Alþýðublaðið - 22.11.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 22.11.1962, Side 1
4 43. árg. - Fimmtudagur 22. nóvember 1962 - 258. tbl. YFIR ALLS liafa nú borizt yfir 400 þúsund krónur til Alþýðublaðs- ins vegna hinna hungruðu barna í Aisír. Þar með er þessi söfnun orðin geysimikil að vöxt 400 um og ber það að þakka hina miklu rausn gefenda. Hér fer á eftir listi yfir söfn unina dagana 20. og 21. nóv.: Ólafía 100 ús. Frá Akranesi Sv. Oddss.: Sigríður Á. 300 Kona . 250 550 Framhald á 14. síðu, ÞaS varð Ijóst skömmu eftir a3 fundir hófust að nýju á þingi Al- þýðusambandsins í gær, að kommúnistar og framsóknarmenn höfðu svar- ist í fóstbræðraiag um það, að neita fulltrúum LÍV um atkvæðisrétt á þinginu. Báru kommúnistar og framsóknarmenn fram tillögu um það, að vcita fulitrúum verzlunarmanna eingöngu málfrelsi og tillögurétt, enda þótt þingið hefði kvöldið áður staðfest í atkvæðagreiðslu, að Landssam- band íslenzkra verzlunarmanna væri orðið fullgildur aðili að Alþýðusam- bandi íslands. Tillaga kommúnista og framsóknar var samþykkt með 177 gegn 151 at- kvæði. Þannig sveik meirihiuti framsóknar í máli LÍV, en 8 framsóknar- menn stóðu með lýðræðissinnum. Afstaða Framsóknarmanna á þinginu vakti mikla furðu full- trúa. Fulltrúar Framsóknar höfðu róðið úrslitum í atkvæðagreiðslu þeirri, er staðfesti dóm Félags- dóms. Með því að skipa sér við hlið lýðræðissinna tryggðu þeir framgang þeirrar tillögu er fól kjörbréfanefnd þingsins að taka til afgreiðslu kjörbréf fulltrúa LÍV. Á þinginu í gær stóðu Fram sóknarmenn hins vegar við hlið kommúnista og studdu tillögu um að svipta fulltn\a LÍV atkvæðis- rétti á þinginu. Er fundur hófst að nýju á Al- þýðusambandsþingi í gær voru fulltrúar LÍV komnir í þingsal. Hafði formaður sambandsins, Sverrir Hermannsson, fengið af- henta aðgöngumiða fyrir fulltrúa Framh. á 5. síðu GÓÐ Efri myndin: Frú Jóhanna Esi'jdóttir, sem veitt hefur Verkakvennafélaginu Framsókn forustu lengur en nokkur önnur, er meðal fulltrúa félagsins á þingi ASÍ. Þau eru orðin nokkuð mörg þingin, sem Jóhanna hefur setið þar eð Jóhanna hefur setið þing ASÍ síðan 1924 með tveimur undantekningum, 1944 og 1946 en þá var Framsókn utan ASÍ. í gær tók sonur hennar, Einar Ingimund arson sæti á þinginu sem fulltrúi verzlunarmanna. Hann sézt hér ræöa við móður sína. Neðrimyndin hér til vinstri: Guömundur Garðarsson form. VR gengur til þings ASÍ. FYRRAKVÖLD ALLGÓÐ síldveiði var í fyrra- kvöld á svipuðum slóðum og áður. 22 bátar fengu samtals 15.500 tunnur. Rúman helming þess afla fcngu bátar frá Akranesi. Mjög margir bátar fóru út frá Rcykja- vík og Hafnarfirði í gærdag. — Einn togari er þegar farinn til Þýzkalands með síld, og í undir- búningi er að fleiri fari. í gær- kvöldi var ágætis veiðiveður á mið inni í Reykjavík. Aðrir bátar sem unum og allgóðar veiðihorfur. | blaðið hafði fregnir af í gær voru Af þeim 15.500 tunnum, sem þessir: Víðir II landaði 900 tunn- öfluðust í fyrrakvöld, höfðu bátar um í Keflavík, Valafell fór með frá Akranesi aflað 8.500-9.0001 500 tunnur til Ólafsvíkur, Guð- tunnur. Hæstir voru Höfrungur II með 1550 tunnur, Náttfari 1400 tunnur, Sigrún 11-1200 tunnur, Haraldur með 1400 tunnur, Har- aldur og Náttfari lönduðu síld- SÍÐA SÍLDVEIÐI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.