópuðust þarna í kringum var F. Haydn Dimmock, maðurinn, sem hafði skrifað bókina „Skát- arnir á Robinsoneyjunni.” — Eg hafði marglesið bókina og fór nú að færa mig nær, til að skoða þennan merkiiega mann, sem hafði skrifað upp- áhalds bók mína. Þegar Dim- mock sá mig vera að sníglast þarna, kallaði hann á mig og benti mér að koma nær. Eg færði mig nær, hikandi og feiminn þó. Þegar ég var kominn til hans tók hann mig á hné sér, klappaði mér á kinnina, og sagði eitthvað sem ég botnaði ekkert í. Eg hef víst verið eitthvað ein- kennilegur á svipinn, því hann skellihló, svo gekk hann burt og fór að tala Við einhverja aðra. Þetta mun mér seint úr minni líða. Nóg um það, nú skulum við snúa okkur að mótinu sem halda á í sumar. Allt útlit er fyrir, að þet.ta verði stærsta og glæsilegasta skátamót sem haldið liefur verið á íslandi. Langt er síð- an undirbúningur að því hófst og stendur hann sem hæst einmitt núna þessa dagana. Það er auðséð að á Þingvöll um mun í sumar rísa stærsta mun í . sumar rísa stærsta tjaldbúð, sem reist hefur verið hér á landi, þegar Al- þingishátíðin 1930 og Lýð- veldishátíðin 1944 eru und- anskildar. Laugardaginn 28. júlí mun á skammri stundu rísa tvöþúsund manna' bær inni á Leirunum. Þar verður að sjálfsögðu rennandi vatn, sími og rafmagn að nokkru leyti. Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á undir búning vatnsveitunnar, er hún hið mesta mannvirki — enda verður aðalleiðslan rúmlega fjögurra kílómetra löng. Rafstöð er í undirbún- ingi að setja upp, svo hægt verði að lýsa mótssvæðið upp að einhverju leyti, þegar að skyggja tekur á kvöldin. Sím stöð verður starfrækt á mót- inu, svo menn þurfi ekki að fara alla leið niður í Valhöll til að hringja. Pósthús verð- ur þarna einnig og mun all- ur póstur sendur af mótinu verða stimplaður með sér- stökum stimpli. Framkvæmdir eru hafnar við að byggja stíflugarð, þar á síðan að gera sundlaug, svo menn geti skolað af sér ryk- ið og fengið sér sundsprett. Dagskrá mótsins hefur þeg ar verið talin upp í blöðun- um, svo hér skal aðeins minnst á fáein atriði. Flokkakeppni verður háð, efnt verður til fjölda ferða- laga úm nágrennið, ennfrem- ur verður höfð svokölluð skiptidagskrá. Þetta er mótsmerkið, sem gert hefur verið vegna móts ins í sumar. Þá er öllum þátttakendum skipt í fjóra hópa, sem vinna svo sinn dáginn hver að einu verkefni. Þessi fjögur verk- efni eru : 1. Gönguferðir á nálæg fjöll. 2. Náttúruskoðun og gróður- setningarstörf. 3. Víðavangsleikir. 4. Ferð í Gjábakkahelli. í fyrrahaust hófst flokka- keppni sem nær til alls lands ins og hljóta sigurvegararnir í henni titilinn „Bezti skáta- flökkurinn á íslandi, skáta- árið 1962.” Flokkarnir. sem t.ekið hafa þátt í bessari keppni hafa fengið eitt verk- efni til að leysa fyrir hvern mánuð og jafnframt verða þeir að skila skýrslum um allt sitt starf til sérstakrar nefndar. Fyrsta áfanga þess- arar keppni er nú nýlokið. Annar áfangi mun fara fram 23.-24. júní. Á sjálfu lands- mótinu keppa svo fimm drengjaskátaflokkar og fimm kvenskátaflokkar til úrslita um þennan titil. Ákveðið hefur verið að gefa út sérstakt mótsblað á mót- inu. Mun það vænt.anleera flvtja fréttir bæði af mótinu sjálfu, svo og um skátastarf- Yfirlitsmynd af mótssvæðinu á Þingvöllum, á myndinni sést hvernig skipulagning svæð- isins er fyi'irhiiguð í aðal atriðum. 'i 8 31. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ið á íslandi. B verða prentað í Ri næturlagi og flut býtið á morgnana. menn ættu að geti með morgunkaffim Mótsnefndin he umfangsmikið un starf, og gert allt kynna og fræða lenzka og erlenda mótið og tilhögun fjölmargir pésar c ar bæði fjölritaðii aðir verið sendir i jarðir. Margar skr; spurnir hefur n fengið, borizt hafc með fyrirspurnum ekki væri hægt hingað með járnbr sem séð hafa i hafa skrifað og skyr væri — og s' lengi telja. Áætlað er að all 300 erlendir skátai Stærstu hópari koma frá Englandi Frá Noregi munu skátar, bæði piltar Frá Englandi mum lægt 60 piltar og Þátttaka úr Reyk ur geysimikil og einnig utan af lai lega fverða um t' skátar á mótinu, ■ Þessi mynd vai Bandalag ísl. skáta )

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.