Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 16
 4HHHHHHHH%%HHHHHHHHHHHHHHV ÚTI AÐ AKA MAÐUR nokkur ók bíl sínum að Nesti við Suðurlandsbraut í gær- daff, og keypti þar eina pylsu. Síð- an ók hann í burtu, en veitti matn- um meiri athygli en veginum, og efri myndin sýnir árangurinn. Eftir að bíllinn hafði oltið þarna. til að athuga hvað væri að. Þá kom einn, sem var svo upptekinn af að horfa á bílinn, að hann ók yfir reiðhjói, sem maðurinn á neðri myndinni sést standa við. Sá sem ók út af slasaðist fremur safnaðist að múgur og margmenni lítið. mm. 43. árg. — Sunnudagur 22. júlí 1962 — 165. tbl. m mm SALTAfl ÞÚS. 124 deila'’ vð stjóra DEILA hefur risið upp milli vörubílstjóra á Húsavík og starfs- bræðra þeirra úr Aðaidal og Reykjadal. Orsök deilunnar er sú, að fyrir nokkru voru þrír vörubíl ar frá Húsavík ásamt einum bíl úr nágrenninu ráðnir í vegavinnu. Vörubílstjórar úr sveitunum í kring töldu sig eiga rétt til þessar ar vinnu. En Vegamálastjórn mún hafa talið að bílar þeirra væru flest ir of litlir og þess vegna cltki ráö ið nema einn þeirra til vinnunnar. Þegar vegavinnan skyldi hefjast var ekki hægt að komast inn í gryfjuna, því bilstjórar úr sveit- inni höfðu lagt bílum sínum þe.nnig HMIMMHHIWMMHiMVMMM SÍÐASXLTÐID fimmtudagskvöid var alls búið að salta í 123.938 tunnur síldar norðan Iands og austan frá því að söltun var leyfð f sumar. IWViVVWWVVVMMWWVWW FRIÐRIK ENN ÓFUNDINN Enn hefur ekkert spurzt til Friðriks Ásgrímssonar, sem lögreglan á Sig. •fú’tfi lýsti eftir í fyrrakvöld. Hald ið er uppi leit að honum og stöðugri eftirgrennslan. Friörik var klæddur dökk um fötum, og yfirhaf iarlaus síðast þegar hann sást. 1 Búið er að salta upp í samninga i af sykursaltaðri síld til Finnlands, j en ekki er búið að salta upp í| samninga þangað af kryddsíld og saltsild. Eins er eftir að salta tölu- vert af ýmis konar síld fyrir aðra j markaði. Búizt var við verulegri söltun víða í gærdag. Fram til fimmtudagskvölds skiptist söltunin þannig: tunnur Siglufjörður ............ 42.652 Ólafsfjörður............... 4.164 Dalvík..................... 4.276 Hrísey..................... 2.551 Hjalteyri ................... 42 Krossanes................... 396 Grímsey..................... 60D Húsavík.................... 6.155 Raufarhðfn................. 44.634 Þórshöfn................... 1.107 Bakkafjörður ............... 610 Vopnafjörður............... 4.055 j Seyðisfjörður . ......... 7.265- Neskaupstaður.............. 2.226 Eskifjörður . .. Reyðarfjörður . Fáskrúðsfjörður 2.233 54 909 MEÐViTUNDAR LAUS í TÍU DA6A HELGI Magnússon, sem lenti í slysinu á\ Suðurlandsbraut inni í síðustu viku er enn ekki kominn til meðvitund- ar. í gær var tíundi dagurinn frá því að slysið vildi til. rtVWVVWVWVVVVVVVVWVVVW að ekki var hægt að komast að henni. Síðan hefur sama saga.i endur tekið sig á hverjum morgni. Þeir sem ráðnir voru til verksi.is mæta klukkan sjö, en hinir eru komnir á undan og varna þeim vegarins. Síðan halda báðir heim að kveldi. Það er haft fyrir satt að deiluaðil ar stytti sér stundir með því i'S sitja inni í bílunum og rabba sam an í mesta bróðerni. Sú saga gengur norður á Húsa vík að einn af fréttariturum dag blaðanna hafi farið á staðinn þar sem bílstjórarnir biðu og spurt þá eftir hverju þeir væru að bíða Kváðust bílstjórarnir bíða eftir úrskurði frá Landssambandi vöru bílstjóra. Voru málin síðan rædjl_ góða stund og kom það þá fram að Landssamband vörubifreiða- stjóra mun áður hafa úrskurðað að Húsavíkur bílstjórar ættu nokk urn rétt til vegavinnunnar í grennd við Húsavík. Loks spurði þessi fréttaritari hvort þeir mundu una úrskurði sambandsins. Það sögðust bílstjór arnirmundu gera, — ef hann yrði þeim í hag. Þessa sögu seijum við ekki dýrara en við keyptum hana. Frú June Waage Guarino lýsir eftir ættingjum FRÚ June Guarino, 777 Lake St, Newark 4, New Jersey, hefur beðið okkur að auglýsa eftir ættingjum sínum á íslandi. Húu gefur þessar upplýsingar um sjálfa síg: „Skírnarnafn mitt \ar June Waage. Faðir minn var fæddur á íslandi, en báðir forcldrar mínir eru nú látnir. Ég á eian bróður, Glen Waage. Ég heimsótti ísland þegar ég var barn, þá voru forcidrar mínir búsettir í Grimsbv. Við bjuggum á Hótel Borg þcnuan tíma, sem við j dvöldumst í Reykjavík, og ég minn | ist þess að heimsækja ættingja | minn einn, sem ég veit ekki hvað hét, uppi í sveit. En hann átti gróðurhús og ræktaði í þeim jarðar ber og tómata. Ég þykist vita með vissu um eina frænku, sem búsett var í'Reykja- vík og fékkst v!ð verzlun. Hún heit Framliald á 14. síðu. MARSEILLE, 19. júlí Um 125 þús. f lóttamenn þar á meðal margir OAS-menn, frá Oran og.Alsír eru nú samankoninir hér. Flestir eru atvinnulausir og láta þar við sitja í þessum efnum. í Marseille er nú að verða nýtt Orau með hreinustu ógnaröld, rán og morð daglegir viðburðir. Eru borgararnir hinir óánægðustu með þessa þróun mála. Venusar flaug NEW YORK 21. júlí. í dag stóð til að skjóta á loft eld flaug er fara á til Venusar Því var þó frestaö og verður það reynt á morgun, sunnu- dag. Mikilvægt er að það verði hægt nú um lielgina, því að ella nær flaugin ekki Venusi þegar hún verður næst jörðu. Flaugin er búin ýmsum vísindatækjum og er ætlað margþætt hlutverk. vvvwvvvvvvvvwwwvvvtvw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.