Alþýðublaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 5
PROFUN A SIOÐ-
UGLEIKA SKIPA
Á fundi skipstjórnar- og vél-
stjórnarmanna innan FFSI, sem
haldinn var í fundarsal Slysavarn
arfélags íslands í haust, var kosin
nefnd til þess að gera tillögur um
öryggismál.
Nefndin varð sammála um eftir
farandi tillögur:
1. Að settar verði ákveðnar og
öruggar reglur um kjölfestu og
stöðugleikapröfanir á íslenzkum
skipum án farms, en með venju
legum útbúnaði veiðiskipa, og að
þeirri stöðugleikaprófun verði kom
ið í það einfalt form, að hana megi
framkvæma með hallamælingum
án mikils tilkostnaðar. Hverju
skipi verður látið fylgja línurit
og leiðbeiningar um stöðugieikavið
brögð skipsins við mismunandi
kjölfestu eða hleðslu.
2. Að aukinn verði öryggishlust
vörður bæði í landi og á skipum.
í landi með því að hlustvarzla ís
lenzkra loftskeytastöðva eða strand
stöðva verði aðskilin frá venjulegn
afgreiðslu á öðrum bylgjulengdum
Að sérstakri viðbótar neyðarhlust
Vörzlu yerði komið upp við Lóran-
stöðvarnár á Reynisfjalli, á Gufu-
skálum og Hornbjargsvita. Enn-
fremur á Homafirði og Langanesi.
Varðstöðvum þessum verði gert
að skyldu að hlusta eingöng'u á
neyðaröldutíðni og skrá allar stöð
Framh. af 16. síðu
Það er því sannast sagna, að
slökkviliðinu er mikil þörf á að
fá bifreiðina, en þær sem fyrir
eru, munu vera allt að 18 og 20
ára gamlar. Er það vægast sagt
furðulegt, að þessi nýi vagn, skuli
vera látinn standa umhirðulaus,
óvarinn fyi-ir vatni og vindum í svo
langan tíma.
Ef bæjarsjóður hefur ekki efni á
að leysa hann út m.yndi eitt ráð-
herrabréf nægja þar til peningar
væru fyrir hendi.
ur íslehzkra skipa er þær verði á-
skynja um.
Sjómönnum skal skylt við fyrsta
neyðarkall að tilkynna ástæður
fyrir sambandsþörf sinni á eftir
farandi hátt:
a. Sjávarháski: Alþjóða neyðarkall
ið: MAY DAY.
b. Beiðni um aðstoð: Alþjóða neyð
arkallið: PAN.
3. Að Landssima íslands og öðr
um, er leggja til talstöðvar í ís-
lenzka báta verði gert skylt að út
búa tækin með neyðarsendiútbún-
aði, rafgeymi með handsnúnum
hleðslurafal, álíka og Slysavarna
félag íslands hefur reynt að koma
á framfæri.
4. Að Landssími íslands útbúi
skipin með sérstökum móttakara,
eingöngu til hlustunar á neyðar-
bylgjulengdum, eins og hann hefir
þegar gert tilraunir með í nokkr
um skipum.
5. Að allir bátar, hversu smáir
sem þeir eru og hvort sem þeir
eru hafðir til afnota á sjó eða vötn
um verði háðir skoðunarskyldu og
öryggiseftirliti. Jafnframt verði
komið á skrásetningarskyldu á
smábátum. Endurskinsmerki meö
númeri bátsins verði fest á áber-
andi stað á hvern kinnung bátsin
Sk'oðunarvottorð fylgi hverjurr.
bát, er sýni hver sé eigandi eða eig
endur og hver sé ábyrgur fyrir
notkun hans. Nefndin álítur þaö
sérstakt öryggismál fyrir alla smá-
báta hvar sem er á landinu, að
borðstokkar og yfirbygging sé mál
uð í sterkgulum eða rauðum litum
6. Að gerð verði krafa um lág-
marksreynslu og þekkingar til að
hafa formennsku á smábátum og
að Landhelgisgæzlan herði á eftir-
liti með öllum smábátum utan
hafna ásamt hafnaryfirvöldum og
eftirlitsmönnum Skipaskoðunar
ríkisins, er gefa út skoðunarvott-
orðin.
7. Að tvennir gúmbátar verði
liafðir á hverjum báti, sem undan
Framhald á 14. síðu.
!
Hinn nýji ambassador ísra
els, herra Mosche Bitan af-
henti þ. 28. nóv. sl. forseta
íslands trúnaðarbréf sitt við
hátíðlega athöfn að öessastöð-
nm, að viðstöddum utanríkis
ráðherra.
Hæstaréttardómur
mmmmwwummmhmwmm
Snjólaust í
Neskaupstað
Neskaupstað í gær:
Bátarnir hér eru nú hættir
haustróðrum. Gæftir voru slæmar
þann tíma sem þeir stunduðu
róðrana og afli var lítill.
Þrír bátar héðan hafa siglt í
haust með fisk til sölu á erlendum
markaði.
Tveir stórir bátar, Stefán Ben
og Hafþór verða gerðir út héðan
i vetur.
Vinnu er nú um það bil að
ljúka á síldarstöðvunum og fer
síðasta síldin hélðan um miðj-
an þennan mánuð. Atvinna hefur
verið mikil og heldur vantað fólk
til verka en hitt.
Hér er nú alveg snjólaust og
Oddsskarð fært öllum bílum
G. St. Á.
um umferðarrétt
HÆSTIRETTUR hefur ný-|
lega fellt dóm í máli, scm Hótel!
Borg höfðaði gegn Almennumj
Tryggingum og gagnsök. Málið j
rcis vegna deilu inn umferðarrétt:
yfir lóðina Pósthússtræti 9. — í
Merkjadómi var umferðarréttur
hótelsins yfir nefnda lóð staðfest-
ur og staðfesti Ilæstiréttur þann
dóm.
Málinu var skotið til Hæsta-
réttar með stefnu 8. ágúst 1961.
Aðaláfrýjandi gerði þessar dóm-
kröfur: 1) Að gagnáfrýjanda væri
skylt að viðtögðum dagsektum að
láta breyta gangi gegn um hús-
ið Pósthússtræti 9, þannig, að
hvergi væri breidd hans óhindruð
til umferðar minni en 3,15 m. og
hæð hvergi minni en 3,50 m. 2)
Að Viðurkennt verði að í umferð-
arkvöð um nefndan gang felst, að
aðaláfrýjanda sé heimil umferð
ökutækja þar og svo að láta bif-
reiðar og önnur ökutæki standa
|þar, meðan þau eru affermd. 3)
Að gagnáfrýjanda yrði dæmt að
1 greiða málskostnað fyrir undirrétti
1 og Hæstarétti.
Það kom fram í málinu, að ha 'J
og breidd gangsins var nokkru.i*
sentimetrum minni en tilskihéP
var, og taldi Hæstiréttur þau fr.. -
vik vera svo lítil, að ekki væri ef, ,:t
til að kveða á um breytingar
þeim dýra og snyrtilega útbúnao.l
gangsins, sem gagnófrýjandi hei-
ur þegar látið fullgera.”
Dómsorð Hæstaréttar voru svc -
hljóðandi: Stefnandi, Hótel Borg,
hefur rétt til umferðar bifreið o,j:
annarra ökutækja yfir lóðina nr,
9 við Pósthússtræti, en að öðnt
leyti á stefndi, Almennar Trygg-
ingar, að vera sýkn af kröfura
stefnanda í máli þessu.”
Og staðfesti Hæstiréttur þanrv
dóm.
WASHINGTON 3. des. (NTB •
Reuter) Bandaríska landvarnaráðit
neytið tilkynnti síðdegis í dag, aif
Sovétríkin hefðu hafið brottflutiv
ing sprengjuþota sinna (Iljusin-28)
frá Kúbu. Viðræður fulltrúa Banda.
ríkjamanna og Rússa út af Kúbu^
málinu eru nú hafnar aftur en þær
hafa legið niðri um hríð.
Fímm nýjar bækur frá Menningarsjóði
LUNDURINN
% »• t «& r h r i niþ^jk n
"•'■ ■ V
Björn Blöndal
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 5. des. 1962
lirfr'ni7(W.,(':il. Ci.