Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikudag- ur 27. júní: 12,00 Hádeg- isútvarp. — 13,00 Við vinnuna. 15,00 Síð- degisútvarp. 18,30 Óperettulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðar- orð: Bjarki Elíasson lögreglu- varðstjóri talar um umferðar- tnál. 20,05 Tónleikar: Charles Magnante- harmonikuleikari og hljómsveit hans leika ítölsk lög. 20,20 Börn og bækur; II. erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústsson próf cssor). 20,45 „Faust“, óperuatr- iði eftir Gounod. 21,05 „Fjöl- skylda Orra“ 13. mynd, eftir Jónas Jónasson. Höf. stjórnar tlutningi. 21,30 Tónleikar: Con- certo grosso nr. 1 í D-dúr eftir Corelii. 21,45 „Dregur til þess er verða vill“, frásöguþáttur — (Þórður Tómasson í Vallnatúni). 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöldsagan: ..Þriðja ríkið rís og fellur“, eft- ir William Shirer; VII. (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 22,30 Næturhljómleikar: Tónverk eft- ir Sravinsky. 23,40 Dagskrárlok. Skipaútgcrð ríkis- | if| 3 gJ ins: Hekla er vænt- anleg til Kmh í kvöld. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Rvk kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja og tíornafjarðar: Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum á vestur- leið. Herðubreið er í Rvk. Eimskipafélag Reykjavíkur h t\: Katla er á Akranesi. Askja er í Rvk. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Rotterdam í kvöld. Langjök- ull er væntanl. á leið til Norr- iköping fer þaðan til Kotka Ham borgíar og Rvk. Vatnajökull fer í kvöld frá London til Rvk. Flugfélag íslands h.í.: Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 í dag. —• Væntanleg aftur til Rvk kl. 22, 15 i kvöld. Flugvélin fer Ul Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- tnálið. — Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Ak.eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, — Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, — Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Miðvikudag 27. úní er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 05,00. Fer til Oslo og Helsing- fors kl. 06,30. Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 24,00. Ileldur áfram til New i'ork kl. 01,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 36,00. Fer til Gautaborgar, Kmh 0g Stafángurs kl. 07,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg fcl. 23,00. Fer til New York kl. 50,30. 70 ÁRA er í dag Kristinn Ing- varsson organleikari Miklu- braut 70. Hann dvelst í dag á heimili dóttur sinnar, Engi- hlíð 7. vlinningarspjóld kvenfélagsins Keðjan fást ijá: Frú Jóhönnu Fossberg, úmi 12Í27. Frú Jóninu Lofts- tóttur, Miklubrá’U 32, síml 2191. Frú Ástu Jónsdóttur, fúngötu 43, sírni 14192. Frú toffíu Jónsdóttur Laugarás- egi 41, sími 33856. Frú Jónu ’órðardóttur, Hvassaieiti 37, imi 37925 í Hafnarfirði hjá i'rú Rut Guðmundsdóttur. uisturgötu 10 : •’vi-i 50582. dinningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftlrtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74. Bókabúð tsafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og f Skrifstofu Sjálfsbjargar Félag frimerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar' opið félagsmönnum og alrcenn ingi alla miðvikudaga fiá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. SÖFN Bæjarbókasafn teykjavíkur: — Sími: 12308. A»- alsafnið, Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16: Op 18 5.30-7.30 alla vlrka daga nema laugardaga Þjóðmlnjasafnið og listasa a rikisins er opið daglega fré kl. 1,30 til 4.00 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudaga frá kl. 1.30—4.00 Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Einar Baldvinsson. Nætur- vakt: Arinbjörn Kolbeinsson. » ncvarAnKifRf) aal IS030 .EYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- 'ags Reykjavíkur er kl. 13-17 «ila daga frá mánudogi úll óstudags. siml H331. 'pavogsapoten jpið aU» rka daga frá «i * 15-8 laugar =:a frá kl ð 15-“ «e sunnudaga Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Dagbjört Svana Engil- bertsdóttir (Guðmundssonar tannlæknis) Háteigsvegi 16. og Thorvald K. Imsland (Alberts Imslands) kjötiðnaðarmaður, Selvogsgrunni 26. Kvenfélag Neskirkju: Sumar- ferð félagsins verður farin mánudag 2. júlí. Þátttaka til- kynnist sem fyrst eða í síð- asta lagi laugardag 30. júní í símum 13275 og 12162. Fyrirlestur í háskólanum: - Dr. Joseph Cremona, kennari við Cambridgeháskóla, flytur fyr- irlestur í boði Háskóla íslands í dag í I. kennslustofu háskól- ans. Dr. Cremona er málfræð- ingur oð hefur sérstaklega fengizt við rannsóknir í róm- önskum málum. Fyrirlestur sá, er Dr. Cremona flytur, nefn- ist „British Universities to- day“. Verður han.i fluttur á ensku, og er öllum heimiil að- gangur. Frá orlofsnefnd húsmæðra Reykjavíkur: Þær húsmæður, sem óska eft- Ir að fá orlofsdvöl að Lauga- vatnshúsmæðraskólanum í júlí, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er í Aðalstræti 4 uppi; opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—5, sími 16681. Gefur hún nánari upp- lýsingar. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. 15 ára gömul stúlka frá Sví- þjóð skrifar okkur og biður um pennavin hér á landi. Henni er alveg sama hvort liún skrifast á við dreng ’eða stúlku og hún skrifar á ensku, norsku og svo auðvitað sænsku. Nafn og heim- ilisfang hennar er: Anna-Karin Herold Vankira Skáne Sverige. Istralskar konur krifa blaðinu og biðja 'um lennavini hér á íslandi. Þær lafa áhuga á hverju sem er, en >ó aðallega trúmálum og stjórn nálum. Þær geta aðeins sknfað i ensku, þær eru flestar giftar conur og margra barna mæður, >g hafa áhuga á því hverr.ig íeimilislífi á íslandi er háttað. Pær konur sem kynnu að hafa ihuga á að skrifa stöllum sín- am úti í Ástralíu, geri svo vel >g skrifi til Mrs S. Bridges, Box 18 Al- iinga, South Australia Úti í Japan er 16 ára gömul stúlka, sem hefur mikinn áhuga á bréfaskiptum við unglinga á svipuðum aldri liér á landi. — Þessi stúlka hefur gaman af þvi að safna frímerkjum, póstkort- am, myndum og ýmsu fleiru Þeir sem hafa áhuga á að skrifa henni stíli bréf sín tih Kazue Taoka, Kasuga, Soira- íuka-cho, Shiranuka-gun, Hok- caido, Japan. Erlend ungmenni munu starfa fyr- ir Þjóðkirkjuna TVEIR erlendir æskulýðshópar koma hingað til landsins í byrjun næsta mánaðar og starfa í sumar í vinnubúðum þjóðkirkjunnar í Grafarnesi og við Vestmannsvatn í Suður-Þingeyjarsýslu. í Grafarnesi við Grundarfjörð verður haldið áfram með kirkju- byggingu, sem er í smíðum þar. — Við Vestmannsvatn er vinna þeg- ar hafin við sumarbúðir, sem von- azt er til að verði fokheld í haust. Hóparnir koma hingað 5. til 6. júli í boði íslenzku þjóðkirkjunn- ar, að því er æskulýðsfulltrúi henn ar, Ólafur Skúlason tjáði blaðinu í ( gær. Æskulýðsdeild Alkirkjuráðs l á þátt í komu annars hópsins, en koma hins er ávöxtur samstarfs ís- lenzku og skozku kirknanna. í Grafarnesi verða ungmenni víðsvegar að úr Evrópu, en Danir og Svíar verða fjölmennastir í þeim hópi. Einnig verða nokkrir Bandaríkjamenn, Svisslendingur og Hollendingur í hópnum. Iðnþingi lokið á Sauðárkróki Skotar verða fjölmennastir í vinnubúðunum við Vestmanns- vatn, og unnu nokkrir þeirra í - vinnubúðunum, sem starfræktir voru að Núpi í fyrra. Venjulega er miðað við það, að Va þátttakenda í vinnubúðum sé frá heimaland- inu, en við Vestmannsvatn verða íslenzku þátttakendurnir eitthvað fleiri. Nokkrir bændur afhentu þjóð- ’ kirkjunni land við Vestmannsvatn endurgjaldslaust um ótakmarkaða - framtíð. Starfið við sumarbúðirn- ar þar hófst fyrir viku, og er nú veirð að grafa þar fyrir grunni. Fyrst verða reistar aðalbúðir með eldhúsi, samkomusal, svéfnher- bergjum o. fl. í framtíðinni er ætlunin að byggja við þessar aðalbúðir, m. a. svefnskála. Ættu sumarbúðir þess- ar að geta rúmað 40 manns, og reynt verður að skilja við þær fok- heldar í haust. Ólafur skýrði blaðinu svo frá, að talað væri um að reisa kapellu á tanga við vatnið. Þá er áhugi á að flytja gömlu Svalbarðsstrandar kirkjuna til Vestmannsvatns, en ekki hefur verið kannað hvort hægt sé að flytja hana án þess að rífa hana. í hitteðfyrra hófust framkvæmd ,ir við kirkjubygginguna á Grafar- nesi, og var kjallari steyptur. Þess Framh. á 11. síðu 24. IÐNÞINGI ísiendinga var sliti'ð á Sauðárkróki sl. laugardag. Hafði það þá verið háð I 4 daga og gert samþykktir í mörgum mál- um. Bjarni Benediktsson, iðnaðar- málaráðherra, mætti á Iðnþing- inu og færði Landssambandi iðn- aðarmanna kveðjur í tilefni af 30 ára afmæli Landssambandsins. — í ræðu sinni fjallaði ráðherrann síðan um lánamál iðnaðarins. Gat hann þess, að nú færi fram endur- skoðun á lögum um Iðnlánasjóð og yrði væntanlega unnt að leggja nýtt frumvarp til laga um sjóðinn fyrir næsta Alþingi. Iðnþingið samþykkti að sæma eftirtalda menn heiðursmerki iðn- aðarmanna úr gulli: Einar Höst- mark, framkvstj. norska iðnsam- bandsins, Guðmund H. Guðmunds son, húsgagnasmíðameistara og Tómas Vigfússon, húsasmíðameist- ara. Til iðnþings mættu 70 iðnþings- fulltrúar. Kornrækt og akra að fá góðan styrk til slíkra framkvæmda og engu síð- ur en til annarra nauðsynlegra búnaðarframkvæmda. Skjólbelt- in ein um ræktað iand, Biyndu stórauka uppskeru, bæði efla töðufeng bænda, kornuppskeru, kartöflur og fleira, sem íslenzka moldin lætur okkur í té. Og slík aukning yrði því meiri, sem beltin væru víðar á landinu og betur úr garði gerð. Danskur bóndi sagði mér einu sinni að skjólbelti á sínu búi væru sér ómissandi og taldi sig fá mikiu meiri uppskeru þeirra vegna. Ræktun skjólbelta er víðast hvar á landi hér auðveld, en kostar auðvitað bæði fé og erfiði, en bóndinn myndi fljótt verða þess var að það fé og erfiði myndi fljótt borga sig. Ó. J. Útför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður og tengdamóður okkar Margrétar Kristínar Sigurjónsdóttur fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 28. júní og hefst með húskveðju á heimili liennar Lækjargötu 10, Hafnarfirði kl. 1,30. Hilmar Þorbjörnsson Ágúst Hilmarsson Kristín og Lee Napíer. £4 27. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.