Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Qupperneq 10
NitstjórL ÖRN EIÐSSOK UNDIRBÚNINGUR NÆSTA Heimsmeistaraniótinu í knatt- spyrnu er varla meira en svo lokið og þó er undirbúningur þegar haf inn undir næsta heimsmeistaramót Það verður árið 1966, og eru Eng- lendingar, sem sjá eiga um það, fyrir löngu byrjaðir undirbúning- inn, og liggur nú að nokkru leyti Ijóst hvemig mótinu verður háttáð. Það hefur verið venja á siðusiu heimsmeistaramótum að dreifa leikjunum á fjögur héruð í land- inu, sem mótið heldur, þannig að um fjórar miðstöðvar verði að ræða' fyrir upphafsleikina sem eru 4x6 talsins. Eins og menn muna voru miðstöðvarnar í Chile: Arica í norður hluta landsins, Rancagus, Vina del Mar og höfuðborgin Santiago. Sami háttur verður haíð ur á í Englandi. Svæðin fjögur verða London, Norður-, Austur-, ÞEIB slást á þrlðjudaginn kemur um heimsmeistaratit- ilinn í þungavigt. Maðurinn til vinstri er Sonny Liston, margdæmdur afbrotamaður, sem segist munu „drepa“ andstæðinginn. Sá til hægri er núverandi heimsmeistari, Floyd Patterson, sem á sín- um tíma tapaði titlinum til Svíans Ingmar Johansson og vann hann aftur. Hér er lækn ir að hlusta Patterson og Liston fylgdist með af ekki minni áhuga. Fyrir vestan haf standa veðmálin 8 á móti 5 að Liston sigri. Keppnin fer fram í Chicago. og Norð-vestur-Miðlönd, eftir því sem nú er áætlað. En vegna þess, hve áhugi Breta er mikill á knatt- spyrnu og stórir vellir því víða til, geta þeir gengið feti framar og not að 16 velli fyrir upphaísleikina Þeir vellir, sem um er að ræða ífarið oftir fyrrgi-eindri svæða • skiptingu), eru: Wembley, Arsenal Chelsea og Tottenham, Wolver- hampton, Birmingham, West-Borm ich og Aston Villa, Middlesbrough, Newcastle, Sunderland, og Shefí- ield Wednesday, Manchester Uni- td og City, Everton og Liverpooi. Vellir allra þessa félaga rúma meira en 0.000 áhorfendur, og verði hægt að framkvæma hlutina eftir þessu plani þýðir það, að heims- meistarakeppnin getur farið frain í 12 mismunandi borgum. I Þetta síðasta atriði er veigamik ið. þar eð mótið á að fara fram í heimaiandi knattspyrnunnar cg því má búast við meiri áhuga með- al almennings en víðast annars ^taðar. Áhorfendafjöldinn í Chile iór langt fram úr áhorfendafjöld- anum í Svíþjóð og gera má ráð f.vrir. að Bretar hafi fullan hug á að slá öll fyrri met um aðsókn. Þá dregur það sjálfsagt ekki ú- áhuganum, að í heimsmeistara- keppni sjást margar tegundir i knattspvrnu, sem ekki væri ófróð- legt fyrir Breta að kynnast, miðað |VÍð ástandið í knattspyrnunni b.já jþeim nú. Tvö atriði mætti nefna skil- | Framhald á 11. síðu Patterson j íslandsmeijstarar Vals í III. flokki Óhræddur Sniallir knattspyrnu HEIMSMEISTARINN í þnnga- vigt, Floyd Patterson, sagðist vera 7 landa göngukeppni Kaupmannahöfn, 21. sept. NTB) PALLE Larsen frá danska kappgöngusambandinu hefur verið falið af Alþjóðafrjáls-; íþróttasambandinu á fundi þess í Belgrad að sjá um framkvæmdina á lands- keppni unglinga í kapp- göngu milli Finna, Norð- manna, Svía, Pólverja, Aust- ur- og Vestur-Þjóðverja og; Dana í júní 1963. Allar þjóð-; irnar, nema Pólverjar, hafa þegar tjáð sig reiðubúnar til keppninnar og Svíar hafa . tjáð sig fúsa til að halda mót-; ið hjá sér. Enn er þó ekki á-\ kveðið hvar í Svíþjóð þessi sjö landa göngukeppni verð- ur haldin. Tveir unglingar frá hverju landi mega taka| ií þátt í keppninni. Js Meðfylgjandi mynd er af III. f». í „toppformi“ undir bardagann við Vals, sem er einn jafnbezti knatt Liston á þriðjudag. Þetta á við; spyrnuflokkur í sínum aldurs- hið líkamlega ástand. Hins vegar : flokki hérlendis nú. Liðsmennirnir segir hann, að sér hafi ekki tekizt hafa haldið hópinn um lengri að mana upp í sér neinn fjand-1 tíma, sýnt mikinn áhuga við æfing skap í garð mótstöðumannsins, og) kann það að ríða baggamuninn, því að Liston virðist ekki hafa átt í neinúm erfiðleikum með þá hlið málsins. ar og ágæta félagslega samheldni. í /yrra urðu þessir ungu Vals- menn Reykjavíkur- og íslands- meistarar, með miklum glæsibrag, og sama sagan endurtók sig á þessu ári. í liðinu eru sérlega góð knattspyrnumannaefni, sem við á- framhaidandi æfingar og ástundun eiga eftir að gera garðinn frægan á sviði íslenzkrar knattspyrnuí- þróttar. Alls hefur liþið skorað í Framh. á 11. síðu í viðtali við blaðamenn um dag- inn sagði Patterson, að hann hefði i aldrei spáð neinu fyrirfram um jþað hvernig árangurinn yrði í j hnefaleikum sínum og mundi ekki ! gera það nú. Hann kvaðst þó ekki | telja ólíklegt, að það yrði Liston, 1 sem fyrst sækti á, því að það væri vani hans. Hins vegar væri hann s.iálfur í fínu formi og tilbúinn að slást 15 loturnar allar saman, þó að hann teldi ekki að atið mundi standa svo lengi. Þrátt fyi’ir allar svívirðingar, sem Liston hefur látið sér um munn fara um hæfni og kunnáttu og getu Pattersons, segist Patter- son ekki hafa getað manað upp í sér neinn fjandskap í hans garð. Hins vegar mundi hann ekki hætta á neitt í slagnum. 22. sept. 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.