Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 16
Veidd á Akranesi $ hálfum öðrum tnánuði. i»EIR eru að fá síld á öllu svæð tói frá Krísuvíkurbergi og vestur HMdir Jökul, sagði Sturlaugur DAUÐA- SLYS Það slys varð á Vopnafirði 28, désember s!.. að Agnar Ingólfsson •oftskeytamaður á flulninpaskip- 4»tif Arnarfelli féll í sjóinn og beið Þ'ana. Sjónarvottar voru að slysinu og var Agnari þegar náð upp úr Gjónum, en lífgunartilraunir báru engran árangur. Agnar var á Ieið út í skip sitt ■6 landg öngubrúnni milli skips og Þ^Éígju, þegar slysið varð. Blaðið átti í gær tal við lög- -ceglustjórann á Vopnafirði. Hann • eagði, að ekki hefðu borizt fregnir Framh. á 14 síðu Böðvarsson útgerðarmaður í við- taii, sem Alþýðublaðið átti við hann í gær. Og skipstjórum ber saman um Það, að það sé miklu meira magn af síld í sjónum nú en í fyrra. Sturlaugur sagði, að síldin vaori mjög misjöfn, en þó stærri eftir því sera vestar drægi. Bátar á Akranesi fóru út í gær. Nú er svo komið á Akranesi, að síldarþrær eru fullar og alls í Framh. á 14. síðu Hvaðan komu eldspýtumar? Seyðisfirði í gær. Eftirfarandi skýrslu afhenti ÓI- afur Þorláksson setudómari fvétta mönnum blaða og útvarps á gamla ársdag: > Nlðurstaða réttarkrufningar- ligg ur fyrir og er hún á þá Ieið að Magnús heitinn Óiafsson muni hafa látizt af köfnun vegna kolsýrlngs- eitrunar, Við raqusúkn májslns hafa 35 menn gefið skýrslur fyrir dómi sumir oftar en einu siuni, auk þess hefur verið farið á vettvang í gæzluklefum í kjallara Sundhall ar Seyðtsfjarðar. Þá hafa veríð kvaddir tll sérfróðir menn tíl að athuga aðstæður þar. Niðurstaða Framhald á 11. siðo. Emil Jóussou Brynjólfur Jóhannasson Helgi Sæmundsson Guðmundur Jónsson NÝÁRSFAGNAÐUR ALÞÝÐUFLOKKSINS ALÞÝÐUFLOKKURINN heldur mikinn nýársfaguað á Iaugardaginn kemur í Reykjavík. Emil Jónsson flytur ávarp. Helgi Sæmuudsson flytur ára- mótaannál og ennfremur koma fram Guðmuudur Jónsson og Brynjólfur Jóhannesson. Að Ioknum skemmtiatriðum verður dans. Fagnaðurinn verður í Iðnó. Fólki er ráðlagt að verða sér snemma úti um aðgöngumiða, því að búast má við mikln fjölmenni. Aðgöngumiðar fást á skrif- stofu Alþýðuflokkslns í Aiþýðuhúsiuu. Tjón af eldi í Eyjum Vestmannaeyjum í gær. MIKIÐ tjón varð hér í dag, er eldur kom upp I lakkklefa tré- smíðaverkstæðisins Smiður h.f. Það var um klukkan fimm að eldsins varð vart, og magnaðist hann mjög fljótlega. Einhver sprenging mun hafa orðið í klef- anum, enda töluvert þar af eld- fimum efnum. Framh. á 14. síðu EGGERT STEFÁNSS. LATINN Eggert Stefánssou söngvari er látinn. Hanu andaðist á heimili, sínu í borginni Schio á Ítalíu 29. desember 72 ára að aldri. Hann muu hafa orðáð bráð- kvaddur. Þau hjón bæði, Lelia og hann dvöldust um tírna á sjúkrahúsi í haust, en voru komin heirn og var ekki annað vitað hér, en að heilsa hans, og þeirra beggja væri góð. Eggert hafði hug á að koma til ístauds á þessu ári. — Myndiu er af þeim Leliu og Eggert. 44. árg. — Fimmtudagur 3. janúar 1963 — 1. tbl. Rifin upp tré í kirkjugarði Vestmannaeyjum í gær. Skemmdarvargar hafa ráðizt inn í kirkjugarðinn hér annað hvort daginn fyrir gamlársdag eða á gamlársdag og gert mikil spell- virki. Brotin hafa verið á milli 70 og 100 tré og plöntur í garðinum, og hríslur verið rifnar upp með rót um. Kvenfélagið hefur séð um hirð- ingu kirkjugarðsins og höfðu kon- urnar komið upp fallegum trjágróðri á leiðunum. Þetta hefur nú verið eyðilagt að miklum hluta. Ekki er enn upplýst, hverjú; hafa verið þarna að verki, en svo virðist, sem þeir hafi tekið sér til fyrirmyndar liina sænsku kirkjtt garðsræningja, sem sagt var frá fyrir skömmu. Óvenjumikið var um brennur á gamlaárskvöld, en slökkviliðið vaE aldrei kaUað út. - K.M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.