Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 8
UXFISKAELDI A
Frá heimsókn Þórs Guð-
jónssonar veiðimála-
stjóra, og Guðmundar
ORÐURL
Gunnarssonar verkfræð-
ings, í eldisstöðvar í
Noregi, Svíþjóð og Dan-
mörku.
Veiðimálastjóri og Guðmundur hefur hvera a£ annarri verið lnk-
Gunnarsson verkfræðingur, eru ný að fyrir laxagöngum eftir því, sem
komnir úr mánaðarferð um Norður rafstöðvum hefur fjölgað. Raf-
lönd til þess að skoða lax- og sil- stöðvaeigendur hafa síðan verið
ungseldisstöðvar þar. Fékk Guð- dæmdir til þess að bæta fyrir t]ón
mundur styrk til ferðarinnar frá á laxi, sem leitt hefur af rafvæð-
Efnahags- og framfarastofnun ingunni. Bezta ráðið til þess að
Evrópu (OECD), en hann hefur, i bæta fyrir tjónið er að ala laxascið
sem kunnugt er, verið verkfræði- i yfir 20 landa fyrir verðmæti að
legur ráðunautur við byggmgu Til • j upphæð 260 milljónir ísl. króna.
raunaeldisstöðvar ríkisins í Kolla- i Danskar eldisstöðvar
og er hann veiddur þar og svo t
ánum. Rafvæðing í Svíþjóð hefur
verið mjög ör nú á árunm eftir
in upp í göngustærð og sleppa
þeim síðan í árnar.. Hafist var þvi
handa um byggingu laxaeldis-
stöðva og sérstök nefnd, Vandrings-
fiskutredningen, stofnuð af veiði-
málastjórninni og rafstöðvareigend
um til þess að finna leiðir til úr-
bóta. Nefndinni hefur orðitf mjög
eru oftast
firði. Ferðast var um Noreg, Sví- jarðtjarnir, þ.e. tjamir grafnar út jvel ágegnt í starfi sínu. Eitt fyrsta
þjóð og Danmörk og dvalizt um í jarðveginn, og vatn leitt að þeim j verkefni nefndarinnar var að koma
10 daga í hverju landi. | í opnum skurðum. Góð náttúruskil- Upp tilraunaeldisstöð í Hölle við
Fiskeldi er með ólíkum hætti í yrði- hagkvæmt veðurfar. ódýrt
þessum löndum. Danmörk er land fóður °S kunnátta við hirðingu
hins rótgróna og þróttmikla regn- eru stoðirnar undir hinum góða
áherzlan lögð á eldi laxaseiða upp árangri Dana í fiskeldi. Sem fisk-
bogasilungseldis, í Svíþjóð er aðai- fóður nota Danir smáfisk að mestu
í göngustærð, en í Noregi er verið °2 eru smásíld og lýsa uppistaðan
að reyna að koma fótum undir regn 1 fóðrinu. Fyrir 10 árum komu
bogaeldi í stöðvum, sem nota sjó Da)tln' á fót tilraunaeldisstöð í
að nokkru eða öllu leyti. Brons á Jótlandi. Hefur stóðin
Danir hafa alið regnbogasilung
í tjörnum síðan fyrir aldamót og
hafa því langa reynslu að baki í
silungseldi. Þeir framleiða neyzlu-
fisk og hafa náð mjög góðum ár-
angri í fiskeldi. Um 500 eldisstöðv
ar eru í Danmörku. Árið 1960 fram
leiddu Danir rúmlega 6000 tonn af
alisilungi og fluttu hann út til
stríð. Hinum ágætu laxveiðiám
unnið silungseldi í Danmörku mik
ið gagn, þó að hún eigi ekki lang-
an starfsferil að baki.
í Danmörku er, sem fýrr segir,
regnbogi alinn upp í neyziuhæfa
stærð. Svíar leggja á hinn bóginn
aðaláherzlu á að ala laxaseiði upp
í göngustærð, þ.e. upp í 13-15 cm.
að lengd og sleppa seiðunum í
árnar. Laxinn gengur síðan í s.ió
Indaijsána. Hafa niðurstöðar af
rannsóknum og tilraunum í stöð-
inni verlð mjög mikilvægur í sam-
bandi við hagkvæma þróun laxa-
eldis í Svíþjóð. Eru nú 20 eldis-
stöðvar í Svíþjóð, sem ala laxa-
seiði upp í göngustærð. Stærst
þessara eldisstöðva er stöðin við
Bergeforsen við Indalsána, en þar
eru 360 þúsund laxaseiði a.lin upp
£ göngustærð. Stöðin ásamt. laxa-
stiga og öðrum útbúnaði kostaði
nál. 10 millsónir sænskra króna.
Við Luleá í Norður-Svíþjóð er nú
verið að byggja ennþá stærri eld-
isstöð, sem ala á upp um 600 þús.
gönguseiði á ári. Skoðuðum við
legu nýju tilraunaeldisstöð í Álv-
karleby, sem verið er að ljúka við
að byggja.
Útbúnaður í hinum sænsku eld
isstöðvum er mjög fullkominn og
er allur frágangur þeirra hinn
vandaðasti, enda er ekkert til spar
að að gera þær vel úr garði. Á-
ætlað er, að kostnaður við bygg
ingu eldisstöðvar fyrir 100 þús-
und gönguseiði sé ein milljón
sænskra króna (8,3 milljónir isl.
króna) og er þá ekki reiknaður
með kostnaður við að fá afnot
af landi og vatni, og leiðslu á
vatni að stöðvunum sem er til-
tölulega mjög lítill. íbúðarhús fyr
ir starfsfólk er heldur ekki tek-
ið með í ofannefndri áætlun. Sví
ar ala upp um eina milljón göngu
seiða, sem sleppt er í ár þar í
landi ög lætur því nærri, að um
ijórði hver lax, sem gengur út
lir ám í Svíþjóð hafi hlotið upp-
eldi sittsí eldisstöðvum.
í Noregi hefur fiskeldi aukizt
mikið á árunum eftir heimsstyr-
jöldina, enda hefur eftirspurn eft
ir aliseiðum farið mjög vaxandi.
M. a. hafa sleppiseiði verið not-
uð til þess að bæta fyrir tjón, sem
litttar eldússtöðvar verið . byggð
ar í Noregi til þess að ala up;
sJeppifisk.
í meira en hálfa öld hefur veri
reynt að ala regnbogasilung up
í neyzluhæfa stærð, en slikt eki
hefur ekki borið sig. Nú síðust
árin hefur komið upp áhugi a
nýju fyrir að ala upp regnbogí
silung og laX'í sjóblöndu og sj<
upp í neyzluhæfa 6tærð, enö
er sjávarhiti í Vestur-Noregi ha
kvæmur með tilliti til örs vax
ar laxfiski. í Noregi er deilt un
þessar stöðvar og nokkrar aðrar rafvirkjanir hafa valdið á lax- og
nýjustu stöðvarnar m.a. hina glæsi silungsstofnunum. Hafa margar
Eldistjarnir og eldishús í Kragerö, Noregi.
hvort regnbogaeldi í sjóblöndu c
sjó geti staðið undir sér fjárhaj
lega. Starfstími hinna nær 50 sj
elöisstöðvar er svo stuttur, að i
tímabært er að fullyrða nokkt
um fjárhagslega afkomumögi
leika þeiira enn sem komið e
Af viðræðum okkar við fiskifræi
inga, eldisstöðvaeigendur c
starfsfólk þeirra, kom greinilei
í ljós, að rétt væri að gæta va
fæmi við sjóeldi og aðgæta gau:
gæfilega allar aðstæður áður c
hafizt yrði handa um bygging
slíkra stöðva. Eldi á laxi upp
neyzluhæfa stærð, hefur litiUeg
verið reynt í eldisstöðinni í StyS
ylven, en árangur ekki orðið
samræmi við vonir stöðvareii
enda, og liggur þessi starfsemi þ'
niðri að mestu eins og er.
Norsku eldisstöðvarnar sei
jiota sjó eru með tvennu mól
Annars vegar eru eldisstöðvar
sjávarbakkanum. Tjarniraar ei
grafnar út á landi og er sjó dæ
upp í þær. Hins vegar eru a
króuð svæði í sjó. Netgirðingu
er komið fyrir í sjónum. á ský
um svæðum annað hvort í sun
um eða í vogum. Fyrrnefnda gei
in er kostnaðarsöm í byggingu <
töluverður kostnaður er við i
tíæla sjó upp í tjamirnar. Byg
ingarkostnaður við síðarnefnd
gerðina er minni, en hætt er
að slíkar stöðvar eyðileggjst í sj
vargangi. Við heimsóttum eldi!
stöðvar af báðum gerðum í Ósl<
■ firði og í nágrenni Álasunds
Vestur-Noregi.
Hvar sem við fórum i Dan
mörku, Noregi og Svíþjóð urð
um við varir við mikinn áhuga i
fiskeldi. Á undanförnum ánui
hafa framfarir orðið miklar í
þessu sviði bæði tæknilega of
ifiskifræðilega. Rannsóknarstarf-
semi varðandi fiskeldi hefur auk-
izt mjög mikið og hefur hún gei
ið af sér góðan arð, þó að slíi
starfsemi hafi verið tiltölulega lít-
i) þar til nú síðustu árin. Rík á-
herzla er lögð á að bæta aðbúnaE
og vinnuskilyrði í eldisstöðvuæ
og lækka eldiskostnað. Svíár hafc
t. d. tekið upp vélræna fóðrun í
flestum nýrri eldisstöðvunum. SíS
justu árin hefur þurrfóður verif
reynt við eldið og hefur það gei
ið allgóða raun. Nú er unnið at
því að bæta það, og vonast meni
til, að það taki að mestu eða öllr
leyti við af blautfóðri, þegar frarr
sækir. Þurrfóður hefur margí
kosti fram yfir blautfóður sv<
sem, að það er kostnaðarminna
flutningi og geymslu og þægilegri
til fóðrunar. Uppistaðan í þurr
fóðri er fiskimjöl og virðast mögj
lcikar hér á landi fyrir að fran
leiða þurrfóður fyrir alifisk oi
reyndar fyrir húsdýr.
Á ferðalaginu skoðuðum vi
einnig laxastiga. Guðmundur he
ur kynnt sér fiskvegagerð að un
anförnu, og hefur teiknað og gei
, áætlanir um nokkra laxastiga hé
[ Framh. á 12. síðu
8 3. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
)