Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 5
FYRIR NOKKRU var auglýst eft
ír tilboðum í eignir sameignarfé-
Vegur í
Kreppu-
tungu?
í SÍÐASTA tölublaði Dags á Ak-
ureyri er greint frá því að fundið
hafi verið heppilegt brúarstæði á
Jökulsá á Fjöllum þannig að nú
sé unnt með litlum tilkostnaði að
gera bíifært í Krepputungu.
Krepputunga' liggur norður af,
Vatnajökli og afmarkast af Kreppu '
að austan, en Jökulsá að vestan. j
Þetta er töluvert landssvæði og
mun vera mjög fáfarið fram til
þessa. Þar er fremur gróðurlítið,
þegar Hvannalindir eru undan-
skildar. í þær er hægt að komast
yfir göngubrú, sem sett var á
Kreppu árið 1951.
Nýlega fóru nokkrir áhuga-
menn frá Akureyri þarna inn eft-
ir til að athuga með brúarstæði.
Skammt frá Upptyppingum fundu
þeir ágætt brúarstæði. Þar renn-
ur áin milli klappa, og er ekki
nema 8,75 metrar á breidd. Nú er
verið að athuga á hvern hátt megi
með minnstum tilkostnaði byggja
þarna brú.
lagsins Faxa, eða Faxaverksmiðj-
unnar eins og það er nefnt í dag-
Iegu tali. Engin tilboð bárust í
eignir fyrirtækisins sem heild, —
hins vegar bárust nokkur tilboð í
einstök tæki, svo sem olíugeymi
og einstakar vélar.
Þessum tilboðum var ekki tekið,
iþar eð selja átti eignirnar í einu
lagi.
Nú er beðið efir tilboði eða á-
litsgerð brezkra sérfræðinga, sem
hér voru á ferð fyrir skömmu. —
Þeir voru frá fyrirtæki, sem mik-
ið hefur gert af því að kaupa verk-
j smiðjur, sem lagðar hafa verið nið
(ur, og þá annað hvort reist þær
I annars staðar eða selt þær í pört-
! um.
j Ákvarðanir varðandi frámtíð verk
| smiðjunnar verða væntanlega tekn
' ar innan skamms tíma.
Aðaleigendur Faxa s.f. eru
Reykjavíkurborg og Kveldúlfur h.f
Fyrir nokkru var kosin þriggja
manna skilanefnd í sambandi við
slit fyrirtækisins. Skilanefndin hef
ur tvo verkfræðinga sér til ráðu-
neytis. Allar ákvarðanir um fram-
tíð verksmiðjunnar verða að sjálf-
sögðu ræddar í borgarstjórn.
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN
í síðastamánuði var hagstæður um
! 19,4 milljónir króna. Verðmæti út-
fluttrar vöru nam 394 milljónum
I en innfluttrar vöru 374,6 millj.
Fyrstu 5 mánuði þessa árs hefur
jöfnuðurinn þá orðið hagstæðm-
I um samtals 167 millj. króna.
Lífil hús og
lítii laun s,1™-
A AÐALfundi Félags menntaskóla
kennara, sem haldinn var í Reykja
vík fyrir skömmu, voru sérstaklega
rædd húsnæðismál skólanna og
kjör kennaranna og er hvoru
tveggja ábótavant, að áliti mennta
skólakennaranna.
Taldi fundurinn, að bygginga-
málum menntaskólanna hafi á und
anförnum áratugum ekki verið
sinnt til jafns við það, sem gerzt
hefur á öðrum skólastigum. Þurfi
því hvort tveggja að gera; að bæta
þegar úr þeim liúsnæðisvandræð-
um, er skólamir búa við, og jafn-
framt að gera áætlanir um það,
hvernig fullnægja megi á næstu
árum ört vaxandi þörfum þessa
skólastigs.
Um kjaramál var gerð svofelld
ályktun: „Fundurinn telur nauð-
synlegt, að sköpuð séu skilyrði tií
þess, að hægt sé að framfylgja á-
kvæðum reglugerðar um háskóla-
menntun menntaskólakennara. —
Höfuðskilyrði telur fundurinn það,
að menntaskólakennurum séu
tryggð laun til jafns við aðra með
sambærilega háskólamenntun og
kennarastöður við menntaskólana
með því gerðar eftirsóknarverðar
mönnum með háskólapróf".
Fundurinn samþykkti, að höf-
uðumræðuefni næsta aðalfundar
verði endurskoðun námsefnis og
stundaskrár menntaskólanna, en
ekki töldu kennarar tímabært að
hefja umræður um hugsanlega
3. deild (miðdeild) eða valgrein-
ar vegna hins ömurlega ástands í
liúsnæðismálum menntaskólanna.
Stjórn félagsins var endurkjör-
in, en hana skipa: Gunnar Nor-
land, formaður, Guðni Guðmunds
son ritari, og Guðmundur Arn-
láúgsson, gjaldkeri.
ABURÐARVERKSMIÐJAN:
áff afköst
um helsina?
Fyrsta Græn-
iandsferðin
FYrRSTA skemmtiferðin til Græn-
Iands á þessu sumri stendur nú yf-
ir. Lagt var af stað í fyrradag og
fyrsti áætlunarstaður var Nassar-
quak, en siglt verður nokkuð með
ströndinni og heimsótt nágranna-
þorp þessa þrjá daga, sem dvalizt
verður í Grænlandi.
Þetta er fyrsta ferðin af fimm,
sem áætlaðar eru til Grænlands
í sumar. Ferðirnar eru farnar á
végum Ferðaskrifstofu ríkisins, en
það er Flugfélag íslands, sem sér
fyrir farkostinum.
UpppantaS er í allar þrjár síð-
ustu ferðirnar, en enn eru nokkur
sæti laus í næstu ferð, sem lagt
verður af stað í n. k. sunnudag, 1.
júlí.
DR. STEFÁN Einarsson prófess-
or átti 65 ára afmæli 9. júní sl.
Lætur hann um þessar mundir af
störfum í Johns Hopkins-háskól-
amn í Baltimore og flytur alfar-
inn heim til íslands.
SÉRFRÆÐINGURINN, sem kom
til að líta á bilaða spenninn í Á-
burðarverksmiðjunni, fer aftur ut-
an í dag. Rannsókn leiddi í Ijós að
smíða verður að nýju spólur þær
er skammhlaupið varð í. Vonir
standa til að verksmiðjan komist í
gang með hálfum afköstum undir
helgina.
Runólfur Þórðarson, verksmiðju-
sjóri í Áburðarverksmiðjunni,
skýrði blaðinu frá því í gær að
Háskóla íslands 1923 og \arði
doktorsritgerð í Osló 1927. Sama
ár réðst hann til Johns Hopkins-
háskólans og hefur starfað þar
síðan.
(Fréttatilkynning frá
Utanrikisráðuneytinu)
sérfræðingurinn, sem hingað kom
mundi halda utan í dag. Hefði
spennirinn verið tekinn í sundur
og bersýnilegt væri að smiða þyrfti
nýjar spólur í stað þeirra, sem
skammhlaupið varð i. Verða þær
smíðaðar í sömu verksmiðju og
spennirinn er frá. Ekki vildi sér-
fræðingurinn segja til um hversu
langur afgreiðslufrestur væri á
þessum. spólum. Talið er aí5 í hæsta
lagi geti liðið fimm til sex vikur
þar til yerksmiðjan er komin í
gang með íullum afköstum.
Vonir standa til að verksmiðjan
geti tekið til starfa með 50—60%
afköstum undir helgina. Fenginn
hefur verið að láni spennir hjá
Rafmagnsveitum ríkisins og er nú
verið að vinna að ýmsum breyting-
um í spennistöð Áburðarverksmiðj
unnar, til þess að unnt verði að
nota hann.
Dómsmálaráðuneytið hefur hinn
21. júní sl. falið dr. Ágústi Val-
fells verkfræðingi að veita for-
stöðu undirbúningi og skipulagn-
ingu almannavarna í samráði við
ráðuneytið og með hliðsjón a£
frumvarpi til laga um almanna-
varnir, er lagt var fyrir síðasta Al-
þingi.
Dr. Stefán Einarsson
aikominn til íslands
í tilefni afmælisins gengust.
nokkrir samkennarar hans fyrir i
skilnaðarsamsæti undir for-
ystu dr. Kemp Malone, og sátu það ;
margir samkennarar hans og1
flestir íslendinnar búsettir í Balti
Vegir lagfærðir
more.
Sendiherra íslands, hr. Thor
Thors, mætti í hófinu og flutti
ræðu fyrir minni dr. Stefáns og
minntist þess m. a. að hánn hefur
verið ræðismaður íslands í Balti-
more í 20 ár, en aðallega þakkaði
hann ritstörf þau, er dr. Stefán
hefur unnið íslandi þau 35 ár sem
hann hefur starfað í háskólanum.
Þá talaði og aðalkennari háskól-
ans í germönskum fræðum, en
hann er einn af nemendum Stef-
áns.
Dr. Stefán Einarsson var um
langt skeið prófessor í fornensku,
en var 1945 jafnframt skipaður
prófessor í norrænum fræðum.
Svo sem kunnugt er, lauk Stef-
án meistaraprófi úr norrænudeild
á Snæfellsnesi
UNNIÐ verður að vegaframkvæmd
um í sumar á vegum vegagerðar-
innar á Hellissandsvegi til Ólafs-
víkur að sjálfu Ólafsvíkurenni, en
Ennið lokar leiðinni milli Ólafs-
víkur og Hellissands.
Blaðið fékk þessar upplýsingar
Jijá vegagerðinni í gær. Áður verð
ur unnið að lagfæringum á Útnes-
vegi, sem liggur sunnan frá Búð-
um til Hellissands.
Þegar vegurinn að Enninu, hef-
ur verið lagfærður, verður ekki
ráðizt í framkvæmdir í Ennisvegi,
sarnkvæmt þeim upplýsingum, er
blaðið hefur fengið, enda mun fé
skorta til slíkra stórframkvæmda.
Framkvæmdir þessar yrðu bæði
dýrar og erfiðar, en liinsvegar
mundu þær ekki taka mikinn tíma.
Að því er blaðið hefur frétt hafa
íbúar á Snæfellsnesi mikinn áhuga
á að úr framkvæmdum þessum
verði, enda er þétta mikið hags-
munamál fyrir þá, bæði í sam-
bandi við athafnir og hafnarmál.
Ef takast mun að útvega lánsfé
í Ennisveg, og máli þessu er haldið
vakandi, verður leiðin undir Jökli
tengd saman og unnt að aka hring-
inn.
Rætt vi
ÞRÍR erlendir gestir sóttu fund
menntaskólakennara, sem hald-
inn' /var| íl Áíenntaskólanum í
Reykjavík fyrir skömmu. Blaffa
menn ræddu í gær viff tvo þess
ara gesta þá Axel KalsböII, Iektor
frá Danmörku og Sven J. Lund-
quist, lektor frá Svíþjóff.
Lektor Kalsböll er íslendingum
að góðu kunnur. Hann skrifaði
margar greinar í dönsk blöð, þég-
ar handritamálið var á döfinni og
barðist fyrir því, að íslendingum
væru afhent handritin. Hahii hef-
ð erlenc
ur verið starfandi í íslendingafé-
lögum um árabil. Lektor Kalsböll
greindi frá því á blaðamannafund
inum, að hann hefði komið hér
tvisvar áður og hyggðist dveljast
hériendis enn um skeið meðal
vina og kunningja. Hann sagði
ennfremur, að hvert eitt sinn og
hann kæmi til íslands dáðist hann
að þeim framförum, sem stöðugt
ættu sér stað hériendis, þótt hann
á hinn bóginn sæi, að enn væri
margt verk að vinna og hann
styddi á allan hátt baráttu ís-
lcnzkkrá stéttárbræðra sinna fyr-
fo gesti
ir bættum kjörum og rýmra hús-
næði.
Sænski lektorinn Lundquist
ræddi nokkuð skólakerfið í Sví-
þjóð og fyrirhugaðar breytingar á
því sviði. Hann sagði, að áber-
andi áhugi á alls konar tækni-
námi væri nú í Svíþjóð enda ættu
tæknifræðingar mjög auðvelt meff
að fá velláunuð störf. Hann sagði
frá deiídaskiptingu innan mennta
skólanna og er þar mikið frábrugð
ið frá því, sem hér er. Þar geta
menntaskólanemar t. d. farið í
Framh. aí 11. síffu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. júní 1962 £