Alþýðublaðið - 22.11.1962, Blaðsíða 11
Söfnunin
Framh. af 1. síðu
Þ. Ö. aao
Sverrir Guðjónss. 100
V. G. 100
Guðrún Guðmundsdóttir 200
Karl Jóh. Karlsson 100
Þórunn Friðjónsd. 100
S. og B. 500
Áslaug Gunnlaugsd. 200
Þrjú systkini 300
J>. E. 300
6 systkini 4000
Ónefndur 250
AMK 50
Iljón 1000
Áslaugr og Markús 200
Ásta Sigurðar 100
S. S. 200
Sunnudagaskólinn 100
Guðrún og Fritz Magnús
Skagaströnd 500
Páll Kolka 250
Guðm. Halldórsson 300
JLF 100
G. og Þ. 13
Tvær konur 200
S. J. 50
O. S. 50
Seyðisfjörður:
Aöalbj. Haralds. 1000
Safnað af Sigurbjörgu Björns
dóttur hjá starfsfólki söltun-
arstöðvarinnar Hafaldan 700
11.813,00
Tilkynning
til kaupmanna
Að gefnu tilefni skal athygli kaupmanna vak-
in á ákvæðum 152. gr. Brunamálasamþykktar
fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum, svo-
hljóðandi:
152. gr.:
„Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðs-
stjóra, er áktveður, hve miklar birgðir megi
vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli
komið fyrir.“
Reykjavík, 21. nóvember 1962
Slökkviliðsstjóri.
Fólk vantar til starfa
í frystihúsi voru nú þegar.
Hafið samband við verkstjórann í síma 1200.
ATLANTOR H . F.
Keflavík.
Kaupum hreinar tuskur
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
Deildarstjóri
og skólastjóri
HALLGRÍMUR DALBERG hrl.
hefur verið skipaður deildarstjóri
í félagsmáiaráðuneytinu frá 10.
nóv. að telja. Jónas Sigurðsson
stýrimannaskólakennari hefur ver
ið skipaður skólastjóri Stýri-
mannaskólans í Reykjavík.
Hinn 5. nóv. var Gestur Ólafs-
son, bifreiðaeftirlitsmaður, skip-
aður yfireftirlitsmaður við Bif-
reiöaeftirlit ríkisins.
Knattspyma
Framh. af 10. síðu
Randers Freja 1 — Frem Saksk
AaB 21 12 5 4 42-37 29
B1901 21 9 5 7 36-31 23
HIK 21 9 4 8 33-30 22
Horsens 21 9 4 8 37-36 22
Frem 21 8 5 8 38-36 21
Viborg 21 8 5 8 40-40 21
Od. KFUM 21 8 5 8 44-45 21
Skovshoved 21 8 5 8 27-31 21
Randers F. 21 7 6 8 32-30 20
B93 21 9 2 10 34-34 19
AIA 21 7 5 9 34-38 19
Frem, Saksk: 21 3 7 11 29-38 13
Efst í 3. deild eru: Vanlöse með
33 stig, Ikast 29 stig og Næstved
26 stig. Upp úr 4. deild komu Hvid
ovre með 38 stig og Holbæk með
34 stig.
FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD
Aðalfundur deildarinnar verð-
ut haldinn í kvöld kl. 20,30 að
Café Höll.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar
störf.
Félagar f jölmennið.
Stjórnin.
Jólaskipin
eru að sigla
JÓLAPÓSTURINN eykst ár
frá ári, og sífellt verður erfiðara
við þetta að eiga, sagði Sveinn
Björnsson, póstfulltrúi í viðtali
við Alþýðublaðið fyrir skömmu.
Ætlunin er, að bæjarpósturinn,
sem merktur er jól, verði ekki
borinn út fyrr en siðasta dag fyr-
ir jól og á aöfangadag, en ef það
á að takast, þarf allur jólapóst-
urinn að hafa komizt í póst fyrir
17. desember.
Jólapóstur til útlanda sem á að
fara sjóleiðis, þarf að koma í
tíma og er vissast að fara að út-
búa bögglana, ef þeir eiga að ná
til viðtakanda fyrir jól. Gullfoss
fer til Hamborgar og Leith 23.
nóvember. Brúarfoss fer sama
dag til New York í þessari viku.
Þá fer skipið Selfoss til Rott-
erdam og Hamborgar 24. nóv. í
desember er ekki vitað um skipa
ferð til Norðurlanda nema Drottn-
inguna, sem fer héðan 17. des-
ember, en valt er að treysta því
að póstur með henni komizt til
viðtakanda fyrir jól.
Flugferðir eru 5-6 sinnum í
viku til Norðurlandanna og 9 ferð
ir vikulega til New York. Til Bret
lands eru 5 flugferðir í viku.
Bezt er að senda Ameríkupóst-
inn með Lagarfossi, ef að það
næst, því að það er eina beina
ferðin til Ameríku fyrir jól. —
Bögglar til Norðurlandanna þyrftu
að ná Gullfossi, en nú er orðinn
lítill frestur.
Póstur út um land þarf að kom
%
ast í póst um og upp úr miðjum
des.
Sveinn Björnsson sagði, að sök-
um þess, hvað fólk væri seint á
ferð með jólapóstinn, yrði það oft
að greiða mikil fé undir böggla
sína í flugpósti, er skipin, sem
bögglarnir áttu að fara með væru
sigld.
Háskólafyrir-
lestur um
Rousseau
Á ÞESSU ÁRI eru 250 ár liðin
frá fæðingu Rousseaus og 200 ár
síðan frægasta bók hans, Emil, eða
um uppeldið, kom út. Rit þetta
markar tímamót í sögu uppeldis
og uppeldisfræði og er tvímæla-
laust eitt merkasta rit allra tíma
á því sviði. Af þessu tilefni mun
prófessor Símon Jóh. Ágústsson
flytja erindi um Rousseau næstk.
sunnudag 25. nóv. kl. 2 í há-
tiðasal Háskólans. Mun hann
fyrst rekja æviferil Rousseaus,
síðan drepa á helztu rit hans og
þá sérstaklega á Emil. Jafnframt
mun hann ræða nokkuð um þan
áhrif, sem rit Rousseaus hafa
liaft, og gildi þeirra fyrir nútím-
ann. — ÖlLum er heimill aðgang-
ur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. nóv. 1962 ££