Alþýðublaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 14
DAGBOK
Miðvikudag'
ur 5. des.
8.00 Morgun
útvarp 12.00
Hadégisútvarp 13.00 „Við vinn
una“ 14.40 „Við sem heima sitj
um“ 15.00 Síðdegisútvarp 17.40
Framburðarkennsla í dönsku
eg ensku 18.00 Útvarpssaga barn
anna 18.20 Vfr. 18.30 Þingfr.
18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00
Varnaðarorð: Anton Nikulásson
vélstjóri talar um störfin í vél
arrúmi skipa 20.05 Á léttum
strengjum: Píanóleikarinn
Ronni Aldrich og félagar hans
leika 20.20 Kvöldvaka 21.45 ís-
tenzkt mál 22.00 Fréttir og Vfr.
22.10 Saga Rothscild-ættarinn-
«r eftir Frederick Morton XI.
22.30 Næturhljómleikar 23.05
Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
h.f. Skýfaxi fer
til Glasgow og K-
hafnar kl. 07.45 í
dag Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 15.15 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, (2 ferðir), Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vmeyja Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vmeyja,
Kópaskers, Þórshafnar og Egils
etaða.
Pan American.
Pan American-flugvél kora til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Glas-
gow og London. Flugvélin er
pæntanleg aftur í kvöld og fer
|>á til New York.
Skipaútgerð ríkis-
ins Hekla er á Aust
fjörðum á suður-
leið Esja er í Rvik
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00
f kvóld til Vmeyja Þyrill fór
frá Karlshamn 3. þ.m. áleiðis
til Hornafjarðar Skjaldbreið er
á Norðurlandshöfnum á vestur-
teið Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið.
miðvikudagur
nmnmgarspjold mindrafélagi
Ins fást i Hamrahlið 1T og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi og HafnarflrOi
Reykvíkingafélagið heldur
skemmtifund að Hótel Borg
miðvikudaginn 5. des. kl. 20.30
Árni Óla, rithöfundur flytur
erindi. Reykjavikur-kvikmynd
sýnd. Happdrætti. Dans. Fjöl-
mennið stundvíslega. Stjórnin.
Minningarspjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vilhelm-
ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík-
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvik; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp-
arstíg 16, Ytri Njarövík.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til
kl. 22:00. Börnum og ungling
um innan 16 ára aldurs er ó-
neimill aðgangur að veitinga-
íans- og sölustöðum eftir kl.
20:00.
Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn 5. des. kl. 8.30
á Bárugötu 11. Tízkukennari
kemur á fundinn.
Séra Garðar Þorsteinsson biður
börnin, sem eiga að fermast í
Hafnarfjarðarkirkju n.k. vcr
að koma til spurninga í Flens
borgarskóla. Drengir n.k. mið
vikudag kl. 4.30. Stúlkur n.k.
fimmtudág kl. 4.30
(tvöld- og
oseturvörðui
L. R. f da»:
Kvöldvakt
kl. 18.00—06.30 Á kvöld-
vakt: Jón G. Hallgrímsson. Á
næturvakt; Jón Hannesson.
Rysavarðstofan i Heilsuvernd-
ir stöðinni er opin allan sólar
Iringinn. — Næturlæknir kl
18.00—08.00. - Sími 15030.
NEYÐARVAKTIN sími 11510
ávern virkan dag nema laugar-
iaga kl. 13.00-17.00
s
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
kemur til Rvíkur í kvöld frá
Grimsby Jökulfell kemur til R-
víkur. á morgun frá New York
Ðísarfell fór í gær frá Hvamms
tanga áleiðis til Hamborgar,
Malmö og Stettin Litlafell er í
Rendsburg Helgafell er í Riga
fer þaðan áléiðis til Leningrad
og Hamborgar Hamrafell fór 3.
|».m. frá Batumi áleiðis til Rvík
ur Stapafell fer í dag frá Rvílc
til Austfjarðahafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Rvík Askja er í Rvík
Breiðfirðingafélagið heldur fé-
lagsvist og dans ki. 8.30 i
kvöld í Breiðfirðingabúð
Nefndin.
Minningarspjöld tyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fásf á eftir-
töldum stöðum: Hjá Vrihelm-
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík-
urgötu 32. Innn-Njarðvík;
Guðmundi Finnnogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssvni, Klapp-
arstíg 16. Ytri-Niarðvik
Kópavogstapótek er opið alla
taugardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 0915—08 00
Útlánsdláns:
daga nema
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
.sími 12308 Þinj
holtsstrætl 29a)
Opið 2—10 alla
laugardaga %—7
sunnudaga 5—7 Lesstofan op-
in 10—10 alla dag.r nema
laugardagalO—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, op
ið alla daga 5—7 nema laugar
oaga og sunnudaga. Útibú
Hofsvallagötu 16, opið 5:30—
7:30 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga
Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga, ki. 13-30
— 16:00 síðdegis. Aðgangur ó-
keypis.
Idstasafn Kinars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku
daga frá-kl 13 30 tn 15.30
Árbæjarsafn er lokað nema fyr
ir hópferðir tilkynntar áður
sima 18000
Afli glæðist
hjá togurunum
UNDANFARNAR vikur hefur
afli verið mjög tregur hjá togur-
unum, sem veiðar hafa stundað hér
við landið. Sést þetta bezt á því,
að það hefur ekki verið óalgengt,
að skipin sigldu með 70-80 tonn
til sölu á erlendum mörkuðum.
Síðustu daga hefur afli hins veg
ar giæðst hjá togurunum hér við
landið.
Aðfaranótt þriðjudagsins fengu
tveir af togurum Síldar- og fiski-
mjölsverksmiðjunnar afbragðs-
góðan ýsuafla fyrir Suðurlandi.
Þetta voru Hvalfell og Haukur.
Haukur var í gær kominn með 180
tonn og átti þá eftir að veiða í
einn sólarhring.
Jón Þorláksson fékk mjög góð-
an afia á Hornbanka. Afiinn var
aðallcga þorskur. Fékk liann um
70 tonn á tveim sólarhringum, og
HÉR fer á eftir yfirlit yfir afla
þeirra báta, sem róið hafa með
línu frá Keflavík í nóvembermán-
uði. Talan í svigunnm táknar
róðrafjöldann.
Gunnar Hámundarson (20), 104,-
290 kg. Svanur (18) 113,840 kg.
Andri (12) 71.850 kg. Kári (17) 83-
050 kg. Gunnfaxi (21) 117.870 kg.
Hafborg (16) 37.730 kg. Aldan Re
(12) 52.010 kg. Jökull (10) 53.180
kg. Hugur (17) 76.030 kg. Júlíus
Björnsson (9) 101.050 kg. Ólafur
Magnússon (13) 77.120 kg. Guð-
mundur Ólafsson (5) 13.090 kg. —
Gulltoppur (10) 42.160 kg. Stakkur
(7) 14.420 kg. Baldur (11) 62.900
kg. Vilborg (10) 47.400 kg. Kópur
GK (4) 5.350 kg. Ólafur (8) 37.720
kg. Farsæll (8) 30.940 kg.
Þjóðhátíðar-
dagur Finna
Finnlandsvinafélagið Suomi,
minnist Þjóðhátíðardags Finna 6.
des. með kvöldfagnaði fyrir félags
menn og gesti þeirra í Hábæ, Skóla
vörðustíg 45, fimmtudaginn 6. des.
kl. 9 siðdegis.
Dagskrá kvöldfagnaðarins verður
þannig: Finnski stúdentinn, sem
dvelur hér við háskólanám, frk
Leila Grönlund, les upp úr Kale
valaljóðum bæði á íslenzku og
finnsku, sýnd verður kvikmynd frá
Finnlandi. Þá sýna félagar út Þjóð-
dansafélagi Reykjavíkur finnska
þjóðdnsa. Frk. Marjatta Frandila,
les upp úr Ijóðum hinnr þékktu
skáldkonu Aale Tynni. Þá syngja
félagar úr Karlakórnum Fóstbræð
ur og að lokum verður stieinn dans
Félagsmenn liafa ókeypis aðgang
fyrir sig og gcsti sína, sýni þeir
félagsskírteini við innganginn.
fyliti dekkið tvisvar. Það sem af
er þessari viku hefur afli togar-
anna sem sagt verið með allra
bezta móti. 1
Söfnunin
Söfnunarfé 28.11 til 4.12 1962
Starfsf. Bifrst. Steindórs 4550
S. B. 100
Kvenfélag Laugamessóknar 5000
N. N. _ 25
Barnasamk. Óháða safnaðarins 50
Guðni 50
Sextugur 300
S. G. 200
Gömul kona 100
N. N. 10
Offadís 100
Ragnhildur Einars 200
Inga Jóns 100
Bergur VE 44 (síldarslatti) 2316
Kunningi 100
Bryndís 79
G. Bjömsson 500
S. G. 200
N. N. 100
Ólafur 100
Ásgeir Ágústsson 100
N. N. 100
Tveir 700
Elín Bára 100
F. J. 1000
-S. M. 250
E. H. 100
N. N. 100
M. G. S. 200
P. H. 100
Á. J. 100
G. B. 200
N. N. 100
V. G. 200
H. H. 500
G. S. 200
K. J. 500
E. E. 10fi0
B. H. J. 400
Bárður Steinunn Edda 400
S. S. 100
Sunnudagask. Grímsstaðah. 200
Sigríður 100
Brynjólfur Már Sveinsson 150
B. 79 30«
Rósa og Bragi Hafnarfirði 500
Elísabet Hafnarfirði 100
N. Magnús Hafnarfirði 500
Hólmfríður og Stella 500
G. G. 100
Böðvar Pálsson 100
S. G. 200
KOMMAR
Framh. af 3. síðu
þjóðlega öreigalýðs. Ekki nefndi
Chao Rússa eða sovézka kommún
ista beint en réðist hins vegar ofsa
lega á Tito og júgóslavneska komm
únistaflokkinn og lieimsókn Titos
til Sovétríkjanna.
Stöðugleiki..
Framhald af 5. síðu.
þegnir em að hafa venjulegar.
björgunarbát um borð.
8. Að allir gúmbátar verði út-
búnir með öryggisgjörðum og á-
takateygjum við festilínumar, en:i
fremur útbúnaði til að hægt sé að
tengja innbyrðis saman báta frá
sama skipi.
9. Að nauðsynlegt sé að útbúa
öll skip með að minnsta kosti einu
viðurkenndu neyðarsenditæki fyr
ir björgunarbáta.
10. Um leið og nefndin mótmæl
ir öllum innflutningstollum á ör-
yggistækjum í skip, skal bent ó,
að hún telur leigukjör Landssím-
an á fjarskiptitækjum í íslenzkum
skipum óeðlilega há.
Félag sima-
lagninga-
mánna 25 ára
Félag Símalagningamanna er
25 ára í dag. Það var stofnað 5.
des. 1937. Stofnfélagar voru 30.
Af þeim eru aðeins 2 eftir í félag-
inu, þeir Guðni Steindórsson og
Ingvar Jónsson. Núverandi stjórn
félagsins skipa: Karl Stefánsson,
form., Ragnar Guðmundsson, vara-
form., Guðni Steindórsson ritari,
Ævar Árnason gjaldkeri og Einar
M. Einarsson meðstjórnandi.
Seinna í vetur er ætlunin að
halda upp á þetta afmæli félags-
ins, en nú er ekki hentugur tími
til þess. Þar eð margir félagar eru
úti á landi.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
Jón S. Ólafsson
fyrrv. forstöðuin. Bifreiðaeftirlits ríkisins,
lézt í Landsspítalanum að morgni 4. desember.
Herþrúður Hermannsdóttir, börn og tengdabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
Anna Björg Vilhjálmsdóttir
frá Hnífsdal
verður jarðsungin á morgun (fimmtudag) kl. 13,00 frá Fossvogs-
kirkju.
Margrét Kristjánsdóttir Guðmundur Sæmundsson
Kristín Kristjánsdóttir Jóhann Jónsson.
Ingibjörg Kristjánsdóttir. Guffjón Guðjónsson.
barnabörn og barnabarnaböm.
Samtals kr. 23.080.00
14 5. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ