Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 9
sögðu að vera jaínt gjöldum' búsins. Augljóst er því, að því meiri sem framleiðsluaukningini er, því minna hækkar grundvallar- verðið, en því minni sem fram- leiðslan er, því meiri verður verð hækkunin. Vissulega er hugsan- Iegt, að framleiðsluaukningin nægi til þess að mæta hinum auknu útgjöldum búsins og ekki þurfi að vera nein hækkun á grundvallarverðinu. Til þess að skýra þetta, vil ég nefna einfalt, dæmi: j Segjum, að gjöld búsins hækki úr 100 þús. kr. í 110 Þús. kr. á einu ári. Segjum ennfremur til. þess að gera dæmið einfaldara,! að búið hefði eingöngu tekjur af mjólkurframleiðslu. Mjólkurfram- leiðslan hefði verið 20 þús. lítrar á 5 kr. pr. liter, þegar gjöldin voru 100 þús. Nú hækka gjöldin um 10 þús. kr. og mjólkurfram- leiðslan eykst um 2 þús. lítra. — Tekjur mundu því hækka nákvæm Iega jafnmikið og gjöldin, þrátt fyrir óbreytt. grundvallarverð. Af framansögðu er einnig ljóst, að grundvallarverðið getur orðið að hækka, enda þótt kaup bónd-! ans hækki ekkert, þar eð aðrir gjaldaliðir geta hækkað og vald- ið hækkun á grundvallarverðinu. Bóndinn fær því ekki alltaf kaup- hækkun þegar útsöluverð land- búnaðarafurða hækkar. ! Þegar sex-manna nefndin hefur, fundið verðlagsgrundvöllinn á-1 kveður hún heildsölukostnaðinn. Fram til 1959 var það svo, að Fram leiðsluráð landbúnaðarins ákvað heildsölukostnað og smásöluverð en með breytingu þeirri, er gerð var á lögunum 1959 var valdsvið sex-manna nefndarinnar stórauk- ið og verðákvörðunin algerlega tekin úr höndum Framleiðslu- ráðs og látin að öllu í hendur sex manna nefndarinnar. Með heild- sölukostnaði búvaranna er átt við vinnslu og dreifingarkostnað þeirra. Þann kostnað verður að á- ætla á hverju hausti eitt ár fram í tímann. Ríður á að sá kostnað- ur sé áætlaður rétt, þar eð ef hann er áætlaður of lágur, fær bóndinn ekki grundvallarverðið fyrir afurðir sínar. Þegar heild- söluverðið hefur verið ákveðið, er aðeins eftir að ákveða smásölu- verðið. í því sambandi þarf að taka tillit til þess hvort um nið- urgreiðslur af hálfu ríkissjóðs er að ræða eða ekki. Allar helztu landbúnaðarafurðir hafa verið greiddar niður hér á undanförn- um árum. Hætt var niðurgreiðsl- um á kartöflum á þessu ári — vegna þess, að misnotkun átti sér stað i sambandi við þær, en áður höfðu verið afnumdar niðurgreið- slur á rjóma, skyri og ostum. Ár- ið 1947, þegar Framleiðsluráð landbúnaðarins tók til starfa nam niðurgreiðslan á mjólk 51 eyri á lítrann, en árið 1960 nam hún 191 eyri á lítrann. Ef litið er á nýja verðlags- grundvöllinn, þ. e. fyrir árið 1962 í til 1963 sést, að niðurstöðutölur eru 24.888 kr. hærri en í grund- vellinum í fyrra. Gjaldamegin hafa allir liðir hækkað nema við- hald girðinga, sem lækkar nokk- uð. Mest er hækkunin á vöxtum og vinnu. í vaxtaliðnum er fyrst og fremst um hækkun á vöxtum af eigin fé að ræða. Hækkar sá liður úr 10.500 kr. í 18.600 kr. enda er nú reiknað með 5% vöxt- um af 372 þús. kr. í stað 31/2% vaxta af 300 þús. kr. áður. — Bændur hafa lengi sótt á um að fá þennan lið hækkaðan í grund- Framh. á 14. síðu TAFLA II mmmi Grundvöllurinn 1943-1962. Ár 1943 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 kr. 30.394 42.154 43.712 45.383 53.688 61.171 68.431 73.115 74.912 91.166 98.144 116.419 133.296 142.524 153.285 186.890 211.778 MMMtMMtMMMUMMMUUV Mætið við eftirtalda skóla á sunnudag (á morgun) kl. 10,30 til að selja merki og blöð: Vogaskóli, Langholtsskóli, Breiðagerðisskóli, Hlíðaskóli, ísaksskóli, Austurbæjarskóli, Miðbæjarskóli, Melaskóli Laugarnesskóli, Laugarlækjarskóli, Vesturbæjarskóli, Öldn götu og skrifstofunni Bræðraborgarstíg9. Seltjarnarnesi: Mýrarhúsaskóli, nýi. Kópavogur: Kársnesskóli. — Góð sölulaun. SJÁLFSBJÖRG. Hafnfirðingar - Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingar- vinnu strax. Uppl. í síma 51427- Verkamenn tMMMMMMMMMMMMMMMMM MMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMtMMMMMMMMMM •grundvöllur Iandbúnaðarvara 1962-63 T e k j u r . 1. Af nautgripum. 94.576 13.946 108.522.00 Alls kr. 211.778.00 MMMMMMtMMMMMM TAFLA I íg. 6.37 5.071 19.710 1. mjólk 5,275 103.970 ig. 4,29 14.989 167 kg. Ak. I og NI 23,75 3.966 I. 2.70 945 21.005.00 58 kg. Ak. II 22.90 1.328 15 kg. N H 21.75 326 33 kg. Uk I og K I 14.70 485 :g. 8,78 10.843 84 kg. K II., Uk. II. ‘g. 6.85 3.685 K III og Uk III 11,50 966 ig. 4.55 1.356 15.884.00 Húðir 225 isa 111.266 2.000 4- Heimamjólk 781 110.485.00 kx 164.383 4.931 6.931.00 2. Afurðir af sauðfé. 1591 kg. D I og D II 28.00 44.548 1.715 1.411 140 kg. D III 24.85 3.479 3.126,00 16 kg. G I 255 kg. Æ I og H I 19.80 11,65 317 2.971 m- "Ti 94 kg. Æ II og H II 9.75 917 6.000 3.905 522 419 kg. Gærur 29.40 12.319 4 247 kg. Ull 25.00 6.175 137 st. Slátur 33.60 4.603 75.329.00 900 6.500 16.927.00 3. Afurðir af hrossum. 8.591.00 200 kg. kjöt 11.10 2.220 Húðir 114 2.334.00 4. Garðrækt. 18.600 1000 kg. kartöflur. 4.05 4.050 4.050.00 174 2.322 - 5. Annað. »00 3.870 24.792.00 Aukabúgreinar 12.157 19.580.00 Launatekjur 7.423 Öur. 6.000,00 Alls kr. 211.778.00 Miðað er við: 7,3 kýr 2,5 aörir nautgripir. 115,0 ær. 22,0 Annað sauðfé 5,0 hross. MMMMtMHtMMMMMMMMMMtMMMMMMMtttttM Óskum að ráða nokkra verkamenn nú þegar. Föst vinna. Upplýsingar gefur verkstjórinn okkar í Borgartúni. SINDRI H F., sími 19422. Laus staða Laust er til umsóknar starf afgreiðslu- og vélritunarstúlku Fríhöfnina á Keflavíkurflugvélli. Góð ensku kunnátta nauðsynleg, önnur málakunnátta æski- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu send Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyr- ir 10. október n.k. Keflavíkurflugvelli 21. sept. 1962. Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurflugvelli. Auglýsir Vandað svefnherbergissett, sófasett. Lítið inn, athugið vegghúsgagnafestingarnar. Munið K. R. húsgögn, Vesturgötu 28, er Húsgagnaverzlun V VESTURBÆJAR Geymið auglýsinguna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. sept. .1962 §

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.