Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 16
SÖNNUR hafa verið færðar á tm, að taug'aveikibróðursýkilHnn, eem er á ferð hér í Keykjavík, er af sama toga spunninn og sýkill -6á, sem valdið liefur taugaveiki- (Króðurfaraldri í Svíhióð i vor. Hér er um að raeða svokaltsðan músa- týfus eða nurium. Að því er full- 'trúi borgarlseknis segir, er hér um að ræéa vægt afbirgði, en fjöl- tnörg afbrigði eru til bæði af tauga veiki og taugaveikibróður. l'm- fangsmiklar rannsóknir fara nú " fram hérlendis til þess að reyna að SÍÐUSTU óbyggðavegirnir, sem vegagerðin sér um að hefla og lagfæra, verða færir í'næstu viku. Samkvæmt upplýsingum frá vcgagerðinni verður byrjað að gera leiðina um Kaldadal færa á fimmtudag eða föstudag. Upp úr helginni verður síðan tjyrjað að hefla og lagfæra leið- ina inn að Hveravölium, Hvítár- vatni og Kerirngarfjöllum. Uxahryggjavegurinn varð ný- icga fær. grafazt fyrir um, hvar sýkin átti upptök sín eða hvar sýkilinn er að finna, — en þær rannsóknir hafa enn ekki borið árangur. Enn sem komið er er ekki um að ræða neinn taugaveikibróðtir- faraldur, og ekki er ástæða til að ætla, að um slíkt verði að ræða, sagði Björn L. Jónsson, fulltrúi borgarlæknis, í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær, — en brýnt skal fyr- ir fólki að gæta ýtrasta hreinlætis í hvívetna. Um fimmtán manns hafa verið lagðir inn á sjúkrahús í Reykjsvík, haldnir þessari veiki, — en ýmsir hafa ekki þarínast sjúkrahúsvistar, þótt þeir tækju veikina, en hún leggst mjög misjafnlega á fólk. Björn L. Jónsson gat þess, að lítið væri um, að margir á sama heim- ili leggðust í veikinni og sæist á því m. a., að smitun væri tiltölu- lega lítil. Taugaveikibróðir er við- loðandi sjúkdómur í mörgum lönd um, en hér hefur þessi veiki sjaid- an komið upp. Síðast var hún hér faraldur árið 1954, — en þá var um aðra og svæsnari tegur.d að ræöa en nú er liér á ferðinni. TREG SILD- IÐIIG ; MMVUMVVVVVUMHVmWVWl FULLTRÚAR frá samtökum menntaskólakennara á Norð urlöndum sóttu aðalfund Fé- lags menntaskólakennara, sem haldinn var í Reykjavík komu altir færandi hendi, og hér sjást tveir þeirra, Axel KaisböU, lektor, frá Dan- mörku t.h. og Sv. J. lektor, frá Svíþjóð með irnar frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi, en það voru blóma vasi, kertastjakar og silfur- skái. — Sjá frétt á 5. síðu. SÍLDVFIÐISKIPIN voru flest vestur af Strandagrunui í gær- kvöldi. Eitt skipanna hafði til- kynnt um afla sinn. Það var Skírn ir frá Akranesi, sem hafði fengið 1200 tunnur. Önnur höfðu ekki tilkynnt síldarleitinni á Siglufirði um aflann, en vitað var, að nokk- ur höfðu fengið einhvern slatta, — en annars var veiði fremur treg í gær. Bátarnir, sem voru á veið- um fyrir austau veiddu lítið, — bæði þeir norsku og íslenzku. Skipin höfðu komið sér saman um, að vera dreifð á siglingarleið- inni norður, og gátu þannig leitað að síld á gífurlega stóru svæði. Út af Þistilfirði var heldur lítil veiði í fyrrinótt, og fóru nokkur íslenzku skipanna þaðan og á Strandagrunn. Öll norsku skípin voru að veiðum út af Þistilfirði, c-n fengu lítinn afla í fyrrinótt. Síld- in þar er orðin mun dreifðari cn áður, og er mjög stygg. Ægir fór frá Siglufiröi á surnu- dagskvöldið, og leitaði þá út Eyja- fjarðarál og á Húnaflóadjúpi. Var það gert til að athuga livort síldar gangan hefði farið eitthvað aust- ar, en í ljós kom að hún var ekki komin austur fyrir Strandagruun. Mikil og góð áta er á þessu svæði, Framhald á 11. sítfu. Vélin flúöi veiöibjöllur ÞEGAR Gunnfaxi Flugfélags ís- lands ætlaði að lenda á flugvellin- um á Sauðárkróki um klukkan 16,30 í gærkvöldi sá flugstjórinn, að veiðibjölluhópur tók sig upp af flugvellinum og stefndi þvert á flugbrautina. Vélin hækkaði flugið þegar í stað, en samt sem áður lentu nokkrir fuglar á rúðum vél- arinnar með þeim afleiðingum að rúðan, sem er fyrir framan flug- stjórann og önnur rúða til hllöar brotnuðu, og hefðu flugmenriirnir meiðst, ef þeir hefðu beygt sig nið- ur í því að rúðurnar brotnuðu, en brotin þeyttust alla lcið aftur í vegginn hinum megin. Það var hætt við að lenda á Sauð árkróki í þetta skipti og flogið ENN eru nokkuð af erlendum togurum út af Eystra-Horni. Fyrir norðan er einnig nokkurt slangur, m. a. sex til átta togarar við Gríms- ey. Annars staðar við Iandið eru einn og einn togari á stangli, að- i allega út af bönkunum. beint til Akureyrar, þar sem á að gera við vélina. Viðgerðarmenn frá Reykjavík fóru flugleiðis norður í gærkvöldi, en farþegarnir, sem ætl að höfðu til Sauðárkróks, fóru þangað með áætlunarvélinni frá Akureyri í gærkvöldi. Stígandi frá Ólafs- firöi meÖ 500 mál Ólafsfirði, 26. júni. TVEIR Ólafsfjarðarbátar fengu síld í morgun, og eru nú á leið— inni hingað. Sæþór er með 250 tunnur og Stígandi er með 500 mál. Þeir verða komnir hingað í kvöld. Síldin fer í bræðslu og ef til vill í frystingu. Ekki hefur ennþá feng izt leyfi til þess að salta. Fimm Ólafsfjarðarbátar fóru út allir á sunnudagskvöldið, enda voru þeir tilbúnir þegar t;i- j kynningin um bráðabirgðalögin I barst. — R.M. Vatn kom í brunninn viö Aðalstræti BLAÐIÐ átti í gær tal við Þor- kel Grímsson, fornleifafræðing til að inna hann frétta af uppgreftrin um við Aðalstræti. Þorkell skýrði svo frá, að hann hefði lokið við að hreinsa upp úr brunninum mold, sem hrunið hafði ofan í hann, á mánudag. Þegar hann var búinn að því byrjaði vatn að renna í brunninn og var vatnsborðið orðið 20 centimetra hátt, þegar hann fór frá brunnin- um. Brunnurinn er því ekki dauður úr öllum æðum eins og ýmsir héldu í fyrstu. Mælt 'frá barmi og niður á botn, þá er dýpt brunns- ins tveir metrar. Þorkell sagði, að viðræður stæðu nú yfir við bæjaryfirvöldin, um það á hvern liátt yrði bezt geng- ið frá brunninum. Þorkell kvað ætlunina vera að bora heilmikið á miðbæjarsvæð- inu í haust, með líku sniði og; gert hefur verið undanfarið við Aðal- stræti. Ekki hcfur þó endanlega verið ákveðið hvenær þær boranir liefjast. Þótt boranirnar við Aðals^ræti hafi ekki verið ýkja umfangs- miklar kom þar sanit ýmislegt í ljós. Þess er að vænta að árangur af borununum í haust verði ekki minni. mMMHHMIIMVmMIHmM* IÁrásarmaður- || inn ófundinn | MADURINN, sem réðist á !> Viggó Bjerg . sl. föstudags- <J kvöld, var enn ófundinn í j! gærkvöldi. Viggó leið vel í j! gær eftir atvikum, en liann !> mun verða á spítalanum !; nokkra daga enn. <[ WIWWWIIWMIIWWWIIIIIM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.