Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 16
mymxs> 43. tbl. - Laugardagur 22. sept. 19S2 — 208. tbl. resmi FULLTRÚAKJÖR fer fram í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur í dag og á morgrun. Kosnir verða G aðalfull trúar og 6 til vara á næsta þing ASÍ. Listi lýðræðissinna er B-listi en kommúnistar bera fram A-lista. Kosningin hefst kl. 2 í dag og stendur til kl. 10 í kvöld. Á morg- un verður kosið kl. 10—12 f. h. og 13—22. Kosið er í skrifstofu fé- varsson, Þorleifur Th. SigurSsson, Kristinn Magnússon, Magnús Þor- valdsson, Haraldur Sumarliðasori, Varafulltrúar: Ólafur Ólafsson, Þorvaldur Karlsson, Eggert Ólafs- son, Jón Þorsteinsson, Guðmund- ur A. Sigfússon, Jónas S. Sigurðs- Kosningaski'ifstofa B-listans er að Bergstaðastræti 61. Stuðnings- menn listans eru beðnir að mæta Fræair fiðlarar á ferð EFTIR helgina er væntanlegur hingað til lands á vegum Tónlist- arfélagsins og Kammermúsík- klúbbsins, einn af þekktusiu atrengjakvartettum Bandaríkjanna, LaSalle Kvartettinn. Heldur hann alis þrjá tónleika hér, tvo fyrir 6tyrktarmeðlimi Tónlistarfél igs- Ins, á þriðjudagskvöld og miðviku- dagskvöld. Verða þeir tónleikar haldnir í Austurbæjarbíói og hefj ast kl. 7 e. h. Þriðju tónleikana ur hingað til lands er hann að ljúka einni af mörgum tónlistar- ferðum sínum til Evrópu, en frá heldur kvartettinn fyrir meðlimi ] því um miðjan júnímánuð liefur kvartettinn haldið fjölda tónleika víðsvegar um meginlandið. Kammermúsíkklúbbsins i sam- komusal Melaskólans á fimmtu- dagskvöld. og hefjast beir kl. 9 síðdegis. Þegar LaSalle kvartettinn kem- Skozkur miðill kemur til Rvíkur SKOZKUR miðill, frú Jean Thompson, kemur hingað til lands á vegum Sálarrannsóknaféléags tslands I byrjun október. Frú Thompson mun halda hér bæði einkafundi og fjöldafundi. wwwmwwwwvwww S EIRÍKUR KRISTÓFERS- SON, skipherra á varðskip- t inu Óðni, lét af störfum sem ; skipherra í gær. Eiríkur er í riú sjötugur að aldri. Hann var í gær í boði um borð í í breíka skipinu Duncan, en p liaiui hefur þó á langri statfs [ æfi á varðskipi reynzt ýms- ! um Bretum þungur í skauti . Eiríki Kristóferssyni er í nú þakkað mikið og gott starf. Frú Jean Thompson mun dvelj- ast hér í þrjár vikur. Gert er ráð fyrir að hún haldi um 60 einka- fundi, sem aðeins einn til'tveir munu sitja. í ráði er að fjölda- fundirnir verði 4 þá munu 100— 150 manns geta setið hverju sinni. Einkafundirnir verða að- eins fyrir meðlimi Sálarrannsókna félagsins, en á fjöldafundina mega félágsmenn koma með gesti. Aðgangur að þeim kostar 30 krónur fyrir manninn. Þessir fund ir verða sennilega haldnir í Tjarnarbæ. Ráðgert er að frú Jean Thomp- son komi til íslands 2. október. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hún kemur til íslands, því hún kom hingað til lands fyrir sex eða sjö árum á vegum Sálarannsókna- félagsins. Meðlimir LaSalle kvartettsins eru þessir: Walter Levin, sem leik- ur á fyrstu fiðlu; Henry Meyer, önriur fiðla; Peter Kamnitzer, víóla og Jack Kirstein, selló. Eru þeir allir kunnir og þrutreyndir tónlistarmenn. Á tónleikum Tónlistarfélagsins leikur LaSalle kvartettinn kvart- etta eftir Mozart, Gunther Schul- ler (bandarískt nútímatónskáld) og Brahms. Á efnisskrá tónleikanna hjá Kammermúsíkklúbbnum verða verk eftir Haydn, van Webern, Stravinsky og Ravel. lagsins Laufásvegi 8. B-listinn, listi lýðræðissinna, er skipaður þessum mönnum: Aðalfulltrúar: Magnús Jóhannesson, Kári Ing- og vinna ötullega að sigri lýðræðis- Isafirði, 19. sept. SL. LAUGARDAG hófst hér á ísa- firði stýrimannanámskeið. Nám- skeiðið sækja 14 nemendur og eru það allt Vestfirðingar. Forstöðu- maður námskeiðsins er Símon Helgason, hafnsögumaður, en hann hefur að baki mikla kennara- reynslri á þessum vettvangi. Þess- ir kenna einnig á námskeiðinu: Jón H. Guðmundsson, skóla stjóri, sem kennir íslenzku, og Ragnar Ásgeirsson, liéraðslæknir, sem kennir heilsufræði. Þeir, sem Ijúka námi á nám- skeiði þessu, öðlast skipstjórnar- rétt á 120 smál. fiskiskipum. Þetta er síðasta stýrimannanám skeiðið, sem hér verður haldið samkv. núgildandi ákvæðum laga nám skipstjórnarmanna. um Vill láta kenna oð tala dönsku URBAN Hansen, yfirborgar- stjóri Kaupmannaliafnar, hef ur komið fram með þá til- lögu, að danskir framhalds- skólakennarar fari til Is- lands og dveljist hérlendis nokkurn tíma til að kenna ís- lendingum að tala dönsku. Borgarstjórinn telur og, að æskilegt gæti verið, að ís- lenzkir dönskukennarar færu til Danmerkur á sérstök nám skeið til að læra að tala dönsku. ^tWWWMwwww FÍLAGSMALASTOFNUNIN FÆRIR ÚI KVlARNAR BV. ÞORKELL Máni kom til Reykjavíkur i gær með' slasaðan mann. Togarinn var á veiðum á heimamiðum er slysið skeði. Mað- urinn, Gunnar Lárusson háseti, slasaðist töluvert á fingri, og yar fluttur á Slysavarðstofuna. Togar- inn átti að halda aftur á veiffar í gærdag. Félagsmálastofnunin hóf starf- semi sína í fyrra með góðufti á- rangri. Hélt hún uppi námsflokka starfsemi meö námskeiðum um fundarstörf og mælsku og um verkalýðsmál. Þátttakendur urðu 105 á vornámskeiðinu og luku við tilskilin verkefni. Hannes Jónsson, félagfræðingur, stofnandi Félagsmálastofnunarinn- ar, sagði á fundi með blaðamörin- um í gær, að þessi þátttaka hefði verið meiri en hann í upphafi hefði þorað að vona. Skýrði hann jafnframt frá því, að námsflokka starfsemin hæfist nú aftur, sunnu- daginn 7. október. Bætast nú við tvær nýjar greinar, hagfræði og þjóðfélagsfræði, en jafnframt verða sem áður, námskeið í fundar störfum og mælsku og í verka- lýðsmálum. Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð- ingur, mun kenna hagfræðina, en Hannes hinar greinarnar. Kennsl- an fer fram á sunnudagseftirmið- dögum í Vonarstræti 1. Auk fastra námsflokka, sem einstaklingar geta innritast í, tekur stofnunin að sér að reka námsflokka fyrit' einstök launþegafélög, starfs- mannahópa og félagsheildir. Þá hefur verið ákveðið að gefa þeim nemendum, sem ljúka 5 námsflokkum (fundarstörf og mælgka 1 og 2, verkalýðsmól, hag- og þjóðfélagsfræði), „Námsskír- Framhald á 15. ftíðu. MÓTMÆU Washinglon, 21. september (NTB—Reuter) KÍNVERSKA alþýðulýðveldið hef ur mótmælt við Bandaríkjamenn beint, að U2 flugvél flaug fyrir nokkru yfir mcginland Kína. Kín- verskur sendiherra bar fram þessi mótmæli í dag á fundi með John Cabot, bandarískum sendiherra, f Varsjá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.