Alþýðublaðið - 18.09.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 18.09.1962, Side 10
Landsliö í körfubolta Kitstjórb ÖRN EIÐSSON Landsliðsnefnd KRI, sem skipuð Einar Matthíass. KR 190 er Einari Ólafssyni, Helga Jóhans- Ólafur Thorlacius KFR 184 syni og Inga Gunnarssyni, hefur Hólmst. Sigurðss. ÍR 192 nýlega valið landslið það. er Guðm. Þorsteins. ÍR .200 keppa skal í Skotlandi 29. okt. Sig. P. Gíslason, ÍR 185 n. k. og á Polar Cup keppninni í .Haukur Hannesson ÍR 179 Stokkhólmi. Liðið er skipað þess- Þorst. Hallgríms. ÍR 183 Um mönnum: * sm. landsl. Birgir Öm Birgis Á 190 3 Þing Í.S.I. *I»ING í. S. í. var haidið um heig- ina i hási S. V. F. í. á Granda- 'ÍTarði. í þinginu gerðist það helzt, að hinn ágæti forseti sambands- ‘ihs'Benedikt G. Waage lét af störf- um eftir langt og merkt start í þágu samtakanna. Forseti sam- bandsins var kjörinn Gísli Hall- dórsson. Með honum í stjóm voru kjörnir: Guðjón Einarsson, Gunn- laugur J. Briem, Axei Jónsson og Sveinn Björnsson. — Þingforseti var Baldur Möller. í lok þingsins var Ben. G. Waage kjörinn heið- ursforseti í. S. í. Agnar Friðrikss. ÍR Davíð JHelgason Á Bjami Jónsson ÍKF 189 179 176 Kene sigrar Hyman í 200 m. Liðið er þjálfað af Helga Jó- hannssyni og aefir tvisvar í viku, tvo tíma í einu, í íþróttahúsi Vals. Ennfremur hafa verið 'leiknir tveir æfingarieikir vikulega við lið á Keflavíkurflgvelli í s. 1. sex vikur og verður því væntanlega haldið áfram þar til farið verður utan. Liöið fer til Glasgow að morgni 29. okt. og leikur við Skota kl. 1915 um kvöldið. Leikurinn fer fram í Glasgow University Gymn- asium og standa líkur til að hon- um vérði sjónvarpað. Borgarstjóri Glasgowborgar mun taka á móti liðinu er það kem ur til Glasgow, en landsleikur þessi mun verða fyrsti landsleik- ur milli íslands og Skotlands, sem háður er í nokkurri íþrótta- grein. Liðið heldur áfram til Stokk- hólms 30. okt., en dagskrá þar mun vera óbreytt frá því sem áð- ur hefur verið-til kynnt. Stjórn KRÍ SIGRAÐII BERFÆTTUR Hljóp hring síöasta á 57,6 EVKÓPUMEISTARAMÓTINU í Belgrad lauk s. 1. sunnudag, og kom þá í ljós, að Rússar höfðu hlotið flest gullverðlaun ( og flest stig í hinni óopinberu stiga- keppni), svo sem við hafði verið búizt. hygli, onnur um. ríki voru undir 100 stig- Ef við lítum þá á það, sem gtrð- ist síðustu tvo daga mótsins, en fréttir af þeim voru litlar vegna þess hve blöð fara snemma I prent- un á laugardögum, þó er rétt að byrja fyrst á úrslitunum í 200 metra hlaupi kvenna. í 100 metr- unum hafði slagurinn staðið milli Hyman frá Bretlandi og Heine frá Þýkalandi og hafði Hyman sigrað þar örugglega. Þessar tvær stúlkur reyndu nú aftur með sér Það vakti hins vegar at- í 200 metrunum og nú snerist út- að sigur þeirra varð ekkil koman við. Um tíma virtist, sem eins mikill og menn höfðu al- Hyman ætlaði að sigra eins ör- mennt gert ráð fyrir. Þeir hlutu 187 stig, en Þjóðverjar voru ekki tiltakanlega langt á eftir, hlutu 156 stig. Þá komu Pólverjar með 108 stig og svo Bretar með 101 stig, eu Landsliðið talið fró vinstri: Bjarni Jónsson, Þorst cinn Haligrímsson, Agnar Friðriksson, Einar Matt- híasson, Hóímsteinn Sigurðsson, Guðmundur Þorstei nsson, Birgir Örn Birgis, Signrður E. Gíslason, Sig- urður P. Gíslason, Ólafur Thorlacius, Davíð Heiga ,on, Haukur Hannesson. ugglega og í 100 metrunum, en þegar rúmir 50 metrar voru eftir, var eins og hún hertist öll upp og ungfrú Heine þaut fram úr henni. Hyman tókst að draga aðeins á aftur á siðustu 15 metrunum, en hún tapaði 23,7 á móti 23,5 hjá Heine. Þá kom pólska stúlkan So- böta á 23,9 þá Arden (Bretl.) Ma- slowskaya (Rússl.) og sjötta varð Packer (Bretl.) 5000 metra hlaupið á laugardag virðist samt hafa verið í senn skemmtilegast, mest spennandi og úrslitin i því hafa komið hvað mest á óvart. Bússinn Bolotnikov sigur- vegarinn úr 10.000 metrunum og mör'gum talinn líklegasti sigurveg arinn í þessari grein líka, byrjaði hlaupið á hraða, sem varð til þess, að liðið skiptist í tvo hópa og var um tíu metra bil á milli. Næstur honum var Frakkinn Bogey, þá Pólverjarnir Beguzwicz og Zimny, en í 11. og 12 sæti voru Bretarnir Tulloch og Anderson. Röðin hélzt svo ,til óbreytt fyrstu þrjá hring- ina. Þá tók Tulloch sprett með Anderson á hælunum og þegar þeim spretti var lokið var Bolotni- kov fvrstur, Anderson annar og Tulioch þriðji. Hlaupið tók nú að harðna, menn ýttu með olnbogum og öxlum. Rolotnikov reyndi nú að skipta um ,,taktík“, tók fyrst sprett en hægði síðan á sér. Hon- um hefði ef til vill tekizt þetta hvaða annan dag sem var, en þreyt an frá 10.000 metrunum og und- anrásinni. í 5.000 sagði til sín. Þegar hlaupið var hálfnað, virt- ist svo sem hver hlauparanna sem væri gæti sigrað. Þá tók Jurek frá Póllandi sprett og fór fram úr og „opnaði" þannig hlaupið. Síðustu tveir hringirnir urðu svo kapphlaup milli Tullah, .Zimny og Bolotnikov. Þegar einn og hálfur hringur yar eftir, þaut Tulloh af stað, og enginn gat fylgt honum fast eftir. Hann hljóp á 14.01,6. Zimny kom næstur á eftir honum á 14.01,8 og Bolotnikov varð þriðji ó 14.2.6, og Tulloh hljóp berfættur og síðasta hringinn á 57,6! í 800 metra hlaupinu sigraði Matuschewski, Þýzkalandi, á 1.50.0. annar varð Boulychev, Rússl.. 1.51.2 og þriðji Þjóðverj- inn Schmidt á 1.51.2 og Salonen, Finnlandi, varð fjórði á sama tíma og fimmt.i maður, Mac Cleane, ír- landi, fékk 1. 51,3. í kringlukasti kvenna sigraði Tamara Press, Rússlandi, og í lang stökki Chelaknova, Rússlandi. NORRÆNN SIGUR: í STANGARSTÖKKI sigraði Finn- inn Pentti Nikula glæsilega. Hann stökk 4,80 metra. Reyndi viff heimsmetiff, en felldi. Annar varð Tomasek, Tékkóslóvakíu, 4,60, þá Finninn Nvström 4,60, fjórði Finn inn Ankio 4,55. Framh. á 11. síðu íamara Press vann Kekkon- enbíkarinn Belgrad, 17. sept. (NTB—Reuter) ÞAÐ var rússneska stúlkan Tamara Press, sem vann bikar Kekkonens Finnlands- forseta fyrir bezta afrek á Evrópnmeistaramótinu. Hún sigraði bæði I kringlukasti og kúluvarpi og vann þar meff tvenn gullverðlaun. |0 18. sept. 1962 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.