Alþýðublaðið - 18.09.1962, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 18.09.1962, Qupperneq 16
ELDSVOÐIÁ KJALARNESI STORBRUNI VARÐ á sunnu- dagskvöld á bænum Sjávarhólum á Kjalarnesi. Þrjú útihús brunnu, tfjós, hlaóa og geymsluhús. Eldur- Inn kom uPP í heyhlöðu, Jjar sem íteymdir voru 800 hestar af heyi. í Sjávarhólum búa Haraldur Jós- efsson, kona hans og börn þeirra Éimm að tölu. Nágrannar urðu eldsins fyrst varir, og var þegar í stað gert boð eftir elökkviliði úr Reykjavík og af Ála- Éossi,-einnig dreif að fólk af næstu Hestur drepinn í áreksfri bæjum og hjálpaði það til við að ráða niðurlögum eldsins. Mjög erfitt var um vatn þarna og stíflaðist dælan á slökkviliðs- bílnum úr Reykjavik fljótlega og varð þá að senda annan á stað- inn. Hlaðan sem eldurinn kom upp í var nýleg, og rúmaði hún 1200— 1400 hesta af heyi. Talið er að minnsta kosti helmingur þess heys, sem í hlöðunni var, hafi eyðilagzt Fjósið, sem brann rúmaði 24 kýr. Geymsluhúsið var áður hlaða og þar í voru geymdar nokkrar birgðir af fóðurmjöli, nokkrir pokar af tilbúnum áburði og mat- vara frá heimilinu, aðailega kjöt. Eldur var um tíma kominn í þakskegg íbúðarhússins, en þó tókst að varna að eldur næði að festast í því. Ábúendur jarðarinnar hafa orðið fyrir miklu og tilfinnanlegu tjóni. Byggingarnar, sem brunnu, munu hafa verið lágt vátryggðar. SEINT á Iaugardagskvöldið var ekið á hest skammt fyrir austan Selfoss. Fólk, sem átti leið um veginn, ók fram á hestinn þar sem i fiðnn lá á miðri brautinni og þáj daaiður. Tilkynnti það lögregl-jf unni á Selfossi um atburðinn, en fíað mun eitthvað hafa dregist hjá þeim sem ók á hann, að gera við- vart. Það var stór vörubíli, sem ók á hestinn, og sagðist bílstjórinn ekki liafa séð hann fyrr en hann kom j tnn í 1 jðsgeislann frá bifreiðinni.; Var höggið mjög mikið og skemmd fct bíllinn töluvert, en liesturinn í drapst samstundis. ' I Arekstrar á Akureyri Akureyri í gær. TVrO DAGA í röð hafa orðið hér bifreiðaárekstrar nákvæmlega á sama stað og sarna tíma. Á laugardaginn varð árekstur á mótum Byggðavegar og Þingvalla- strætis. Þetta skeði um klukkan 16. Á nákvæmlega sama tíma á sunnudaginn varð mjög harður á- rekstur á þessum sömu gatnamót- um. Við áreksturinn valt annar bíllinn á liliðina. Meiðsli á fólki urðu ekki alvarleg. G. St. Olympíumótið í Varna: ÍSLAND VANN FRAKKLAND HALVARD LANGE SEXTUGUR HALVARD LANGE, utanríkis- ráðherra Norðmanna, varð sex- tugur s. 1. sunnudag. Hann hef- ur verið utanríkisráðherra lands síns í sextán og hálft ár og hefur á þeim tíma sett sinn svip á utanríkisstefnuna meira en nokkur annar einstaklingur, Lange er íslendingum að góðu kunnur af heimsóknum sínum hingað. Lange hefur setið í mið-i stjórn norska Alþýðuflokksins síðan 1933 og tekið mjög virk- an þátt í fræðslustarfscmi verkalýðshreyfingarinnar. AI- þýðuflokkurinn og Alþýðublað- ið árna hinum sextuga heiðurs manni allra lieilla. ÍTMMTÁNDA Ólympíuskákmótið var sett í borginni Varna í Búg- earíu sl. laugardag og fyrsta um- íslenzka kennd í Færeyjum ÞORSHOFN. Gagnfræðaskóla- nemendur í Færeyjum eiga að læra fimm erlend tungumál skv. «ý|um- skólalögum, dönsku, ens- ku. sænsku, þýzku og íslenzku. Hinn 8. nóvember fara fram llosHingar til Lögþingsins. Kristj- én Djurhuus, sem hefur verið einn helzti foringi Sambands- ílokksins, um árabil, hefur ákveð- 18-að verða ekki í framboði á Suð- «rey-.~ Hann var lögmaður á ár- unum 1D50-58. ' ferð var tefld í gær. í forkeppni lenti ísland í riðli með 9 öðrum löndum. og er töfluröðin í riðlin- um þessi: Frakkland, Júgóslavía, Tókkóslóvakía, Luxemburg, Finn- land, Kýpur, Holland, Uruguay, Pólland og ísland. í fyrstu umferð tefldu ísl'end- ingar við Frakka og fóru leikar þannig að íslenzka sveitin vann mcð tveimur og hálfum gegn ein- um og hálfum. Friðrik Ólafsson vann Boutosello, Arinbjörn Guð- mundsson vann Bergraser, Jón Pálsson tapaði fyrir Thiellement, en Björn Þorsteinsson gerði jafn- tefli við Hora. Önnur úrslit í riðlinum urðu þau að Júgóslavía vann Pólland með 2Vz gegn einum og hálfuni Tékkóslóvakía vann Uruguay með SV2 gegn hálfum, Holland vann Luxemborg með 3 gegn einum og; Finnland vann Kýpur á öllum, boroum. itMWWWWMMMMWWMW Götur steyptar í Neskaupstað Neskaupstað í gær. VERIÐ er nú að steypa götur hér í bænum. Steyptur verður 80 m. kafli af Egilsbraut, viðbót við það, sem steypt var í fyrra. Einnig vérður steyptur liluti af Stekkjar- götu. Óþurrkar hafa verið miklir í sumar. í síðustu viku var tíð þó sæmileg og náðu bændur þá inn miklu af lieyjum. Berjaspretta hér virðist vera lítil í ár. G. A. tmmD 43. árg. - Þriðjudagur 18. sept. 1982 - 204. tbl. STAM LlFSHÆTTU MAÐUR nokkur var á ferð yfir Ilellisheiði á sunnudagskvöldið rétt fyrir klukkan tíu. Skýndil'ega kom maður á hesti inn í ljósgeisl- ann frá bifreiðinni, og voru það eingöngu góðar bremsur og snör handtök, sem björguðu liesti og manni frá limlestingu eða dauða. Hestamaðurinn kom ríðandi eft- ir miðjum vegi, og var mikið undir áhrifum áfengis, og virtist ekki gefa umferðinni nokkurn gaum. Skömmu áður liafði bílstjórinn ek- ið fram á nokkra hestamenn, sem riðu eftir veginum. Á þessum tíma var mikil umferð um Hellisheið- ina, og varð hver bílstjórinn á fætur öðrum að snarhemla og sveigja frá hinum drukkna reið- manni. Það er orðið mikið ,,sport“ með- al Reykvíkinga að eiga hesta og fara í útreiðatúra um helgar. Það hefur lengi verið mikill hörgull á góðum reiðgötum í nágrenni bæj-- arins, og hópar hestamanna því orðið að fara eftir þjóðvegunum. Á þessu verður að ráða bót, enda er þetta stór hættulegt ástand og hafa slys oft hlqtizt af. Verst er þetta á haustin eftir að dimma fer, Þá finnst sumum hestamönnúni tilheyra að hafa fleyg með í vas- anum, og endar ferðin þá oft þann- ig að hesturinn, en ekki maðurinn, ræður ferðinni. Yfirleitt eru þetta sömu mennirnir, og þegar rætt er um drykkjuskap í „útreiðartúr- um“, líður allur fjöldinn fyrir gerð ir nokkurra manna. Skípzt á gj að skilnaði Þrír sækja um Norðfjarðar- prestakaJI UMSÓKNARFRESTUR um Norð- fjarðarprestakall í Suður-Múla prófastsdæmi var útrunninn 15. þessa mánaðar. Umsækjendur eru' þrír: Séra Árni Sigurðsson Hofs-I ósi, Séra Sigurjón Einarsson, og i Séra Trausti Pétursson prófastur j u Djúpiavogi. HEIMSÖKN forsætisráðherra ís- raels ög frúar hans lauk á laug- ardafiskveldiö. Haföi veriff ákveö- iff að þau hjónin og föruneyti þein-a héldu heimleiðis morgun- inn eftir. Brottförinni var þó frest- að um einn sólarhring aff ósk Ben- Gurions. Á sunnudaginn hvíldu ráðherrahjónin sig, enda hafa þau verið á ferðalagi undanfarn- ar fjórar vikur. í liófinu, sem Ben-Gurion liélt síðastliðið Iaugardagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum, bauð hann Ólafi Thors og konu hans í opinbera Iieimsókn til ísraels. — Hafa þau þekkst boðið. Til minningar um komuna til íslands gaf Ólafur Thors Ben-Gu- rion ljósprentað og áletrað eintak af Flateyjarbók. Kona hans, frú Paula Ben-Gurion fekk að gjöf silfurafsteypu, sem Leifur Kaldal hefur gert af Þórslíkneskinu, er fannst að Eyrarlandi árið 1815 og er talið einn verðmætasti gripur- inn í Þjóðminjasafninu. Dóttir ráðhevrahjónanna, frú Renana Ben-Gurion Leshem, hlaut að gjöf könnu.og. bikara úr brenndum leir, gjörða af frú Stein unni Marteinsdóttur. Frú Paula Ben-Gurion gaf frú Ingibjörgu Thors fagra skál með skjaldarmerki ísraels og nafni sínu, en Ben-Gurion gaf Ólafi Thors 2200 ára gamlan skraut- vasa í öskju úr olíuviði. Á öskjunni er málmplata, sem letrað er á að gjöfin sé til Ólafs Thors, sem vottur vináttu og virð- ingar frá David Ben-Gurion. Gestirnir héldu heimleiðis klukkan ellefu í gærmorgun með þotu frá E1 Al, sem staðnæmdist hér á leið sinni frá tí. S. A. til ís- rael. •UM KLUKKAN 18 í gærkveldl barst Ólafi Thors forsætisráð- herra skeyti frá David Ben-Gu- rion, forsætisráðherra ísraels, sem þá var staddur í Ziirieh í Sviss á leið til ísrael. 1 skeytinu þakkaði Ben-Gurion alúðlegar móttökur ok kvaðst bíða með eftirvæntingu þeirrar stundar, er Ólafur Thors og kona hans kæmu í heimsókn til ís- rael. Samkomulag hjá Prent- myndasmiðum Á SAMNINGAFUNDI í gær- kveldi hjá samninganefndum Fé- lags prentmyndagerðarmanna ann ars vegar og Prentmyndasmiðafé- Iags íslands hins vcgar náðist sam- komulag um nýja kjarasamninga, og veröur það lagt fyrir á félags- fundi til samþykktar. Prentmynda smiðafélag íslands hafði boðað verkfall frá 1. okt. n. k., ef samn- ingar hefðu ekki tekizt fyrir þann tíma.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.