Alþýðublaðið - 18.11.1962, Page 11
VOLKSWAGEN
fyrir allt
fyrir alla
Volkswagen-útlitið er alltaf eins, þótt um
endurbætur og nýjungar sé að ræða. —
Volkswagen er:
★ Lipur í akstri.
★ Ódýr í rekstri.
★ Loftkæld vél.
★ Nægar varahlutabirgðir.
Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN
Bíla og
búvélasðlan
Selur:
Austin Gipsy, 62, benzín.
Austin Gipsy, 62, disel, með spili.
Báðir sem nýir.
Opel Carvan, ‘61 og ‘62
Opel Reckord ’60 — ’61 og ’62.
Consul ’62, 2ja og 4ra dyra.
Bíla- &
búvélasalan
við Miklatorg, sími 2-31-36.
★ Lögfræðistörf.
★ Innheimtur
★ Fasteignasala
Hermann G. Jónsson, hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Síml 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
REYKTO EKKI
í RÚMINU!
Háselgendafélag Reykiavlknr
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 10 A. Sími 11043
Heildverzlunin
HEKLA h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími 11275.
Lítil íbúð
Bátasala:
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
V erðhréfaviðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Sími 20610 — 17270.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Heimasími 32869.
Afgreiðslumarm
helzt vanan, vantar nú þegar í eina af eldrai
matvöruverzlimum bæjarins. Tilboð merktj
1605.
Gluggagirði
n ý k o m i ð .
Blikksmiðjan SÖRLI
Hringbraut 121 — Sími 10712.
Tilhoð óskast
í nokkrajr fólksbifreiðir er verða sýndar í
Hauðarárporti þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Sölimefnd varnarliðseigna.
Níu bækur
frá Setbergi
BÓKAÚTGÁFAN Setberg
hefur nýlega sent frá sér níu
bækur. Fyrst skal nefna ,Hvíta
stríðið* eftir Hendrik Ottós-
son. I bókinni eru skráðir at-
burðir, sem gerðust á haust-
mánuðum 1921, þegar herútboð
var gert í Reykjavík. í bók-
inni eru nokkrar myndir frá
þessum atburðum.
Þá eru það tvær þýddar
bækur. Hin fyrri er ,Sjö menn
við sólarupprás' eftir brezka
blaðamanninn Alan Burges.
Þetta er sönn hetjusaga um
sjö tékkneska hermenn, sem
sendir voru til heimalandsins
í síðustu heimsstyrjöld í
hættulegum erindum. Hin er
• .Örlagaleikur við Amazón’ eft-
ir Leonard Clark. Ferðasaga
um mannraunir í myrkviði —
Ameríku.
.Edison’, sem er önnur bókin
í bókaflokknum .Frægir
menn’ undir ritstjórn Frey-
steins Gunnarssonar. Hún er
ætluð unglingum á aldrinum
12-14 ára.
.Gunnar gerizt Marsbúi’ er
framhald bókarinnar .Gunnar
geimfari’ sem kom út í fyrra.
.Jóladansleikurinn’, sem er
skáldsaga fyrir stúlkur 12 til
15 ára, eftir þekktasta -barna-
og unglingabókahöfund No^p-
manna, Evi Bögenæs.
,Heiða kann ráð við öllu’ ar
framhald bókarinnar .Heiffes
og börnin hennar.’
,Grímur og útilegumennim-
ír’ er önnur bókin um .Grím,
grallara’ sem kom út í fyrra,
Þá er það síðasta bókin,
,Disa Dóra tekur i taumanáf1
eftir höfund bókarinnar
,Fríða fjörkálfur.’
Kölli og Klara
KALLI 0G KLARA heitir ný
unglingabók eftir Brittu Munk
út komin hjá Leiftrj. Þau eru
tvíburar, krakkarnir, samrýmd
og lík. Og svo eru þau hörku
dugleg því að þau hjálpa til
við að finna þjófa og bjarga sak
lausum frá illum grunsemdum.
óskast i stuttan tíma. Góð
borgun. Uppl. í síma 14905
SKIÐASLEÐAR
Austurstræti
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 18. nóv. 1962 f jr