Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 8
 '+ • Á HVERJU hausti sezt verff- lagsnefntí landbúnaffarafurffa, 6 manna nefndin á rökstóla til þess aff semja um hinn svokallaða „verðlagsgrundvöll landbúnað- arvara.“ Þegar nefndin hefur lokið störfum og fundiff hinn nýja verfflagsgrundvöll, er frá því skýrt, hverjar breytingar hafa orffiff á grundvellinum og Framleiffsluráff landbúnaffar'ins auglýsir síðan nýtt verff á land- búnaffarafurffum, Almenningur fær hins vegar lítiff aff vita um það, hvernig grundvöllurinn er saman settur effa hvaff þaff í raun inni er, sem kallaff er verfflags- grundvöUur búvara. í þessari grein verffur nokknff rætt um verðlagsgrundvöllinn og verff- lagningu Xandbúnaffarafurffa a! mennt. affar og annars reksturskostnaff- ar. Vinnuliffurinn skiptist : tvennt, þ. e. í a. laun bóndan: og b. affkeypta vinnu. Frá 195S befur þaff veriff svo, aff vlnnu liffurinn í verfflagsgrundvellinun hefur veriff endurskoffaffur 4 sini um á ári, þ. e. 1. marz, 1. júní Oí 1. desember, auk þeirrar endur skoðunar, er fram fer í septem ber ár hvert, þegar grundvöllur inn í heild er tekinn til endur skoffunar. Þaff er því svo nú, ai kaup bóndans breytist svo til stra: eftir aff almennar kaupbreyting ar hafa átt sér staff, en áffui breyttist kaup bóndans affeim einu sinni á ári. Þegar sex manna nefndin hef ur farið yfir gjaldahliff grundvail arins og gert á henni þær breyt ingar, er samkomulag næst um snýr hún sér aff teknahliðinni Þar eru þessir liðir: Tekjur a: nautgripum, sauðfé, hrossum garffrækt, hlunnindum og launa tekjur bóndans utan búsins. Þa< sem kemur fyrst og fremst til at hugunar í sambandi við endur skoffun á teknaliðunum er fram leiffslumagnið, þ. e. spurningii um þaff, hvort um framleiffsluauki ingu hafi veriff aff ræffa effa ekki Þegar búiff er aff ákveffa fram leiffslumagniff, er loks unnt a< finna grundvallarverðiff. Verðii er hin óþekkta stærff í dæminu sem leitaff er aff. Og margfeld framleiðslumagns og verffs á- samt aukatekjum á aff sjálf- Verðlagi G j ö 1 d : 1. Kjarnfóffur. Verðlagsgrundvöllur landbún affarafurða er í rauninni nokkurs konar rekstursreikningur meff albús. Slíkt bú er nú miffaff viff 7.3 kýr, 2.5 affra nautgripi, 115 ær, 22.0 annaff saufffé og 5.0 hross. Þaff, sem sex-manna nefnd in gerir á hverju hausti er aff gera sér grein fyrir gjöldum og tekjum þessa ákveffna meðalbús. Nefndin stillir því annars vegar upp gjöldum búsins, en hins veg- ar tekjum þess. (Sjá töflu I.). — í reynd verffur þaff svo, aff verff- lagsnefndin fer yfir gamla grund- völlinn á hverju hausti og athug- ar hverjar breytingar þarf að gera á honum, hafi honum verið sagt upp af öffrum hvorum affila. Lögff eru fram í nefndinni gögn, er eiga aff sýna breytingar á gjöld- um meffalbúsins, breytingar á framleiffslumagni búsins o. s. frv. Er þaff einkum Hagstofan og Framleiffsluráff landbúnaðarins, er safna gögnum og gera útreikn- inga, er skipta máli í þessu sam- bandi. Nefndin er þó alveg ó- bundin af útreikningum þessara aðila. j Gjaldamegin í verðlagsgrund- | vellinum eru útgjöld búsins vegna I áburffffarkostnaffar, viðhaldskostn I affar, vaxtakostnaffar, vinnukostn- a. Fóðurmjöl 796 í b. Maísmjöl 3494 1 c. Fóðurmjólk 350 Tilbúinn áburður. Köfnunarefni 1235 I Fosfórsýra 538 I Kalí 298 1 3. Viðhald og fyrning útihí Efni til viðhalds Fyrning útihúsa 3% af 1 4. Viffhald girðinga. Timbur Gaddavír 5. Kostnaður viff vélar. Varahlutir Benzín Smurolía Fyrning, 10% af kr. 65,1 C. Flutningskostnaður. 7. V e x t i r . Af eigin fé, 5% af 372.000 Ræktunarsj.lán, 4% af 58.( Affrar skuldir, 9% af 43.« 8. Annar reksturskostna 9. Vinna. Laun bóndans Aðkeypt vinna 8 22. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.