Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 3
Flótti fra Algier FramJhald af 1. síðn. 1. júní hafi komið um 183.000 flótta menn til Frakklands frá Algier, mestmegnis konur, böm og gam- almenni. En frá því að flóttamanna tsraumurinn hófst fyrir alvöru í apríl hafi meira en fjórðungur milljónar manna komið til Frakk- lands. 70 flugvélar eru I stöðugr- um fólksflutningum milli landanna tveggja. Frá stjórnaraðsetrinu í Rocher Noir tilkynnir AFP, að nokkrir meðlimir algiersku bráðabirgða- stjórnarinnar muni koma til Algi- er fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 1. júlí. Búizt er við, að forsætisráð- herrann Ben Khedda, muni verða viðstaddur, er úrslit atkvæða- greiðslunnar verða tilkynnt. Ekki eru uppi neinar fyrirætiaö- ir um opinber hátíðahld af háífu FLN fyrr en 2. júlí, daginn eftir þjóðaratkvæðið. Ekki verður hald- ið upp á sjálft sjálfstæðið fyrr en síðar, en einföld fánahylling fer fram strax er úrslit verða kunn, til að minnast þess, aö' Algierbúar ráða aftur fyrir eigin landi. BEN KIIEDDA verður viðstaddur úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Fréttastofan FLN sagði í tilkynn- ingu í dag, að frönsk yfirvöld yrðu að gera alvarlegar ráðstafanir til að stöðva eyðileggingar OAS í Or- an. Segir fréttastofan, að hagsmun um Evrópumanna sjálfra í Algier sé stefnt í hættu vegna æðis hermd arverkamanna í Oran. Vill vopna verði betur Berlín, 26. 6. • (NTB —Reuter) ÞAD verður að gera frekari ráð- stafanir til að tryggja öryggi Vest ur-Berlínar á meðan árásum og ógnunum af hálfu Austur-Þjóð- verja er haldið áfram, sagöi Brandt, yfirborgarstjóri Vestur- Berlínar í dag. Á fundi í borgarstjórninni sagði Brandt, að þó að • Vestur-Berlín vildi kómast hjá átökum, — væri nauðsynlegt, að tak- ast mætti að vernda sitt lögreglu- lið. Telja menn, að Brandt hafi með þessu átt við, að landamæra- verðir Vestur-Berlínar yrðu eftir- Washington, 26.6. NTB—Reuter) BANDARÍKJASTJÓRN hefur til athugunar að leyfa sprengingu lít- illa atómsprengja í andrúmsloft- inu yfir meginlandi Ameríku, en engin ákvörðun hefur enn verið tekin, sögðu aðilar í Hvíta hús- inu í dag. Slíkar sprengingar mætti gera yfir tilraunasvæðinu í Nevadaeyðimörkinni. Síðast var gerð tilraun í andrúmsloftinu í Nevada í september 1958, en síð- an í september í fyrra hafa verið gerðar 38 tilraunir þar neðanjarð- ar. Ef til kemur er búizt við, að um verði að ræða sprengingar 1 mega tonns sprengja (þ. e. 1000 lesta af TNT). Að því er bezt verður vitað, er það landvarnaráðuneytið, sem telur slíkar tilraunir nauðsynlegar. leiðis að fá betri útbúnað til að geta svarað skotárásum austan að. Brandt sagði ennfremur, að ef þörf krefði mundi lið vesturveld- anna í Þýzkalandi sækja skjótt fram til landamæranna við Austur- Berlín og Austur-Þýzkalandi. Albertz, innanríkisráðherra borg arstjórnarinnar, skýrði frá því, að gerður hefði verið listi með nöfn- um óæskilegra manna frá austur- svæðinu. í fyrra byrjaði lögreglan í Vestur-Berlín að senda til baka það fólk frá austursvæðinu, sem eklci var talið æskilegt, en þá komst dómstóll ‘að þeirri niður- stöðu, að ekki væri til heimild fyrir slíkum ráðstöfunum í þýzk- um lögum. ATÖMVOPN AOEINS NOT- UD I SAMRADI vid usa London, 26. 6. (NTB—Reuter) MACMILLAN forsætisráðherra lýsti því yfir í neðri málstofunni í yfirráð Breta yfir atómliði sinu gætu samrýmzt orðum hins amer- íska ráðherra. Macmillan kvaðst ekki vera á- dag, að atómmáttur Bretlands yrði byrgur fyrir þvi, sem McNamara aldrei notaður, án þess að slík beit segði. Grimond, leiðtogi frjáls- ing hans hefði áður verið rædd við lyndra, kvað dreifingu atómvopna forseta Bandaríkjanna, þó að hið til nýrra landa væri ein hættan, atómbúna lið Breta sé, frá stjórnar !----------------------------- skrárlegu sjónarmiði, algjörlega undir brezkri stjórn. Þetta kom fram í svörum Macmillans við all- mörgum fyrirspurnum um atóm- vopnabúnað vesturveldanna. Hann sagði ennfremur, að nú yrðu menn að gera sér ljóst, að Frakkland væri þriðja atómveldið innan NATO og stækkun þess herafla mundi halda áfram. Hinar mörgu spurningar, sem þingmenn jafnaðarmanna og frjáls lyndra lögðu fyrir forsætisráð- herrann, eiga rót sína að rekja til ummæla MCNamara, landvarna- ráðherra Bandaríkjanna, er hann gagnrýndi fyrir skemmstu harð- lega stofnun lítilla atómherja, sem þar með stúðlaði að dreifingu atómvopna. sem ógnaði heimsmenningunni. — Hann spurði forsætisráðherrann, hvort hann ætti ekki erfitt með að telja aðrar þjóðir á að forðast að búa sitt lið atómvopnum, jafn- framt því sem Bretar hefðu sjálf- ir atómlið til að fæla frá árás, eins og það héti. Forsætisráðherra hélt því fram í ræðu sinni, að Bretár ættu að hafa sjálfstæðar atómvarnir og veigamikil rök mæltu með því að viðhalda þeim vörnum. Þá sagði ráðherrann, að ríkisstjórnin hefði æðstu völd í sambandi .við notkun slíkra vopna, og þeir li$sforingjar, sem hefðu yfir slíkum ’vopnum að ráða, yrðu að fara eftir. fyrirmæl- um hennar. Gaitskell, leiðtogi ' jafnaðar- manna, benti á, að McNamara hefði lagzt mjög eindregið gegn því, að eitt land beitti atómvopn- um, fyrir utan liið vestræna banda lag. Spurði hann síðan, hvernig orð forsætisráðherrans um full Liðssafnaður Kínverja gerð- ur til varnar? Washington, 26. júní. (NTB-Reuter). BANDARÍKJASTJÓRN er albú- in il þess að álíta, að liðssafnaður kínverskra kommúnista í Fukien- héraði á meginlandi Kína. gegnt Formósu, sé gerður í varnarskyni. En talsmaður utanríkisráðuneytis- ins, Lincoln White, sem skýrði blaðamönnum frá þessu White minntist á magn liðsflutn inganna, og sagði, að ekki væri nein ljós mynd til að því um hve mikið lið væri að ræða, hvort um væri að ræða hernaðarlegar ráð- stafanir eða, hvort skrifa ætti ráð- stafanir' þessar á reikning efna- hagsvandræða kommúnistastjórn- arinnar. Hvað sem öðru líður, sagði bætti því við, að alls ekki væri víst, að þetta mat á fréttunum af Iiðs- safnaðinum mundi haldast. dag, White, þá fylgjist Bandaríkjastjórn Bonn, 26. 6. (NTB—Reuter) VESTUR-ÞÝZKA stjórnin hefur ákveðið að veita allt að 260 millj- ónir marka til að auka hagkvæinni í rekstri kolanáma í landinu. Er ætlunin með þessu að auka fram- leiðsluna og þar með gera varan- legan grundvöll undir launatiækk- unum til námamanna. Verð á kol- um verður einnig hækkað. mjög nákvæmlega með þróuninni, Frá Taipeh á Formósu sendir AFP þá fregn, að strandvirki kom- múnista hafi á mánudag skotið 179 lUUUlUUMUHHMMUUMU i þungum skotum á eyjarnar Que- moy og Matsu. Þá segir í fregn- inni, að lið þjóðernissinna stundi æfingar svo til daglega til að vera viðbúið að taka á móti kommúnist- um, ef þeir ákveða að reyna árás á eyjarnar. Að undantekinni skct- hríðinni er allt rólegt á Formósu- sundi. Vestfirðingur gamli fórst við Grænland af EINS og kunnugt er fréttum, fórst kanadísk flug- vél, Katalína, við Godthaab á Grænlandi fyrir skömmu. Með henni fórust 15 manns, allt Danir, en 6 komust af. Nú hefur blaðið frétt, að vél þessi hafi eitt sinn verið í eigu Loftleiða, og þá heitið Vestfirðingur. Sú vél var seld til Bandaríkjanna, en mun síðan hafa verið seld kanadiska félaginu, sem hafði hana í Grænlandsflugi. iWMWWMMMUWMWWM „Sfolnar útgáfur" af Chaplinmyndum bannaðar London, 26.6. (NTB—Reuter) DÓMSTÓLL í Lundúnum gaf í dag út bann við frekari dreifingu„stol- inna útgáfa" af hinum frægu kvik- myndum Chaplins. Í réttinum var því haldið fram, að myndir þessar gæfu áhorfendum það álit, að þær væru klunnalega gerðar og gæfu ranga mynd af kvikmyndalisí Chaplins. Það var félag Chaplins sjálfs, Roy Export Company, sem skrá- sett er í Lichtenstein, er stefnt liafði brezku dreifingarfyriríæki fyrir brot á lögum um einkarétt, sem kvikmyndirnar eru verndaðar af. Brezka fyrirtækið var dæmt til að afhenda öll eintök af kvik- myndunum og greiða skaðabætur og málskostnað. Meðal myndanna, sem um er að ræða, eru klassískar myndir eins og -,,ÍTtborgunardagur‘’ og „Píla- grímurinn” og aðrar, allar gerðar á árunum 1918 — 1922. Er dómur- inn hafði verið kveðinn upp, kvaðst Chaplin vera mjög ánægð- ur yfir, að málið væri úr sögunni. Kópíurnar hefðu verið mjög lé- legar. Chaplin kom til London frá Genf í dag á leið til Oxford, þar sem hann verður gerður að heið- ursdoktor á' miðvikudag. STUTTU MÁLI (NTB—Reuter) HOLLENDINGAR hafa beðið um, að Öryggisráðinu sé tilkynnt um, að fallhlífahermenn Indónesa hafi verið settir á land í Vestur Nýju- Guineu, er upplýst í aðalstöðvum SÞ í dag. Beiðnin kom í bréfi frá fastafulltrúa Hollendinga til U Thant framkvæmdastjóra SÞ. í bréfinu er því haldið fram, að að- gerðir þessar bendi til, að Indð- nesar vilji heldur vopnuð átök en að nota sér þá möguleika til frið- samlegrar lausnar, sem nú bjóðast. Stokkhólmi, 26.6. (NTB) DUFT, sem bindur olíu og fser hana til að sökkva til botns, getúr verið hentugt meðal gegn olíuúr- gangi í hafinu, ef dæma má sýningu, sem fram fór í Udde- valla í dag. Það er þýzkt fyrirtæki, sem framleiðir efni þetta, sem sagt er auka eðlisþyngd olíunnar, og þeg- ar olían er sokkin niður á botn stirðnar hún og getur aldrei losn- að aftur. Duftið á ekki að hafa nein skaðvæhleg áhrif á sjóinn, gróðurinn né dýralífið í hafinu. ( ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júní 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.