Alþýðublaðið - 18.09.1962, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 18.09.1962, Qupperneq 13
SKRIFSTOFUR VORAR ERU FLUTTAR AÐ Bíla og búvélasalan Selur Opel Caravan ‘60 og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra. Fiat 1200 ‘59. Mercedes Benz 119 '57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ‘55 — ‘57. Chervolet ‘53 — ‘59. Opel Copilon ‘56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — ‘55 — ‘57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. Ford ‘56 og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. GjöriS svo vel að líta við. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. LAUGAVEGI 178 ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala TRYGGING hf. SÍMAR 15434 — 16434 — 24496 — 24497 — 38280 ★ Verðbréfa- yiðskipti. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboðssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 - 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. Sendisveinar Nokkrir sendisveinar óskast frá 1. október. Upplýsingar í síma 19460. Eimskipafélag fslands. Orðsending frá efnalaugvnni BJörg Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því að dösnk kona mun starf hjá okkur í nokkurn tíma, sem er sérstaklega útlærð í frágangi kvenfatnaðar og í karlmanna- hattahreinsun og einnig í rússskinnshreinsun. EFNALAUGIN BJÖRG, Sólvallagötu 74. — Sími 13237. og Barmahlíð 6 — Sími 23337. ★ Innheimtur ★ Lögfræðistörf. Fasteignasala ■* ^iesndafélag Reykiavlkut Auglýsingasími Al býðuhladsins '•>. 1490« HERMANN G. JÓNSSON, hdl. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031, kl. 2 — 7. Heima 51245. Hc'masími 51245 Sundhöllin verður opnuð kl. 7,30 árd. i dag Sundhöll Reykjavíkur VERKFRÆÐINGUR IÐNFRÆÐINGUR Starf rafveitustjóra við rafveitu ísafjarðar er laust til um sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. október 1962. Starfið veitist frá 1. febrúar 1963 eða eftir samkomulagi. Uppl. um fyrri störf ásamt launakröfu fylgi umsókninni sem senda á t.il Rafveitu ísafjarðar. Stjórn Rafveitu ísafjarðar. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði uppkveðnum 16. þ. m., verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1962, ákveðnum og álögð- um í ágústmánuði s. 1. Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ. m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda, skv. 43. gr. almannatryggingalaga, lífeyristryggingagjald atvinnu rekenda skv. 29. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm.tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu gjald og sjúkrasamlagsiðgjald. Lögtökin fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxt um og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. september 1962. Kr, Kristjánsson. Tilkynning frá bygg- ingarnefnd Kópavogs Byggingarnefnd Kópavogs hefur ákveðið, að frá 1. októ- ber n.k., muni aðeins verða teknir til greina húsauppdrætt ir frá þeim, er hlotið hafa samþykki byggingarnefndar. Þess vegna er þess óskað, að allir, sem æskja öfangreinds samþykkis leggi fram umsókn þar að lútandi á skrifstofu minni fyrir 1. okt. Undanteknir þessum ákvæðum eru húsameistarar, bygg- ingaverkfræðingar og byggingaiðnfræðingar er hlotið hafa viðurkenningu viðkomandi stéttarfélags, enda verði bygg- ingarnefnd send félagaskrá þeirra fyrir 1. október. Kópavogi, 17. sept 1962. ByggingafuIItrúinn í Kópavogi. Áskriffarsiminn er 14901 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. sept. 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.