Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.07.1962, Blaðsíða 13
KÓKAIN KÓNGUR í KLÓNUM Á INTERPOL ■ Lögrcglumenn, sem eru ' salann, voru handteknir, að rannsaka eiturlyfja- þegar þeir stigu út úr «mygl milli Ítalíu, Sviss- flugvélinni i Frankfurt. 4ands og Þýzkalands, hafa | Skipzt var á upplýsing- nýlega handtekið 12 um gegnum „Interpol" menn í Lugana í Sviss og og þá kom í ljós, að hinn þrjá aðra í Frankfurt. ! endanlegi kaupandi átti Upp komst um alþjóðleg- . að verða kaupsýslumaður an eiturlyfja smyglhring, þegar svissneska lögregl- an handtók lyfsala nokk- urn í Locarno. Hann Iiafði greitt um 350 þús- und krónur fyrir fimm pund af kókaíni, en komst að því of seint, að hann tiafði alls ekki fengið kókaín, heldur efni, sem úr því er unnið. Leynilögreglumenn handtóku hann með leynd ■og mættu á öllum stefnu- mótum hans við smygl- arana og handtóku þá hvern af öðrum. Þrír menn, sem voru á Ieið •flugleiðis til að hitta lyf- undir nafninu „Kókaín konungur“. Hann íerðað- ist milli Grikklands og Þýzkalands með einkarit- ara, lífvörð, og efnafræð- ing, er rannsakaði sýnis- horn af því, sem „kóngsi ‘ hugðist kaupa. Hann er nú líka í höndum lögreglunnar og verður ákærður i Frankfurt, en Frakkar hafa líka beðið um að fá hann framseldan til að geba dæmt hann fyrir eiturlyfjasölu þar í landi. Lögreglan komst fyrst á spor þessa hrings, þeg- ar henni var bent á að hafa eftirlit með 28 ára gömlum póstmanni í þorp inu Agno við Lugano- vatn. Komið var að hon- um, þar sem var að færa frá Lebanon, sem gengur I ;itur úr einum bíl í annan Vertu ekki að derra þig géði HÖRKU- ÁST í PARÍS er nú verið að sýna kvikmynd, sem lieitir „Hvernig á að hafa heppnina með sér í | ““^hei'm “trr$tanu°l£ astamalum . Myndm hefst með því að kven- I Daily Express lesum við, að áfergja Banda- ríkjamanna í ný og gljá- andi hús hafi gert það að verkum að verkamenn, sem vinni að því að rífa hús séu einna 'öruggast- ir allra um fasta og stöð- uga atvinnu. En blaðið bendir líka á að húseigandi einn 1 Bost an hafi orðið dálítið hissa, að ekki sé meira sagt, í síðustu viku, þegar hann vinstri, þegar komið væri inn i götuna. Húseigandinn benti þá á þá staðreynd með stakri þolinmæði, að tveir end- ar væru á götunni. Borg- arstarfsmaður kom með þá skýringu, að gatan væri einstefnugata og og verkamennirnir hefðu því talið frá þeim enda. „Leiðinleg mistök“, sagði hann. Sælir kæru íandar SJÓNVARPSSTRÍÐ er. j| háð milli Austur- og jj Vestur-Þýzkalands. Ný- jj lega reyndu Austur- gj Þjóðverjar að stcla send jj ingu Vestur-Þjóðverja á B lcnattspyrnuleik frá H heimsmeistarakeppninni J i Chile. Tóku þeir send- jj ingu á myndinni frá ( Vestur-Berlín og endur- jjj vörpuðu henni sem sinni (j eigin mynd. Þegar V- M Þjóðverjar urðu þessa j varir, settu þeir eftirfar- jj andi tilkynningu yfir, g myndina. „Þetta er send {§ ing frá VESTUR-þýzka J sjónvarpinu. Við heils- jj um löndum okkar á her- gj námssvæði Rússa”. Þessu svöruðu Austur- s Þjóðverjar með því að til- jj kynna, að bilun hefði orð ( ið á stöðinni. Nokkrum B minútum síðar reyndu B þeir að halda áfram jj þessu endurvarpi, nú frá g Hamborg en hlutu þegar p í stað sömu meðferð. SÆNSKI leikarinn Max von Sydow, sem m. a. lék í mynd Ingmar Berg- manns Sjöunda innsiglið, hefur verið valinn af Un- ited Artists til að leika guð í mynd, sem gera á upp úr Biblíunni og á að heita „The Greatest Story Ever Told”. hetjan, Lise Delamare, gefur karlhetjunni, Jean Poiret, 14 kiaftshögg .. Cann, að húsið hans var orðið að steinhrúgu. Hann náði verkstjóranum afsíðis og spurði hann f mestu einlægni, hvernig á þessu stæði. Verkstjór- inn sagðist skyldu sýna manninum fyrirmæli sín — sem hljóðuðu upp á, að rifið skyldi fyrsta þriggja hæða húsið til SÝSLUMANNS- RAUNIR -OG ÞÓ 100 VEGABREF eru gef- in út daglega í Nýju Del- hi til handa fólki, sem er að flýta sér að komast til ættingja sinna í Bret- landi, áður en hin nýju lög um innflutning fólks öðlast gildi um mánaða- mótin. Farmiðar, sem kosta 135 pund ganga nú á 180 pund á svörtum markaði. Sýslumaður einn í Ken- tucky var nýbúinn að láta gera upptækar margar fjárhættuspilavélar (slot machines). Þær voru allar komnar inn á skrifstofu áans, er hann tók titir, ið peningar höfðu doiið ir þeim á gólfið. Hann tók upp peningana og hugðist setja í vélarnar aftur og jafnframt sýna blaðamönnum hvílíkt böl- vað svindl þetta allt sam- an væri. VÍSINÐAMENN í land- búnaði gera sér vonir um að geta á næstunni sent frá sér grastegund, sem grær af fullum krafti á vetrum. Gras þetta er kallað norður- afrískt og hefur nú ver- ið prófað fimm vetur ■ M ■ ■ ■ samfellt. U \B11 § Það hefur vaxið sex H | 9 ■ ■ ■ þumlunga á sex vikum frá byrjun september til _ _________________0^ miðs október, síðan ver- « ið slegið og endurtekið j W W1 d Q&M B H 9 ■ 9 1 d B sama vöxt fram til jóla. | Gras þetta fl'jinst við, Miðjarðar haf. Tilraun- í BREZKA blaðinu Daily ungri, kaþólskri fjöl irnar hafa verið gerðar Telegraph lesum við eft- skyldu, er býr í stóru húsi af Grasrannsóknarstofn- irfarandi auglýsingu: „Er úti í sveit og á enga uninni í Hurley í Berk- nokkur, sem vill láta ætt- ömmu”. Hann tók því handfang- ið og kippti í. Honum til skelfingar fékk hann vinning, og það, sem verra var, hann gat ekki hætt að græða Dann tók í hvert handfangið á eftir öðru og í heiian klukku- tíma var hann aldrei minna en 250 krónur í gróða. Það gat tæplega verra verið. í Kentucky eru slíkar fjárhættuspila- vélar ólögiegar og og aumingja sýslumaður- inn ætlaði aldrei að geta komið sönnunargögnun- um í samt Iag. shire í Englandi. ileiða sig sem ömmu hjá i RANNSOKN á tíðni hvítblæðis í ungu fólki i Englandi bendir til. að algengast er,. að menn taki veikina í iúní en öðr um mánuðum. Þá byrja fleiri tilfelli hvítblæðis á sumrum en vetrum. Ekki er vitað um orsökina. Samþykkfir 7 fullfrúaráðs- 1 fundar Dagana 20. og 21. júní 1962 var 7. fulltrúaráðsfundur Kven- réttindafélags íslands haldinn í Reykjavík. Fundinn sáj:u 20 fulltrúar úr Reykjavík og öllum fjórðungum landsins. Helztu samþykktir fundarins voru: I. Um almannatryggingari: Fundurinn fagnar því, að tvö atriði, sem Kvenréttindafélag íslands hefur lagt mikla áherzlu á, sem sé að greiddar séu fjöl- skyldubætur með öllum börnum og að konur í öllum atvinnu- greinum fái nú rétt til fæðingar- orlofs,, hafa nú þegar hlotið af- greiðslu á Alþingi með þings- ályktun til ríkisstjórnarinnar, sem hefur vísað þeim til nefndar þeirrar, sem vinnur að endur- skoðun laganna um almannatrygg ingar og væntir fundurinn bess, að þetta verði gert að lögum þegar á 'næsta' Alþingi. Jafnframt leggur fundurinn áherzlu á, að eftirfarandi atriði verðí tekin upp í almannatrygg- ingalögin: t Greiddur sé lífevrir með barni látinnar móður á sama hátt nú er með barni lát.ins föður. % Bamalífevrir vegna mun- nðáriausra barna sé greiddur tvRfaldur. í stað heimildar komi cHivrðislaus réttur, sbr. 17. grein. 3 Eliitryggingum sé hrevtt i horf, að núgildandi elliiíf- ovrir sé einungis lágmarks- trvgging, iöfn fvrir alla einstakl- incra. en jafnframt sé komið ó Ufnvriasinðatrvggingum fvrir alla begna bióðfélagsins. 4. Elli- og örorkuþega, sem missir maka sinn, skulu greiddar dánarbætur, sbr. 20. grein. 5. Heimiít sé að láta rétt til ellilífeyris ekki falla niður við sjúkrahússvist allt upp í 26 vikur á ári, sbr. 59. grein. 6. Hjónum séu greiddir sjúkra- peningar eftir sömu reglum og öðrum einstaklingum og gildi það jafnt um gifta konu, hvort sem hún vinnur utan heimilis eða á á eigin heimili, sbr. 4. og 6. málsgrein 53. greinar. 7. Fundurinn telur að fullkom- ið réttlætismál, að allt landið sé eitt verðlagssvæði, og leggur ríka áherzlu á, að það verði tekið í lög hið bráðasta. II. Um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Fundurinn leyfir sér að senda eftirfarandi ábendingar til milli- þinganefndar, sem vinnur að end- urskoðun lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins: Fundurinn telur: a) að réttur maka til lífeyris eftír fráfall sjóðsfélaga eigi ekkí að falla niður, þótt hjúskap sé slitið að lögum og sjóðsfélagi hafi stofnað til nýs hjúskapar. KilFl Lífeyrissjóðsgreiðslur ættu að skiptast lilutfallslega milli eftir- lifandi maka sjóðfélaga. b. að ekki sé rétt að fella niður lífeyrisréttindi fyrir maka. enda þótt sjóðfélagi hafi verið 60 ára, er hann gekk í hjúskap. c) að greiðslur úr lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og öðrum sérsjóðum eigi ekki, frekar en aðrar tekjur manna, að skerða rétt til ellilífeyris almannatrygg- ingalaganna, enda greiði sjóð- félagi fullt iðgjald til almanna- trygginganna. d) að ósanngjarnt sé, að líf- eyrisgreiðslW til eftirlifandi maka séu liáðar aldursmismun hjóna. e) að lífeyrisgreiðslur vegna barna látins sjóðfélaga greiðisr a. m. k. til 18 ára aldurs, sé ungí- ingurinn við nám. f) að ekki sé rétt að miða upp- hæðir lífeyrisgreiðslna við meðal- tal launa sjóðfélaga síðustu 10 starfsár hans, m. a. vegna breyt- inga á launum og verðlagi á svo löngum tíma. <• III. Hjúskaparlöggjöfin. 1. Fundurinn lætur þá skoðun í ljós, að réttindi hjóna, fjárhags- leg jafnt sem önnur, eigi að vera óháð aðstöðu til tekjuöflunar, enda segiir í 16. grein Mannrétt- indayfirlýsingar Sameinuðu Þjóð anna, að „karlár og konur skull njóta jafnréttis um stofiun og slit hjúskapar, syo og í hjónaband inu.“ 2. Fundurinn telur nauðsyn- legt, að unnið sé að breytingum á hjúskaparlöggjöfinni í sam'- vinnu við Kvennréttindafélag íslands og felur þess vegna hjúskaparlaganefnd félagsins að leita eftir áheyrn og upplýsing- um hjá fulltrúa íslands í sam- norrænu sifjalaganefndinni. VI. Skattalöggjöfin. 1. Fundurinn leyfir sér að benda ríkisstjórn íslands og Alþingi á það, að samsköttun. hjóna, livort sem er tekjuskattur, eignarskattur eða útsvar, brýtur í bága við jafnrétti þegnanna, sbr. að hjón eru tveir kjósendur, ei^ einn skattþegn. 2: Fundurinn leyfir sér enn- fremur að benda á það, að 3. gr. skattalaganna brýtur að ýmsu léyti i bága við gildandi hjö- skaparlög, en jafnframt vill fundurinn taka fram, að sér- sköttunarheimildin er mikilsverð viðurkenning og spor í rétta átt. 3. Fundurinn leyfir sér að skora á hæst virtan dómsmála- ráðherra að láta endurskoða skattalög og útsvarslög strax og lokið er endurskoðun samnorr- ænu sifjalaganefndarinnar á hjúskaparlögum. Þar sem út- svarslög og skattalög grípa meira en nokkur önnur lög inn í fjárhag hjóna, meðan hjúskap- ur varir, er nauðsynlegt, að lög þessi séu samræmd. ALÞÝÐUBLAÐID - 7. júlí 1962 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.