Alþýðublaðið - 18.11.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1962, Qupperneq 1
HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — AÐ ÍFflendingrr^t' (i Osló hafi nýlega skrifaff stórblaff- inu New York Herald Tribuwe, Parísarútgáfu, og lagrt til, aff Bauda- ríkjamenn skýri eitthvert geimfar sitt „Leif Ei- riksspn” til heiffurs við íslenzka landkönnuffinn, sem fann Ameríku tæpum fimm öldum á undan Kol- umbusi. ALGJÖRT STRÍÐ Alþýðublaffiff hafffi þaff eftir á- reiðanlegum heimildum í gær aff SAg muni nú þegar hafa ákveðið að hefja samkeppni viff Loftleiðir á sama grunvelli og Loftleiffir reka flug sitt yfir Atlanshaf. Mun fé- lagið hafa ákveðiff að nota heimild þá, sem gefin var á síðasta fundl IATA. Það mun þvi aðeins vera daga- spursmál hvenær félagið fer fram á ákveðið leyfi til að hefja fast ’áætlunarflug með skrúfuvélum ýf ir hafið. Fargjöldin munu verða þau sömu og hj Loftleiðum og allur viðurgemingur við farþega sá sami. Blaðið ræddi í gær við sendi- herra Svía hér á landi, von Hard- mannsdorf. Hann sagði, að sér hefði borizt skeyti frá sænskum stjórnarvöldum, þar sem eú frétt er dregin til baka, að SAS hafi far ið fram á viðræður við stjómar völdin og sagt að engir viðræðu- fundir hafi átt sér stað. Hanr sagði, að ugglaust yrði löng bið á að Svíar segðu upp loftferðasamn ingnum við íslendinga. Sagði hann að frétt Aftenbladets i Stokkhólmi sl. fimmtudag hefði sjálfsagt verið eithvað ýkt. Eins og fyrr segir, fékk Al- þýðublaðið þær fréttir í gær, að SAS hefði nú ákveðið að taka upp beina samkeppni við Loftleiðir og bjóða sömu fargjöld. Eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu, sótti SAS þetta mjög fast á IATA- fundi, sem haldinn var í Bandaríkj unum fyrir nokkru síðan. Var það ákveðið, að heimila SAS að lækka ★ MIAMI: Kúbanskir út- I lagar segja, aff margt bendi 1 til þess, aff fjöldi falinna eld- I langa sé á Kúbu. Hafi eld- 1 flaugarnar veriff grafnar í jörffu. Bandaríkjamenn segja. aff könnunarflugi yfir eynni verffi haldiff fram, þrátt fyr- ir hótanir Fidels Castros um, aff skjóta niffur bandarískar flugvélar í kúbanskri loft- helgi, þar til alþjóffleg nefnd hafi gengiff úr skugga um, að ekki stafi lengnr hætta af ár- ársavopnum á Kúbu. — Mik- ojan varaforsætisráffherra er " senn væntanlegur til New York, þar sem hann mun gefa U Thant affalframkvæmda- stjóra skýrslu um viffræffur sínar viff Castro. ★ NÝJU DELHI: Ekkert lát hefur orffiff á bardögunum á norffausturlandamærum Ind- lands. Nálægt landamærum Burma hafa Indverjar hrund iff öflugum áhlaupum Kín- verja. Nokkrum þúsund kiló- metrum vestar er óttast, að Kínverjar muni gera árás á skarð nokkurt sem þjóffvegur inn niður á sléttur Assam ligg ur mn. — í Karachi, Pakist- an, er sagt, aff landamæraviff- ræffum Kínverja og Pakistan manna miffi í rétta átt. ÖNNUR þeirra er kín- versk en hin er frá Banda- ríkjunum. Þær starfa báffar á affalskrifstofu Loftleiffa og eru báðar giftar íslenzkum mönnum. Sú fremri heitir TENG GEE Sigurffsson og hin Annie Jo Sigurgeirsson. TENG GEE er frá Singa- poore og hefur hún dvaliff á íslandi nokkuff lengi. Viff rákumst á þær á Loftleiffa- skrifstofunni fyrir tveim dög um, en þar annast þær er- lendar bréfaskriftir. fargjöldin, ef félagið notaði skrúfu vélar á þessari flugleið, og því jafn framt gefinn nokkur frestur til að taka ákvörðun í þessu málL SAS mun nú hafa ákveðið að hefja ferðir með skrúfuvélununr, og hefja samkeppnina innan fárra daga. SÁTTASEMJARI ríkisins boff- aði samninganefndir déiluaðila í síldveiðideilunni á fund kl. 16 í gærdag. Voru þá taldar mjög mikl ar líkur á, að samkomulag næff- ist milli deiluaffila á þessum fundi. Alþýffusamband íslands hef ur óskað eftir samúðaraffgerffum af hálfu verkalýffsfélaga á þeim stöffum, þar sem síld er landaff, sem verði þá beint gegn þeim bát- um, er fariff hafa út í óleyfi sam- takanna. A fimmtudagskvöld var haldinn sáttafundur í síldveiðideilunni, en án þess að samkomulagi yrði náð. Minnkaði þó stórlega bilið milli deiluaðila, því að þeim fundi loknum munaði aðeins 1%, og .vildi þá hvörugur hnika hið minnsta. Það var almælt í gærdag, að sáttasemjari mundi reyna að fá deíluaðila til að mætast á miðri leið, sem sagt, að hvor um sig gæfi eftir 0,5%. Enda virðist það eina tiltækilega lausnin og jafn- framt sú, sem beinast liggur við. Ættu báðir aðilar að geta sætt sig. við þessa lausn málanna. Þótt svo samninganefndimar samþykki ofangreinda lausn, þá er ekki eins víst að sjómannafé- lögin telji sig geta fallizt á hana, því að viða mun vera mikill kurr í sjómönnum. Alþýðusamband Islands hefur óskað eftir því, að verkalýðsfélög, á þeim stöðum, þar sem síld er landað, grípi til samúðaraðgerða, gegn þeim skipum er ráðið hefur verið á i óleyfi samtakanna. Enn- þá hefur ekki verið ráðið í neia skip í óleyfi samtakanna, en á- greiningur mun þó vera um þetta atriði. Samúðarverkföll verða boð uð með viku fyrirvara. 10. SÍÐAN ER IÞROTTASÍÐAN AS AÐ I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.