Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 12
LEMIVIV
A ég að fara á fund Paroli og krefjast af
honum skartgripanna sem hann gaf yöur
á sínum tíma en stal aftur?“
Þa'ð' hafa aðrir rcynt árangurslaust á und
an yöur. Það er aðeins ein leið til. Það er
að brjótast inn hjá honum og taka skart-
gripina. Ég veit nákvæmlega, hvar hann
geymir eigur mínar.
Svei mér, ef þér krefjist þess ekki af ó-
kunnugum manni, að hann grímuklædi sig
og grípi til járnkarls.
KRULLI
FYRIR LITlA FÓLKIÐ GRANNARNIR
Danni og asninn
dásamlegi
sárrsaði að allir skyldu vera að stríða Danna, sem
; ekkert ætlaði að fara, þegar hún sjálf ætlaði að
, dvelja hjá frænku sinni langt í burtu allt sumarið
flestir aðrir gátu farið eitthvað í burtu.
Þegar krakkarnii- héldu af stað heim á leið, valdi
hún að fylgjast með Danna, og þegar þau voru orð
in ein, sagði hún:
„Jæja, hvað hefur Finnigan gert skemmtilegt upp
á síðkastið?
Danni var ekki seinn á sér og nota tækifærið og
w segja frá.
» „Einu sinni villtist pabbi í svarta myrkri og það
% slökknaði á lukíinni hans. En það var allt í lági, því
j að augun í Finnigan skinu eins og rauðir götuvit-
ar og þeir komust heilu og höldnu alla leið, og leið
in, sem þeir fóru var meira en hundrað mílur.
Pabbi var alveg að sálast úr hungri, en Finningan
bjargaði því eins og öðru með því að . . .”
„Pabbi þinn heíði nú getað skotið nokkra héra“,
sagði Albert, sem hafði læðst á eftir þeim og hlust
aði á hað, sem þau sögðu.
——nnwwr'in—7it "n——■—j——
Ætlarðu að reyna að segja, aö enginn sjái að kjóllinn minn
er saumaður úr afgöngum.
„Nei, það gat pabbi ekki, því að hann hafði enga
byssu“.
„Af hverju hafði hann ekki byssu með sér?“,
„Hann var þá eins lítill og ég er núna“.
„Hvenær villtist pabbi þinn?“
„Já, og Finnigan — “ hélt Danni áfram.
„Hvað er hann pabbi þinn gamall?“ spurði Al-
bert.
Danni sagði það, sem honum datt fyrst í hug.
„Fimmtíu og tveggja ára“.
HEYRN
Frh. af 7. síðu.
börn með illkynjaða heyrnar-
skaða, sem fá ekki liina nauðsyn-
legu sérkennslu, sem síðar meir
hefur í-för með séi\ að þegar þau
fara úr skólanum í lok skóla-
göngunnar, standa þau ekki jafn-
fætis skólafélögum sínum.
Ekki vegna þess að gáfurnaT
séu minni, heldur eingöngu vegna
þess að þau fengu ekki - þá
kennslu, sem þau þurftu. Þau
ganga í gegnum skólann, af því
það er skilda, en þau heyra of vel
til að vera send á heyrnarleys-
ingjaskóla og of illa til þess að
venjulegur skólabekkur sé rétti
staðurinn fyrir þau.
Ennþá eru ekki framkvæmdar
alvarlegar rannsóknir með andio-
meter á öllum skólabörnum Sví-
þjóðar, heldur eru ennþá til viss
héruð þar sem heyrn barnanna
er við læknisskoðunina rannsök-
uð með gömlu „fingurinn í eyr-
að“-aðferðinni, eða hvísl aðferð-
inni, enda þótt nákvæm rann-
sókn skuli fara fram eftir skóla-
löggjöfinni.
Þessar tvær fyrrnefndu aðferð-
ir eru ekki ábyggilegar, og alger-
lega ónógar til að finna heyrnar-
skaða hjá börnum, ef þeir eru
duldir.
Fullkomin heyrnarrannsókn
með andimeters ,,sereening-test“
þarf að framkvæmast á öllum
börnum og það áður en þau byrja
í skóla. Þessi heyrnarprófanir eru
mjög einfaldar, en jafnframt sVo
öruggar að ef um heyrnarskaða
er að ræða hjá börnunum koma
þeir í Ijós.
Síðan þarf að vera hægt að
veita þeim, sem heyrnarskaðar
koma í ljós hjá, þá aðhlynningu,
sem nauðsynleg er. Það er ekki
alltaf nóg að veita læknislijálp
eina.
Þau börn, sem hafa hlotið skaða
á heyrnartauginni, þurfa að geta
fengið þá sérstöku meðferð og
kennslu, sem þörf er á, svo þau
geti er fram líða stundir orðið
nýtir þjóðfélagsþegnar, sér og
sínum til ánægju og gleði.
Það er þvi nauðsynlegt að koma
upp sérstökum skólabekkjum íyr-
ir þau með sérmenntuðum kenn-
urum, sem sjá um kennsluna, og
öilum tækjum nauðsynlegum til
að létta hinum heyrnarsköðuðu
börnum námið.
Er þetta ekki verðugt verkefni
fyrir yfirvöld landsins að beita
sér fyrir.
Setja lög um heyrnarrannsókn
allra barna -landsins og skapa
þeim, sem þurfa á hjálp að halda
möguleika til að hljóta hana.
G. Þ.
Um fólk ...
Framhald af 7 síðu.
ins tvískipt — fyrsta farrými og
rými venjulegra farþega (turist-
class), en eigendur skipsins hrósa
sér af því, að þeir hafi minnkað
til muna bilið milli farrýmanna og
farþega þeirra, með því að bjóða
toristunum upp á lúxus, sem hefði
þótt óheyrilegur á þeirra farrými
fyrir örfáum árum.
Allur lúxusinn er auðvitað dýrf
en samt sem áður kostar far á
torist-class milli Frakklands og
Ameríku 228 dollurum minna en
með flugvél sömu leið.
12 27. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0