Alþýðublaðið - 05.12.1962, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1962, Síða 6
Gamla Bíó SímS 11475 Spyrjið kvenfólkið r (Ask Any Girl) Bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Shirley MacLaine David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Ræningjaforinginn Schinderhannes Þýzk stórmynd frá Napóleona tímanum. Spennandi sem Hrói Höttur. Curd Jurgens. Maria Schell. Bönnuö yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símj 32 0 75 Það skeði um sumar (Summar Place) _ Ný amerísk stórmynd í litum með hinum ungu og dáðu leikur- um. Sandra Dee. Troy Donahue. Þetta er mynd sem seint gleym ist. Sýnd kl. 6 og 9,15 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Svaðilför í Kína H afnarfjaröarbíó Símj 50 2 49 f Hörkuspennandi amerísk mynd úr síðustu heimsstyrjöld. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ÚTILEGUMAÐURINN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. í návist dauðans. Einstaklega spennandi brezk mynd er gerist i farþegaþotu á leið yfir Atlandshafið. Aðalhlutverk: Richard Attenborough Stanley Baker Hermione Battsley Sýning kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára. Aukamynd: Við Berlínar-múrinn. ENKAMPPAUVO6D0D • MELLCM HENSYNSLOSE GANGSTEfíE f EVENTYR OG EROT'.K FfíA PARIS S~J UNDEfí VEROEN /m Fortíðin kallar Spennandi frönsk mynd frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutverk: Kynþokkast j arnan Francoise Arnoul Massimo Girotti. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 185 Undirheímar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu al- þjóðalögreglunnar við óhugnan- legustu glæpamenn vorra tima. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Austurbœjarbíó Sími 113 84 Á ströndinni Mjög áhrifamikil amerísk stór mynd. Gregory Peck, Ava Gardner, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5. ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi. ElÐUR GUÐNASON, Skeggjagötu 19, Sími 19149. Leikfélag Kópavogs: Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Back. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í Kópavogsbíói fimmtu dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Sími 19185. n öílkifii Ilýgur .'.4 ‘ ■ f , ÞJÓDLEIKHUSID Hún frænka mín Sýningar í kvöld, fimmtudag og föstudag kl. 20. Aðeins ein sýning eftir Aðgöngumlðasalan opin £rá kl. 13.15 til 20. Sírni 1-1200. ÍÍiSMagI| RkYKIAVÍKUR^S Njtt íslenzkt leikrlt HART í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýnir í kvöld kl. 8,30 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Hafnarbíó Símj 16 44 4 Freddy á framandi slóðum. (Freddy under fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva og gamanmynd í litum. Freddy Quinn Vera Eséhechova Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 501 84 Jól í skógarvarðarhúsinu Ný dönsk skemmtimynd í eðli legum litum. T jarnarbœr Sími 1517» Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: íslenzk börn að leik og starfi til sjávar og sveita. Ef til vill ein af mínum allra beztu myndum. Ennfremur verða sýndar: Skíðalandsmótið á Akureyri 1962. Holmenkollen og Zakopane. Skiðastökk. Knattspyrna. M. a.: ísland- ír- land og ísland - Noregur. Handknattleikur: HF og Essling- en. Skátamát á Þingvöllum. Þjóðh íð í Eyjum. 17. ju í í Reykjavík. Kappr iðar: Myndir frá 4 kapp- reið. m. Listhlr.up á skautum. Miðasala frá kl. 4. Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla austur um land til Akureyrar 10. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Það skal sérstaklega tekið fram, að þetta er síðasta vöru- móttaka á hinar auglýstu hafnir fyrir jól. SkjaldbreiÖ fer til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahafna 6. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag. Skipið fer frá Breiðafjarðahöfn um til ísafjarðar og tekur Vest- fjarðahafnir í suðurleið, og fer frá Patreksfirði beint til Reykja- víkur. ★ Lögfræðisiörf. ★ Innheimtur ★ Fasteignasala Hermann G. Jónsson, iíl. LögfræSiskrifstofa Fasteignasala Sfcjólbraut 1, Kópavogl. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Hrærivélar Aðalhlutverk: Ghita Nörby Claus Pagh. Sýnd kl. 7 og 9. Tónabíó Skipholt 33 Sími 11182 Peningana eða lífið. Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamála- mynd, er fjallar um viðureign lögreglunnar við glæpaflokk Mafíunnar. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Ernes Borgnine Allan Austin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MASTER MIXER og IDEAL MIXER hrærivélar fyrirliggjandi. Athugið að IDEAL MIXER kostar aðeins kr.: 2757.00. SELDAR GEGN AFBORGUN. Vélarnar eru fáanlegar fyrir JAFNSTRAUM og RIÐSTRAUM 110 og 220 V. Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. Munið jólagjdfasjóð stóru barnanna w Tekið verður á móti gjöfum í sjóðinn eins og undanfarin ár í skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18. Sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. [ XX H NPNKIN 0 5. des. 1962 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.