Alþýðublaðið - 23.09.1962, Side 16
Trésmiðir!
farinn á
veiðar
43. árg. - Sunnudagur 23. sept. 19G2 - 209- tbl.
HRINGFERÐ
VITASKIPIÐ Árvakur er nú í
feringferð kring um landið og er
▼erið að byrgja vitana upp af
nauösynjum fyrir veturinn Ými.s
verkefni bíða skipsins, feegar þessu
er lokið. Eitt þeirra er að draga
síldarlöndunarpramma frá SeyðiS'
firði til Reykjavíkur.
í sumar hafði verið ráðgert að
byggja vita á ýmsum stöðum, m.a.
á Sauðanesi við Súgandafjörð,
Norðfjarðarhorni, Gjögri og víðar.
Af þessu gat ekki orðið, þar eð
vitaskipið kom seinna til landsins
en búizt hafði verið við.
Fyrir skömmu lagði Árvakur upp
f hringferð kring um iandið til
að' byrgja vitana upp af vistum og
öðrum nauðsynjum fyrir veturinn
Ýmis verkefni bíða Árvaks, þegar
hann kemur úr þessari ferð, að þv i
er vitamálastjóri tjáði blaðinu í
gær. Meðal annars er ætlunin að
Árvakur dragi síldarlöndunar-
prammann, sem keyptur var til
landsins í sumar, austan af Seyðis
firði hingað suður. Pramminn mun
verða notaður við vetrarsíldveið-
arnar vxð Suðurland, þegar þær
hefjast.
ÞESSI mynd er af Hákon
Daníelssyni fyrir utan fyrir-
tæki sitt, Bílaleiguna Fal.
Hann mun hafa níu bíla i
gangi í vetur en er hann stofn
aði Fal fyrir rúmum tveirn
árum, byrjaði hann með tvo
og hafði lítið að gera fyrir
þá. Sjá frétt á forsíðu.
KOSNINGAR til Alþýðusambandsþings í Trésmiðafélagi
Reykjavíkur halda áfram í dag. Alþýðublaðið vill vekja athygli
trésmiða. á þyú ,að góðar horfur eru á því að fella kommúnista í
féláginu og.ef lýöræðissinnar leggjast á eittum að vinna kosning
ariiar inun það takast. Trésmiðir! Árið 1957 misstu kommúnist
Ár.báeði'lðju og .Ti;ésmiðafé|ágáð. Nú treysta kommúnistar sér
jekki til þess að bíjóða frém. í Iðju lengur. Látið söguna frá 1957
'midúrtáká; sig og veitið kömmúnistum í Trésmiðafélaginu verð-
, .uga ráðningu.Komið til starfa á kosningaskrifstofu B-listans
í BergStáðástræti 61. Sífnár kosningaskrifstofunnar eru 20160,
20161 og 20162. Kosið verður kl. 10-12 f. h. og 13 — 22 e. h.
. x-B-listinn.
Togarinn Sigurður átti í
gær að leggja af stað í þriðju
veiðiferð sína.
í sumar var Sigurður noi
aður til flutninga á síld aust
an af fjörðum og til Reykja-
víkur. Undanfarið Ixefur ver
ið unnið að því að hreinsa
lest togarans eftir síldarflutn
ingana. Skipta þurfti m.a.
um einangrun í þili milli vél
arrúms og lestar.
. Skipstjóri á Sigurði verð-
tu- Auðunn Auðunnsson,
kunnur aflamaður, sem síð-
ast var skipstjóri á Fylki.
...
r
G ísla
reyndist vel í SR46
SÍLDARSJÓÐARINN, sem Gísli
Haltdórsson verkfræðingur fann
upp, var fluttur til Siglufjarðar í
sumar og prófaður í SR 46 nú
undir Iok sumarvertíðarinnar. —
Sjóðarinn reyndist mjög vel og
toéfur Gísli hug á að slíkum sjóð-
urum verði komið í sem flestar
/Bfldarverksmiðjur sem fyrst.
’Upphaflega átti að reyna sjóð-
erann á Akranesi. Það reyndist
ofciú unnt vegna rúmleysis, því
.teiimingar af húsinu, þar sem
koma átti honum fyrir, reyndust
ekki í samræmi við veruleikann.
Fyrir sérstaka velvild stjórnar og
framkvæmdastjóra SR reyndist
unnt að prófa sjóðarann í SR 46
á' Siglufirði.
| Sjóðaranum, eða „mallaranum"
er ætlað að taka við síldinni
heitri úr forhitara eða sjóðara, og
halda henni í sér í hæfilega Iang-
i an tíma, svo efnið verði gegnum
soðið.
í SR 46 eru fjórir sjóðarar, sem
sjóða með óbeinni gufu, hver í
gegnum sína forsíu og pressu. —
Mestu afköst nýrra slíkra sjóð-
ara eru talin 3500 mál á sólar-
hring. Pressumar í SR 46 afköst-
uðu frá 1500 til 2000 málum á sól-
arhring. Með því að skjóta mall-
aranum inn í milli suðukers nr. I.
á annan bóginn og pressu I. og
pressu II. á hinn bóginn. Reynd-
ist auðvelt að nota aðeins eitt
suðuker fyrir báðar pressurnar
ÁRVAKUR í
og með þessu móti urðu afköst
suðukers og mallara 3.800 mál. —
Hitastig í pressukökunum hélzt þó
í 82 til 83 gráðum. Reynt var að
auka afköstin upp í 4500 mál, en
það reyndist kerinu ofviða. Gísli
telur þó ekki ólíklegt, að ná
mætti 4.200 mála afköstum.
Gísli Halldórsson segir, að einu
verulegu erfiðleikarnir í notkun
mallarans eða sjóðarans hafi legið
í því að erfitt reyndist að stilla
úthlaupslokuna, þannig, að
rennsli héldist jafnt og yfirborð
héldist rétt. Þetta er hins vegar
auðvelt að lagfæra og er nú
verið að smíða snúningsmatara
til að bæta úr þessu.
í þessari tilraun á Siglufirði,
tók mallarinn að sér hlutverk ó-
beins suðukers, sem kostar 600-800
þúsund, en mallarinn kostar hins
vegar ekki nema um 100 þúsund
krónur. Afköst suðukersins, sem
Framh. á 15. síðu
480 hvalir hafa
veiðzt í sumar
í SUMAR hafa veiðzt 480 hval-
ir, og er það mjög gott miðað við
vertíðina í fyrrasumar, því þá
veiddust ekki nema 350 hvalir allt
sumarið. Vertíðin í fyrra var tal-
in óvenjulega léleg.
Frá þessu skýrði Loftur Bjarna-
son, er blaðið átti stutt samtal við
hann í gær. Loftur sagði, að ver-
MALBIKAÐ í
KEFLAVÍK
í KEFLAVK er nú verið að
vinna að því að undivbúa Vatns-
nesbraut undir væntanlega malbik
un síðar í haust.
í ráði er að malbika 600-700 m.
langan kafla, og yrði það þá gert
síðari hluta októbermánaöar, ef
tíðarfar leyfir. Samningar standa
nú yfir við íslenzka Aðalverktaka
um að þeir sjái um malbikunina.
Samningar eru að komast á Ioka-
stig. Umferð er allmikil um Vatns,
nesveg, einkum til og frá höfninni
og fiskvinnsluhúsunum.
tíðin í sumar hefði verið einstök
að því leyti, að frátafir vegna
veðurs hefðu verið sáralitlar, —
ekki nema 2-3 dagar.
í fyrra var veiðunum hætt 26.
september, og gerði Loftur ráð
fyrir að hætt yrði um svipað leyti
í ár, nema tíðarfar og veiði gæfi
tilefni til að halda lengur áfram.
í sumar hafa komið á land 480
hvalir, mest langreyður, en einnig
búrhveli og sandreyður. |
Veiðarnar eru nú stundaðai?
með fjórum bátum. Á hverjum
bát er fimmtán manna áhöfn.
~ r-
Arásum
svarað
★ BELGRAD: Júgósl.avnesk blöö
hafa svarað fiásum Kínverja á
Júgóslavíu og hvetja til bættra
samskipta við Rússa. Blöðin kalia
árásir Alþýðudagblað'sins í Pekiug
ómerkilegar móðganir í garð Júgó
slavíu og Titos forseta og segja,
að hroki og áróður faafi einkennt
skrif blað'sins um Júgóslavíu.
Merkar knatt-
spyrnufréttir!
BREZK eftirlitsskip hafa
komið til Reykjavíkur af og
til síðustu mánuði tit að taka
vatn og vistir. Hafa sjóliðarn
ir þá notað tækifærlð og far
ið í knattspyrnuleiki, og þá
stundum keppt við flokka ur
íþróttafélögunum hé '. Nær
undantekningarlaust hafa
Bretarnir tapað þar til í gær
dag, að Duncan-menn gerðu
jafntefli við 1. flokk KR á
Melavellinum. — Bretunum
til mikillar gleði. Leikar fóru
2-2.
Aðrar merkar knattspyrnu-
fréttir eru þær, að starfs-
menn hjá stjórnarráðinu og
tollstjóra kepptu í gær, og
fór tollurinn með sigur af
liólmi 2-1 í marki fyrir stjórn
arráðið, var deildarstjóri
varnarmáladeildar, Hörður
Helgason.
IMMMMMMtMMUMtMHtMM