Alþýðublaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 2
IUUtJórar: G'.sli J. Astþórsscr (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoóarritstjórl
BJt.'gvin GuSmuudssrn. •• Fréttastjóri: Sigvaldi Hjáknarsson. — Símar:
E4 900 - 14 902 - J4 903. Auglýsingasími: 14 906 - Aðsetur: Alþýðuhúslð.
-- Prení.smiðja A þfðublaðsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00
8 mánuði. t iausasölu kr 4.00 eint. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram-
kvremr'astjóri: Asgeir Jóhannesson.
Frjálsari Jb/óð
j Á MORGUN 'hefst í City í Lundúnum sala á
íslenzkum skuldabréfum, og eru þau seld ut á
j inafn íslenzka ríkisins til almennrar uppbyggingar
j íiér á landi, án þess að tilgreint sé nánar. Eftir und
í irtektum brezkra blaða að dæma er ástæða til að
| vera vongóður um sölu bréfanna.
Það er athyglisvert, að íslendingar skuli geta
i Iboðið út slíkt skuldabréfalán á frjálsum, erlend-
I uim markaði. Áður en viðreisnin kom til skjalanna
: <og gerbreytti hag þjóðarinnar út á við, hefði slíkt
I verið óhugsandi. Einnig er athyglisvert, að þjóð
1 sem getur boðið út slík lán á frjálsum markaði er
frjálsari en sú, sem verður að fara bónarveg að öðr
: aim ríkisstjórnum til lántöku. Þannig hefur við-
jreisnin ekki aðeins stórhætt hag þjóðarinnar, held
j air skotið nýjum stoðum undir frelsi hennar.
/ eldhúsið frá HÍBÝLAPRÝÐI
Borð - Stólar - Kollar Bekkir
Zanussi kæliskápar
Áætlunarbúskapur
[ EINAR OLGEIRSSON flytur á Alþingi frum-
| varp um áætlunarráð, og er það gamalt áhugamál
! fiians. Flutti hann fyrir því einkennilega framsögu
| og túlkaði á mjög vafasaman hátt sögu vinstri
í flokkanna hér á landi síðustu 30 ár. Vill hann kenna
* Alþýðuflokknum um, að hann hefði brugðizt því
! Mutveriki að koma hér á laggirnar áætlunarbúskap,
1 og væri það aðalorsök fyrir veikleika sósíalismans
í á fslandi.
Alþýðuflokkuinn hefur alla tíð haft mikinn á-
fiiuga á áætlunarbúskap og hefur enn. Flokkurinn
vill reka hann á svipaðan hátt og gert er víðs veg-
! ar um Vestur-Evrópu, en ekki eins og gert er í
Rússlandi, þar sem áætlunarráð hafa alræðisvald
! yfir framleiðslunni. Er Einar raunar líka á hinni
vestrænu línu í frumvarpi sínu, en leggur ekki í
1 að bjóða íslendingum rússneska kerfið, enda koma
í íram þessar vikur miklar efasemdir um ágæti þess
r I sjálfu Rússlandi.
r Ekkí minnist Einar á, að kommúnistar hafa tvis-
' Var sinnum setið í ríkisstjóm án þess að koma fram
r áælunarbúskap eða láta skerast í odda um það mál.
| Hins vegar hefur Alþýðuflokknum tekizt að fá því
! íramgengt í núverandi ríldsstjórn, að hún hefur
sett upp stofnun tíl að vinna að áætlanagerð og
' ®r fyx*sta 5-ára áætlunin í undirbúningi. Fæst von
1 andi af henni reynsla, sem verður undirstaða á-
setlunarbúskapar á íslandi í framtíðinni, og er þá
r imalið komið nokkuð áleiðis, ekki með stóryrðum og
! Sanghundum Einars, heldur með hinni málefna-
' íegu og farsælu baráttu Alþýðuflokksins.
Pantið tímanlega fyrir jólin.
Hí BÝLAPRÝÐl HF.
Hallarmúla — Sími 38177.
HANNES
Á HORNINU
★ Furðulegt uppátæki
forstjóra og ráðherra.
★ Smyglaðar sígarettur á
hlutaveltur.
★ Geta ráðherrar gefið
eignir ríkissjóðs?
MIG FURÐAÐI Á ÞVÍ, þegar ég
Ias þá frétt í blöðunum, að for-
stjóri Tóbaksverzlunar ríkisins
hefði lagt til við f jármálaráðherra
að gefa magn af smygluðum sígar
ettum á hlutaveltu — og að fjár-
málaráðherra samþykkti það. —
Ég lét þetta kyrrt. Mér tók sárt
til Slysavarnafélagsins, sem á allt
gott skilið og sjálfsagt er að
styrkja það og styðja á allan hátt,
en hins vegar fannst mér hvorki
forstjórinn né fjármálaráðliera
liafa nokkra heimild til gjafar
innar og svo fanr.st mér hún ákaf-
lega smekklaus.
ÉG LÉT KYRRT vegna þess, að
ég vildi ekki verða til þess að
spilla fyrir fjáröflun Slysavarnar-
félagsins. Nú. er klutaveltunni
lokið og allar sígarettur seldar
Einhvern eftirþanka fengu ráða-
mennirnir, því að nú var börnun)
bannaður aðgangur að hlutavelt-
unni — og það er í fyrsta skipti,
síðan hlutaveltusögur hófust. Samt
sem áður sóttu börn hlutaveltuna.
því að mér er kunnugt um 14—15
ára unglinga, sem -sóttu hana og
fengu marga sígarettupakka, ann-
að hvort reyktu úr þeim sjálf eða
komu þeim í peninga.
EN ÞETTA ER EKKI aðalatriði
málsins, lieldur hið furðulega upp-
átaeki forstjórans og einkennilega
sámþykkt fjármálaráðherra. Hve-
nær hafa ráðherrar aflað sér heim-
ilda til þess að gefa eignir ríkis-
sjóðs á hlutaveltur? Mér vitanlega
hafa þeir enga heimild til þess.
Ef þetta er lögum samkvæmt, ef
þetta er siðferðilega afsakanlegt.
þá geta ráðlierrar, og forstjórar,
farið að gefa Góðtemplurum smyg!
að áfengi á hlutaveltur, svo fremi
að Góðtemplarar vilji taka við
gjöfinni.
ÉG NEFNI ÞETTA aðeins sem
dæmi, en ekki af því að mér detti
í hug, að þetta verði gert. Þetta
undarlega uppátæki hefur vakið
reiði almennings. Ég las í blaðinu
Degi á Akureyri, grein um þetta
mál. Greinin var birt á forsíðu og
með stórri fyrirsögn og fjármála-
ráðherra víttur mjög. En það bros-
lega við það var, að ekki var
hluts forstjóra Tóbaksverzlunar-
innar getið. Hins vegar var önnur
grein á sömu síðu um hann og
birt mynd með og borið á hann lof,
af öðru tilefni.
ÞETTA UPPÁTÆKI forstjórans
og ráðherrans er vítavert og má
ekki koma fyrir aftur. Það liggur
líka í augum uppi, að þetta nær
ekki nokkurri átt. Ég veit að til-
gangur forstjórans og ráðherrans
var góður, en það eru vissir hlutir,
sem ekki má leyfa sér, auk þess
sem eignir ríkissjóðs eru ekki ætl-
aðar til gjafa á hlutaveltur. Vitan-
lega átti að líma miða á pakkana
og selja síðan. Tollþjónar hafa og
tekið til máls um þetta og vítt
harðlega þær ráðstafanir, sem for-
stjórinn og ráðherrann urðu sekir
um . Hannes á horninu.
Allar helztu málningar-
vörur ávallt fyrirliggj-
andi.
SendGim heim ■
Helgi Magnússon & Col
Símar: 13184 — 17227.
£ 5. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ