Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 11
Sænska fimieika- fólkið Framhald af 10. síðn. þróttahúsi Háskólans og þó að það sé ekki eins og hótel, fer vel um okkur. Næstur á vegi okkar var Svíi, sem heitir Björn Björnsson — sem sagt alíslenzku nafni! Björn flutti til Stokkhólms frá Halsignborg fyr ir 3 árum og er 24 ára gamall. Hann leggur stund á þjóðdansa. — Þú ert auðvitað hrifinn af þjóðdönsum? — Þeir eru mjög skemmtilegir og aðeins í Stokkhólmi eru 10—12 þjóðdansafélög og áhuginn er mik- ill. Flest af þessu fólki er að vísu „utan af landi". Björn er mjög hri inn af íslendingum eftir hina stuttu dvöl og lízt vel bæði á land og þjóð. Okkur tókst að króa Ungverj- ann Béla Somogyi af út í einu horninu, en hann vakti mesta hrifn ingu á sýningunni í fyrrakvöld. — Já, ég er ungverskur flótta- maður og flýði eftir uppreisnina 1956. Ég sé ekki eftir því, Svíþjóð er dásamlegt land. Béla segist hafa æft fimleika áður en hann kom til Svíþjóðar, en einnig þar hefur hann getað lagt stund á þessa fögru íþrótt eins og sjá mátti iHáskóla- bíói. Béla sagði að vísu að sviðið Béla Somogyi væri í það þrengsta. Hann hélt að hér væri miklu kaldara bg honum finnst flest nýstárlegt hér, en fal- legt og skemmtilegt. Loks hittum við eina dömu, hún heitir Katarina Widell og er frá Stokkliólmi, fædd þar og uppalin. Hún iðkar þjóðdansa einu sinni í viku á veturna og finnst óskap- lega gaman. Við spyrjum hana, hvort þeir, sem iðka þjóðdansa geti hugsað sér nýtízku dansa, svo sem twist? — Jú, svo sannarlega, en ekki í þeim tímum, sem þjóðdansar eru æfðir. .— Ö. Framhald af 10. síðu. Langstökk : Haraldur Stefánsson, H. 5,32 Sæþór Þórðarson, G. 5,19 Eðvarð Sturluson, S. 5,15 Þrístökk : Emil Hjartarson, G. 13,11/ Eðvarð Sturluson, S. 12,56 Gunnar Höskuldsson, H. 12,00 Konur: 100 m, hlaup : Sigríður Gunnarsd. H. 14,9 Mikkelína Pálmad. G. 15,2 Arnfríður Ingólfsd. S. 15,7 Langstökk : Arnfríður Ingólfsd. S. 4,00 Fríða R. Höskuldsd. H. 3,93 Jóhanna Guðmundsd. G. 3,80 Hástökk : Margrét Hagalínsd. G. 1,30 I Fríða Höskuldsdóttir, H^ 1,25 Mikkalína Pálmad. G. 1,20 Boðlilaup 4x100 m. A sveit Grettis 65.0 A sveit Mýrahrepps 65.2 A sveit Höfrungs 67,0 B sveit Grettis 67,8 Kringlukast: Ólöf Ólafsdóttir, H. 25,45 Ólöf Jónsdóttir, M. 24,45 Arnfríður Ingólfsdóttir, S. 22,80 Kúluvarp: Ólöf Ólafsdóttir, H. 8,22 Borghildur Bjarnad. S. 8,30 Elsa Mikkaelsdóttir, G. 7,15 Karlar: Kringlukast: Emil Hjartarson, G. 37.11 Ólafur Finnbogason, H. 35,83 Karl Bjarnason, Sr 33,98 Stangarstökk : Karl Bjarnason, S. 3,00 Páll Bjarnason, S. 3,00 Gunnar Höskuldsson, H. 2,90 Starfshlaup : Emil Hjartarson, G. 3,45 Bergsveinn Gíslason, M. 4,05 Bergur Torfason, M. 4,07 Hástökk karla : Emil Hjartarson, G. 1,70 Sæþór Þórðarson, G. 1,60 Ómar Þórðarson, S. 1,60 Kúluvarp karla : Ólafur Finnbogason, H. 13,03 Páll Bjarnason, S. 11,63 Leifur Björnsson, G. 11,26 Spjótkast: Emil Hjartarson, G. 50.90 Ólafur Finnbogason, H. 48,30 Gunnar Pálsson, S. 41,97 Dráttarvélaakstur : Bergsveinn Gíslason, M. 91 st. Gísli Guðm., M. 90 st. Benjamín Oddsson, G. 89 st. Línstrok : Kristín Hjaltad. G. 97 st. Margrét Hagalínsd., G. 96 st. Gréta Sturludóttir, G. 93 st. Handknattleikur stúlkna : Stefnir 7 stig Grettir 5 stig Höfrungur 3 stig Kappsláttur : Oddur Jónsson, M. 4:00 Karl Júlíusson, M. 4:10 Stig félaga: Grettir Höfrungur Stefnir Umf. Mýrahrepps 121 stig 99 stig 84 stig 45 stig Stighæstu einstaklingar : Ólöf Ólafsdóttir 153,4 st. Emil Iljartarson 361,4 st. Mannabein Framhald af 1. síðu. blaðinu í gær, er líklegra að bein- in séu frá fornöld. írar munu hafa búiff á þessum slóffum og mun Oscar Clauscm hafa skrifaff um það. Um 100 mtr. sunnan viff staðinn þar sem bein- in fundust, eru tóftabrot. Taliff er aff þar hafi veriff búðir og írar hafi haft þar affsetur. Áður fyrr var mikil bvggff á þessum slóffum, og þá var þctta alfaraleið. Á Skarðsvík var áður fyrr mikil verstöff. — Margir hafa drukknað viff ströndina, og oft hafa lík rekið á íand. SKÆRUR Framhald af 3. síðu. Mörg hundruð innborinna hafa flúið frá Elizabethville vegna orð rómsins um, að herlið SÞ hygði á árás hinn 11. júlí, en þá eru tvö ár liðin síðan lýst var yfir sjálf- stæði Katanga. Kongóski þjóðarherinn staðfestl seinna í dag, að slegið hefði í bar ðaga milli herliðs-miðstjórnarinm ar og herliðs Katangamanna, en j hélt því fram, — öfugt við Tshomi j bej að það hefðu verið Katanga- j mennirnir, sem árásina gerðu. (önlineníal ■. hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar ÓDÝRIR - STERKIR - ENDINGARGÓÐIR 520x12-4 ply R 700x14-4 - Rec. WSW 650x16 — 6 — R 520x12-4 - WSW 750x14 — 4 — Nylon 650x16 — 6 — R 96 Transp. 520x13-4 — R 800x14 — 6 — Rer. Nylon 650x16 — 6 — Titan Transp. 560x13-4 — RWSW 550x15-4 - R 700x16-6 — R 560x13-4 — R 560x14-4 - R 750x16-6 — Extra 590x13-4 RWSW 590x15-4 - R 450/475x17-4 — R 590x13-4 — R 590x15-4 - WSW 500/525x17-4 - R 640^13—4 — R 640x15-4 — R 700x17-6 - R ' 640x13-4 — RWSW 640x15-6 — R 650x20 — 8 — Transport 640x13-6 — R 670x15-6 - Extra WSW 700x20—10 — R 96 E.ÍI.D. 670x13-4 - RW'SW 670x15-4 - R 750x20-10 — R 96 Extra 725x13-4 - Rec. Nylon 725x13-4 — Rer. WSW N.' 520x14-4 - WSW 520x14-4 590x14-4 640x14-4 R R R 700x14—4 — Rec. slöngulaus 700x15-1 710x15 —( 710x15-4 — WSW Extra 760x15-1 820x15-1 820x15-1 600x16 — 6 - R 100 Extra Titan Transp. Extra Extra Rec. Rec. WSW 825x20-14 - Trp. 825x20 — 14 Titan Nylon 900x20 — 14 — Titan Nylon 1000x20-14 — Titan 110x20—14 — Titan 1100x20-14 — Titan 1200x20 — 16 — Titan Continental hjólbarðar fást aðeins hjá okkur. Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnustu tækjum. Sendum um allt land. GÚNiMfVINNUSTOFAN H.F Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. júlí 1962 £1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.