Alþýðublaðið - 16.06.1962, Side 12

Alþýðublaðið - 16.06.1962, Side 12
/u rkht! de sn'al fa oms FCRKMR1N6 - MEV OAD OS Fféssr SE AT-KCMMS VÆK hzrfsa! X ,,,t STBOBT FOR PFRES KOSF8ARB BRIUANT- 0KCUPS - FOR OBTAN- DET HVORFOR SIMUJ- CUPSENE BEFANDT Stó I MIN LOMME,,,06 FoR DET TREDIE,,, . [cÓpr.HAGfH útskrifast Framhald af 5. síðu. — Ef þú stúderar lífefnafræði, Iivar heldurðu, að það yrði?. — Sennilega í Englandi. Ann- ars var ég eitt sumar í Englandi og líkaði ekki maturinn alls kost- ar. Mér óar eiginlega við að fara þangað aftur. — Til hamingju. Stúdínurnar þrjár á mynd- inni á 5. síðu voru með þeim fyrstu, sem gengu niður skólabrúna með hvítan koll í gær. Björk Timmermann (lengst til hægri) segist vera þýzk í aðra ættina. Hún var í máladeild í vctur og ætlar til Þýzkalands í haust. Anna Haraldsdóttir er í mið- ið. Hún var líka í máladeild og veit ckkert, hvað hún ætlar að gera í framtíðinni. En hún býst við, að liún sakni menntaskólans dálítið, — þótt hún hugsaði ekki um neitt annað en gleði lífsins i gær. Auður Þórðardóttir er lengst til vinstri. Kún var einnig í mála- deild í vetur og ætlar til Skot- lands næsta ár til að nema latínu og'grísku. — Til hamingju. Ofe loks er ungt nýlofað par, Jóhanna Líndal og Tómas Zoega, sem var inspector skolae í vetur. — Varst þú í slærðfræðideild, Tómas? — Nei, máladeild. — Hvað ætlar þú að gera i framtíðinni? — Ég fer í viðskiptafræði. — En livað verður gert næstu daga? — Það eru böll, veizlur og heimasamkvæmi, — sem sagt nóg að gera. — Og þið hafið verið fljót að ákveða ykkur með Iífið og fram- tíðina. Hvenær settuð þið upp liringana? — Um jólin í vetur. — Iivað ætlar þii að læra, Jó- hanna? — Ég er að hugsa um að fara í frönsku. — Þú hefur kosið svarta dragt? - Já. — Stóð einhver styrr um það, hvort þið ættuð að vera í livítum eða svörtum drögtum? — Já, talsverður. — Hvers vegna kaust þfl svarta? — Af því mér finnst hátíðlegra að vera í svartri dragt. — Þessi dragt cr líka eins og nokkurs konar kjóll, segir Tóm- as og það var orð að sönnu, því að dragt Jóhönnu var mjög fín- leg í sniðinu. — Við ákváðum svo, að hver skyldi fá sér dragt eftir eigin höfði og útkoman er sú, að fleiri hafa fengið sér svartar. - Ilaldið þið, að þið sjáið eftir skólanum? - í og með. — Og hvað verður svo að árl, þegar þið eruð komin með svart- ar húfur? — Þá er maður orðinn gamalL Jóhanna og Tómas stóðu þarna liönd í höud, bjartsýn á lífið og allt það, sem framtíöin á eftir að færa þeim. — Til hamingju. Danni og asninn dásamlegi og gretti sig í framan. „Hann hefur aldrei séð svona kettling fyrr. Það eru ekki til svona kettlingar í Connemara“. „Það er til margt annað þar“, sagði Danni ákveð inn. „Eins og hvað?“ „Það segi ég ekki“. „Þú veizt það ekki“, sagði Albert hæðnislega. Það var nú reyndar satt, og Danni reyndi að koma sér undan að svara, unz hann væri búinn að afla sér betri upplýsinga. „Ég skal segja þér það á morgun“, sagði hann. „Það gerir þú ekki“, sagði Alhert. „Jú, víst“. „Nei, það gerir þú ekki“, sagði Albert sigrihrós- andi, „því að það er ekki til neinn staður, sem h*it ir Connyonny-mara“. Krakkarnir æptu af hlátri, yfir því hvað Albert var fyndinn. Frú Dalla kom til dyra til þess að sjá hvað gengi á. Hún var nýja kennslukonan í skólanum, ung og myndarleg og börnunum þótti mjög mikið til henn v!y ZÓ74 Fyllið hana. ar koma. Hún klappaði saman lófunum til að vekja athygli barnanna á sér. „Hvað gengur á börn, hvað er þetta?“ kallaði hún. „Hvað ertu með Maja?“ „Þetta er chinchilla kettlingurin minn, ungfrú. Hann pahbi gaf mér hann um dgginn“. „Lof mér að sjá hann, Maja. Ó, hve hann er in- dæll. Ég er nú samt hrædd um, að þú geíir ekki haft hann með þér inn í skólastofuna“. 8ARE EN 30-40 SMATIN6 - FOR DET F0RSTE, HVOR- FOR DE ERVLFREDS MED ATFÁ ET SIMILISMYKKE,, HVAD ERŒT, DE SÍ OPSAT FA AT VIDE KRULLi ^2 16- Íí»ní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.