Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 12
TVEIR bíræfnir þjófar héldu að þeir hefðu aldeilis dottið í lukkupottinn um daginn. Þeir höfðu brotist inn í fyrirtæki eitt og stolið þaðan pening-askápnum, farið með hann út í skóg og dýrkað hann upp þar. En vonbrigði þeirra voru rpikil, þegar aðeins 200 mörk voru í kassanum. Þeir sneru vonsviknir heim, en á leiðinni heyrðu þeir í útvarpinu sagt frá stuldinum og það með að í skápnum hefði leynst ávísun upp á 20 þús- und mörk. Þeir sneru til baka, fundu ávísunina r og héldu kátir af stað aftur og nú lá Ieifiin í verzlun, þar sem þeir keyptu glæsilegt útvarp, sem þeir höfðu lengi haft hug á. En til allrnr ólukku fyrir þá lögðu þeir bilnum skakkt á með an, og þegar þeir komu út úr bútjinnl sáu þeir hvar lögregluþjónn tók við bíl þeirra. Þeir héldu að hann ætlaði að nappa þá og lögðu á flótta. Þetta vakti grunsemdir lögreglunnar sem elti þá og náði þeim en í upphafi ætlaði aðeins að benda þeim á hvar bíllinn stæði. uDMeo spro&ct! JE6 VED, fiTDSR VAfí DIAMANieR / DE AF- mvseos kasser t HVOR ER W N(J ? J DET ER &AHSKE AIMMDEU6S VAJN0ODER SE EFTER / DE ANDZE KASSEfí jEi ew UCKKES- SMWJ UNDEfíVEJS - OS KOM m AT SLU6E DIAMANTERNB STEDET FOfí NtíDDEfí VAÍN0DDER - MEN DEfí ER ET KfíYDS UDENPA KASSEN 06S& HEfí! KUN VAÍN0DDER t DET ER DET SAMME HEfí .COWHl’áCtnl Þetta eru venjulegar valhnetur — en þó er kross á kassanum. Skoðið þið í hina kassana. Það er sama sagan hérna! Líka hér, — aðeins valhnetur. Segðu satt, ég veit að demantarnir voru í merktu kössunum. Hvar eru þeir nú. Ég varð svo glorsoltinn á leiðinni — að ég gleypti óvart demantana í staðinn fyrir valhnetumar. FYRIR LITLA FÓLKIÐ Grískf ævintýri Theodor dansari Þriðja daginn var yngsta systirin boðin til hall arinnar, óg kóngurinn sagði við hana: „Ef að þú lofar að gefa mér tvíbura, dreng og stúlku, sem bera af öðrum börnum að fegurð, ef þau gráta verða tár þeirra að perlum og bros þeirra að rósum og í sporum þeirra vaxa blóm, þá mun ég giftast þér og þegar börnin fæðast skal ég gera þig að drottningu minni“. „Ég Iofa þessu“, svaraði yngsta systirin. Kóngurinn giftist henni og skömmu síðar varð það lýðum Ijóst, að hún var barnshafandi. Þcgar systur hennar, sem unnu í eldhúsinu, heyrðu um þetta urðu þær mjög afbrýðisamar. Þær kölluðu á leynd á ljósmóðurina, scm átti að taka á móti börnum systur þeirra og sögðu við hana: „Ef systir okkar elur kónginum tvíbura, ger ir hann hana að drottningu sinni, en það boðar ó- hamingju fyrir alla, því að hún er hrokafull og grimm. En ef hún stendur við loforð sitt bá gerir kóngurinn hana ekki að drottningu“. — Ég skil“, sagði ljósmóðirin. „Þið getið treyst mér“. Þegar yngsta systirin varð léttara fæddi hún tvíbura, dreng með tungl á enninu og stúlku með sól á enni. Ljósmóðirin tók þau, áður en móðirin sá þau og faldi þau í kistu, en við móður- ina sagði hún: „Börnin þín eru dáin“. Unglingasagan: BARN LANÐA- MÆRÁNNA hT , „Grindhoruð,“ sagði Kic- ardo. „Það er bara goti.“ sagði læknirinn. „Þá á hún eftir að vaxa. Grönn stúika verð- ur feit kona. Ungt folk á að vera grannt, Kicardo." Ricardo krassaöi fáein orð á blað. „Hvað ertu sö' gera?“ spurði læknirinn. „Ég er að skrifa þ ;tta bjá mér.“ Læknirinn hló aðeiiis. „Gott og vel,“ sagði hann. „Þú gctur hlegið að mér eins og þig lystir drcngur minn en hlustaðu samt á mig áður en þú hittir ungu stúlkuna." „Já,“ sagði Rocardo. „Hú án sjö miVjénir. Það vita allir. Hún liefur fariö í alls kyns veizlur siðan faðir hennar dó en jafuvel þó að hún hafi verið góð við ungu mennina hefur hún ekki trú- lofast og það er furðulegt." Rivardo beið. Unglingasagan — 37 „Þrír ungir metm hafa orðnir ástfangnir af lienni og peningunum hennar,“ sagði læknirinn, “en þeim liefur gengið frekar illa.“ „Þrír nngir mentj hafa elt hana á röndum Jiaf^ dáið skyndUega — af skotsárum,“ Ricardo smellti mcð fingr unum. „Ég skil, ‘ sagði hann. „Einhver annar aðdáandi á byssu líka “ ,Góð Iiugmynd," sagði læknirinn. „En þó ungnir og ástfangnit menn séu færir um að fremja eitt n.orð eru þrjú þeim ofviða." ,Það er mikili munur á heiðarlegum baidaga og ntorði." ,Þú getur sagt þetta hvern ig sem þú vilt. Mor finnst þetta mjög furðuiegt mál.“ „Það er það lsk.t." „Hugleiddu það afhtr hve undarlegt það er. Þríi menn látnir. Og með áðeins fá- cinna mánaða miUibiIi. Svo er annað. Stúlkan \ar lík barni unz faðir hennar dó. Hún fór aldrei neitt. Allt í ehiu fcr hún út að skemmta sér. Hún fer allt sent heitni er boðið. Hún er vingjarnleg við unga menn. Hvað seg- irfðu um þaö, k!>cavdo?“ „Þetta er augijóst ntál. Fað ir hennar var liirðjaxl og hann gætti dóttnr sinnar vel. Það gera margir feður.“ „Rétt er nú það.“ „Og eftir dauða hans skemmlir hún sér og nýtur frelsisins. Er það ekki rétta skýringin?" „Það er eins konsr skyr- ing.“ „Ég geri ráö fyrir, sagði Ricardo, ,,að I'ún sé eins og kálfur sem cr lileypt út að vori til. Þeij* hoppa og skoppa og elta á scr róf- una.“ 12 28. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.