Alþýðublaðið - 23.09.1962, Síða 10
MMMMMMmttMMMMMWMI
Einhliða áhugi
á íþróttum o. fl.
| Íþróttasíðunni hefur borizt
i eftírfarandi bréf:
ÞÁÐ HEFUR löngum verið svo,
að íslendingar hafa haft Iítinn á-
huga á öðrum íþróttum en þeim,
sem hér eru stundaðar. Það er þó
liins vegar svo, að til er fjöldinn
allur af íþróttum, sem ekki eru
stuqdaðar hér, en eru þó engu síð
ur 'skemmtilegar að horfa á og
taka þátt í en knattspyrna, hand-
bolti,. körfubolti cða frjálsar í-i
þróttir. Þá er það fremur einkenni-
legt». að það er eins og fjarlægðir
sljóvgi áhuga manns á íþróttum
og árangri. Þessu tvennu til stað-
festingar skal bent hér á tvö atriði.
Te'nnis er ákaflega skemmtiieg
og góð íþrótt. Um tíma var hér
talsvert leikið tennis og haldið í
því fslandsmót. Var Friðrik í Ás:
um tíma ósigrandi í þeirri grein
íþró{.ta. Nú er svo komið að varla
snertir nokkur maður á tennis-
spaffa á íslandi og gömlu tennisvell
imir, bæði vellir ÍR og Tennis- og
badénintonfélagsms liggja í van-
hirðu, netalausir og brotnir. Áhug-
inn fer orðinn svo lítill, að varla
þykír einu sinni taka að bírta
fréttir af úrslitum á hinu fræga
tenníismóti í Wimbledon.
Siglingar eru stundaðar sem í-
þrótt víða um heim, og það meira
| að segja af hreinum „landkrabba-
þjóðum“ en sæfaraþjóðin íslend-
ingar hafa aldrei tekið hana upp.
Um þessar mundir fer fram etn
frægasta siglingakeppni í heimi
um hinn svokallaða Amerikubikar.
I Um þennan bikar er keppt á skiit
um, sem eru tiu metrar á lengd
og með tilheyranudi seglaútbúnaði
| í rúm 100 ár hefur engri þjóð
' reynzt kleift að ná þessum bikar
júr höndum Bandaríkjamanna. Nú
eru Ástralíumenn að reyna það og
hefur tekizt furðuvel til þessa, töp-
uðu fyrstu siglingunni, en unnu
j aðra. Um þessi siglingakeppni og
jaðrar sést aldrei neitt í íþrótta-
j fréttum blaðanna.
I Skotfimi er íþrótt, sem að vjsu
j er stunduð hér eitthvað, en litlar
■ fréttir berast af, nema þegar tekst j
að sigra dáta úr einhverju sjóliði,1
I sem koma hér í land sem snöggvast (
i og eru ekki búnir að ná sér úr sjó !
riðunni.
Fjöldann-allan af öðrum skemmti
legum íþróttagreinum mætti nefna
sem annað hvort eru alls ekki
stundaðar hér á landi eða þá að- ;
eins af þröngum hóp, sem litlar
MHMMWmHMHMMMMHMHMMmHMMMUtMHWHHM
Meððlaldur 22
ár hjá „Úlfuní'
• Framkvæmdastjóri hins
þekkta, brezka knattepyrnu •
Iiffs Wolverhampton Wander-
ers ákvaff í byrjun leikársins
aff setja sitt traust á unga
menn í liði sínu og vonaffi, að
baráttuvilji þeirra og þrek
mundi sanna, aff áhættan
þorgaffi sig.
’ Þaff hefur nú þegar komiff
í ljós, að hann hefur veffjaff
4 réttan hest. Wolvcs eru nii
efstir í 1. deild meff liði, þar
Sem meffalaldurinn er affeins
22 ár. Hann setti gamla og
reynda menn út úr liffinu og
djetti unga menn í þeirra stað.
26 af 29 atvinnumönnum fé-
Ipgsins voru „uppgötvaðir“
fráimkvæmdastjóranum
Cullis, og njósnuriun hans.
En sá, scm bezt hefur reynzt
í hinu nýja Iiffi Úlfanna er
hægri innher jinn, Chris Crowe
23 ára gamall strákur, sem
keyptur var fyrir 25.00 pund
frá Blackburn Rowes. Fyrir
tveim mánuffum leit svo út
sem Crowe mundi ekki kom-
ast í A-liff Úlfanna. Þá va:
það, að Cullis setti upp harð
an æfingaleik. Fyrir leikinn
sagðist Crowe aldrei hafa
fengiff aff sýna sitt bezta. Cull
is sagði þá við hann: „Ef þú
spilar ekki vel í þessum leik,
færffu ekki aff vera meff i
fyrsta deildarleiknum."
Crowe spilaffí vel, og er nú
einn bezti maður liðsins.
fréttir berast af. í’etta gerir í-
þróttalíf, að ekici sé minnzt á í-
þróttafréttir biaðai'.na, ólioflega
einhliða. Það þarf ekki pð skrifa
langlokur um slíkar íþróttir, ons
og tíðkast um knattspyrnuna hér
(á tuttugustu og fimmtu og hálfri
minútu átti Ríkharónr hárfínt skot
framhjá . . , j en þvi ekki að Ityía
mönnum að fylgjast með og
kannski vekja áhuga? Það mun þó
einu sinni vera tilgangur dagblaða
að upplýsa menn >g sjá svo um.
að þeir, sem vilja fyigjast með.
geti það.
Um hitt atriðið, áhuga’.eysið á
því, sem gerist langt í burtu, má
svo taka dæmi af Asíuleikunum
svokölluðu, sem haldnir voru fyrir
skemmstu í Djakarta í Indónesíu.
(Þeir heita reyndar ekki lengur
Asíumeistaramót, vegna þess að
Sukarno Indónesíuforseti lét það
henda sig að láta pólitík komast
í spilið, útilokaði ísraeismenn,
vegna Araba, og Formósumenn,
vegna kinverskra kommúnista, og
fékk þar með Alþjóðafrjálsíþrótta
sambandið á móti sér. Þetta er því
sorglegra sem íþróttir hafa venð
til þessa verið eitt af fáum at-
hafnasviðum manna, þar sem
stjórnmál hafa ekki komizt að.)
En um Asíuleikana birtist ekki
orð í blöðum hér og enn þann dag
í dag vita sjálfsagt fæstir um ár-
angur þar, a.m.k. ekki fyrir til-
stuðlan íslenzkra blaða. Það getur
þó verið alveg eins gaman að lesa
fréttir af afrekum íþróttamanna í
Asíu og hvar annars staðar.
Það var meira að segja svo um'
olympíuleikana í Melbourne á
sínum tíma, að einhvern veginn var
minni áhugi á þeim, en þeim olym-
píuleikum, sem haldnir hafa ve-iff
í Evrópu, ef undan er skilið hið
ágæta afrek Vilhjálms Einarssonar
Þetta skal þó ekki skrifað á reikn
ing íþróttasíðna blaðanna, heldur
kemur mannleg náttúra sennilaga
þarna til greina.
23. ,sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ
Sumarið er nú brátt á enda
og þá lýkur keppnistímabili
sumaríþróttanna svoneíndu,
knattspyrnu og frjálsvþrótta,
en við tekur tímabil vetrar-
íþrótta. — Þessar stúlkur
æfa fimleika hjá Ármanni
og þó aff þær hafa æft tölu-
vert í sumar vegna utanfarar
til Færeyja, eru fimleikar
vetraríþrótt hér og brátt
munu fimleikaflokkar karla
og kvenna á öllum aldri hei ja
æfingar.
.............. IV III I
fflYNDIN er frá sýningu
sem samband veitingahúsa
eigenda í Pennsylvaníufylki
í Bandarikjunum, liélt um
miffjan þennan mánuð. Á
myndinni sést sýningardeild
Iceland Products Ins., seui
er sölufyrirtæki SÍS í Bandi
ríkjunum. Verícsmiffja fyrir
tækisins er í Steelton út-
borg frá Harrisburg, sem cr
höfuffborg Pen'nyivaníu.
Fyrir neðan gullfiskekerið á
myndinni stendur: Getið
ykkur til um tölu gulifisk-
anna í kerinu, og vinnið ís-
lenzka listmuni úr keramik.