Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 2
Ritstjórar: Gísli J Ástþórsron (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoðarritstjóri Björgvin Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. — Símar: 14 900 — 14 902 -■ 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Áskriftargjald kr. 55.00 é mánuði. í lausrsölu kr. 5 00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. — Fram- kvæmdustjóri: Ásgeir Jóhannesson. Þar eru kommar áhriíalausir í NÁGRANNALÖNDUM okkar eru kommúnist 1 ar gersamlega áhrifalausir í verkalýðshreyfing- unni. Jafnaðarmenn eru þar hvar vetna í forustu og er það ólíkt, hversu verkalýðhreyfingunni er þar mikið betur stjórnað en hér, þar sem kommúnistar 'halda um stjórnvölinn. Alþýðuflokkurinn telur, að það mundi verða til hagsbóta fyrir íslenzkan verka lýð ef þróunin yrði hin sama hér og orðið hefur á Norðurlöndum, þ. e., að jafnaðarmenn stjórnuðu hér verkalýðssamtökunum en kommúnistúm yrði úthýst. Og að þessu vinnur Alþýðuflokkurinn hér. Það er því næsta broslegt er Þjóðviljinn segir í for ustugrein í gær, að ólíkt hafist þeir að jafnaðar- menn á Islandi og jafnaðarmenn á Norðurlöndum. Stefna Alþýðuflokksins íslenzka í verkalýðsmál- um er nákvæmlega hifi sama og stefna bræðra- flokkanna á Norðurlöndum. Alþýðuflokkurinn vill ekki, að ævintýramenn eins og Hannibal, og aðrir kommúnistaleiðtogar afvegaleiði verkalýðinn og m-isnoti verkalýðshreyfimguna. Þar er Alþýðu- flökkurinn íslenzki algerlega sammála jafnaðar- mönnum á Norðurlöndum. Munurinn er aðeins sá, að bræðaflokkunum hefur orðið betur ágengt í því að hreinsa kommúnista úr forustu verkalýðs- félaga. Þjóðviljinn segir, að ekki hafi lýðræðisást Al- þýðuflokksins verið mikil, er flokkurinn hafi vilj- að, að í Alþýðusambandinu „skyldi eins flokks kerfi ríkja“, þ. e. meðan Alþýðuflokkurinn og Al- þýðusambandið voru skipulagslega tengd. Fráleitt er að bera tengsl Alþýðuflokksins og ASÍ fyrr á ár um saman við yfirgang kommúnista í verkalýðs- hreyfingunni nú. Alþýðuflokkurinn og Alþýðusam bandið voru í rauninni ein og sömu samtökin í upp hafi og því eðlilegt, að Alþýðuflokksmenn réðu þar öllu. Og vrssulega hefðu hin skipulagslegu tengsl Alþýðuflokksins og Alþýðusambandsins geta hald izt, ef kommúnitar hefðu ekki byrjað klofningsstarf semi sína í verkalýðshreyfingunni og gengið til samstarfs við íhaldið um að grafa undan alþýðu- samtökunum. í Bretlandi haldast enn tengls með Verkamanna flokknum og verkalýðshreyfingunni. Hér á landi féllst Alþýðuflokkurinn á aðskilnað, þegar ljóst var að félagsmenn í verkalýðsfélögunum skiptust orðið í marga flokka. Kommúnistar hafa alltaf vei ið í minnihluta í verkalýðsfélögunum en þeim hef , ur þó tekizt að ná völdum í mörgum þeirra með því að þverbrjóta ýmsar lýðræðisreglur. Alþýðuflokk urinn vill, að lýðræði ríki í verkalýðshreyfingunni ^og ef svo verður munu kommúnistar verða þar á- 0 hrifalausir eins og í nágranna löndum okkar. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s ACAMPI um f|t" llliyl lags- og menningarmál er komið út í nýjum glæsilegum búningi: Meðal efnis: 1 ★ Blöðin í dag eftir Indriða G. Þorsteinsson. ★ Böm síns tíma, smásaga eftir Gísla Kolbeinsson. ★ Lilstkynning: Sverrir Haraldsson. SU.J. •» s s S s s s s s s s s s s s s s s s S s s S HANNES Á HORNINU ★ Stór króna eða lítil. ★ Hvora er auðveldara að verja? ★ Frakkar og íslendingar. ★ Er um náttúrulögmál að ræða?! annað. Það var því^sízt björgn- legra hjá Frökkum en er hjá okkur íslendingum. J. Br. SKRIFAR um þessi mái: „Fyrir nokkru birtist í Alþýðu- blaðinu smágrein um að stækka íslenzku grónuna, fækka krónun um sem við handleikum, lækka vöruverðið, lækka skuldir og inn- stæður, verðbréf o.s.frv. Deua með 10. Það myndi ekki verka neift á afstöðu okkar gagnvart útlöndu.n. Það er heldur engin gengisfelling, eins og ég hef heyrt suma halda fram. En mál þetta er flókið og yfirgripsmikið og því ekki farið frekar út í það hér. AÐALTILGANGUR þessarar ráð stöfunar teldi ég fram, að við ís- lendingar færum betur með aurana okkar. Sýndum meiri varfærni í með ferð fjár, en við gerum nú. Þetta myndi verka nokkuð sál- rænt með tímanum á velferð borg ara þessa lands. Því er ekki að neita, að eftir því sem menn hafa fleiri krónur milli handaapa, þólt verðgildi þeirra sé minni, þá fara menn mun ógætilegar með fjár- muni sína, heldur en ef krónurnar eru færri og verðmeiri. ÞETTA ER OG VAR reynzla í Finnlandi. Sama er mér sagt að gerzt hafi í Frakklandi við endur- reisn frankans franska. En segja jmá a, til einskis verði bavizt, ef | dýrtíðarhjólið heldur áfram að snú !ast og mala alltaf smærra og smærra verðmætin og þá oft þeirra sem minnst eiga og geta ekki né vilja taka þátt í dansinum kringum gullkálfinn. Háttvirt ríkisstjórn ætti að taka þessi mál föstum tök SÍÐAN GREIN Benedikts Grön- dals birtist um síðustu helgi hafa menn mjög rætt um efni hennar. Eigum við að fara að eins og Frakkar og Finnar? Tekst betur að vernda litla krónu eða stóra? Bend ir nokkuð til þess að hægt sé að gera ráðstafanir, scm festi verð- gildið og skapi meiri kyrrð á pen ingamarkaðnum? Getur nokkur flokkur eða ríkisstjórn, hversu öfi ug sem hún er, stöðvað verðbólg- una? Eigum við ekki í raun og veru í höggi við náttúrulögmál? ÞESSAR SfURNINGAR eru mjög ofarlega í hugum manna og það er von. Vinstri stjórn reyndist ófær til þess að stöðva verðbólg- una. Æði fólksins í fleiri krónur virðist ætla að spilla mjög þeim ráðstöfunum, sem geröar hafa ver ið til þess að bæta afkomuna á pen ingamarkaðinum. Hvert félagið spennir annað upp. Hver stjórn- málaflokkurinn af öðrum spilar á taugastríðið hjá almenningi. Allt bendir til þess að pemngaflóðið meðal almennings sé rú meira en nokkru sinni áður. „Afkoman er góð.“ EN NÚ HEFIR Benedikt Grön- dal skrifað um þetta smápistil í blaðinu í dag (16.9). Þar upplýsir hann að t.d. Finnar hafi í athugun að stækka sitt finnska mark hundr aðfalt. Það er ábyggilega ekki úr vegi að íslendingar færu nú sömu leið og Finnar, en þó — eins og ritstjórinn stingur upp á — að hækka verðgildið tífalt, þannig, að sterlingspundið kostaði eftir slika ráðstöfun ca. 12 kr. en auðvitað aðrar myntir í sama hlutfalli. Út- fluttar afurðir yrðu afreiknaðar eftir breytinguna í stærri krónur en færri. Vöruverð allt yrði að sama skapi að lækka, laun einnig um of til háttvirtra kjósenda, eins og flestar ríkisstjórnir hafa ger( hér undanfarið.“ M.s. Baldur fer til Breiðafjarðarhafna 25. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Styklushólms. Nore Næstu ferðir frá Kristiansand verða sem hér segir: ÞAÐ ER í RAUN OG VERU af- staðan til þess, hvort auðveldara sé að vernda litla krónu en stóra, sem sker úr um það, hvort menn telja rétt að fara að dæmi Frakka og Finná. Frökkum mun hafa tek izt þetta, og þó verður að játa, að mótsetningarnar eru gífurlegar í Frakklandi, stjórnmálin hala lengi verið á hverfánda hveli og- mörg r-verklýðssambönd kepþa hvért- við M.s. „TUNGUFOSS“ um 8. október M.s. „FJALLFOSS“ um 8. nóvember M. s. „GULLFOSS“ um 5. desember. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. 2 22. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.