Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 14
c ÓAGBÓK fimmtudagur I ffiM Sg| Finuntudag- ur 3. janúar. Fastir liðir eins og vonjulega 20.00 Úr ríki Ránar: V. erindi: Á karfaslóðum (Dr. .Vakob Magnússon) 20.25 Org- anleikur: Úr „Hljómblikuir.“, eftir Björgvin Guðmundsson (Páll Kr. Pálsson leikur á orgel tiafnarfjarðarkirkju) 20.45 „Múl ftsna páfans“, smásaga eftir AJp úonse Daudet (Gissur Ó. Erlings eon þýðir og les) 21.05 Ein- cöngur: Lisa Dell Casa syngur tög eftir Richard Strauss 21.20 Leikhúspistill (Sveinn Einars- r,on fiL kand.) 21.40 Tónleikar: »The Gods Go A’Begging", hljómsveitarsvíta eft'ir Hándel- Beecham (Konunglega fílharm- Oníusveitin í Lundúnum leikur. Gir Thomes Beecliam stjórnar) 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Úr cevisögu Leo Tolstoj; II. lestur (Gylfi Gröadal ritstjóri) 22.30 H'armonikuþáttur (Reynir Jón- asson.) 23.00 Dagskrárlok Fiugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 45 í fyrramálið Innanlandsflug: í flag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vmeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, .Hornafjarðar og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntan- fegur frá New York kl. 8.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. Ö.30 Leifur Eiríksson er vænt- jinlegur frá Helsingfors, Khöfn og Osló kl. 233.00. Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag ís- M ^ ■ 4 lands h.f. Brúarfoss kom til Rvíkur 30. * 12 frá New York Dettifoss kom til Dublin 1.1 fer þaðan til New York Fjallfoss fer frá Siglufirði 2.1 til Seyð- isfjarðar og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar Goðafoss kom til Riga 31.12 fer þaðan til . Mántyliioto og Kotka Gullfoss kom til Khafnar 1.1 frá Ham- liorg Lagarfoss fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld 2.1 til Grundar- ijarðar, Stykkishólms og Vestur- ag Norðurlandshafna Reykjafoss (ór frá Norðfirði 2.1 til Seyðis- (jarðar, Húsavíkur, Ólafsfjarð- ar, Akureyrar, Hríseyjar, Dal- Víkur, Sigluf jarðar og Vest- íjarðahafna Selfoss fór frá Ðublin 1.1 til New York Trölla foss kom til Rvikur 28.12 frá Hull Tungufoss fer frá Ham- J>org 4.1 til Rvíkur. Skipaútgerff ríkisins Hekla fer frá Rvík í dag austur um land til Siglufjarðar Esja er í Álborg Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill fór frá Rotter dam 31. f.m. áleiðis til íslands Skjaldbreið fer frá Rvik í dag til Breiðafjarðarhafna Herðu- breið fer frá Rvík i dag austur um land til Reyðarfjarðar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin, fer það an til Rvíkur Amarfell fór í dag frá Siglufirði áleiðis til Finnlands Jökulfell er í Ham- borg fer þaðan áleiðis til Ár- hus og Rvíkur Dísarfell er á ísafirði Litlafell er væntanlegt til Rvikur í kvöld frá Rendsburg Helgafell losar á Norðurlands- höfnum Hamrafell fór 27. f.m. frá Rvík áleiðis til Batumi Stapafell fer frá Akranesi í dag áleiðis til Hamborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Gautaborg Askja er væntanleg til Faxaflóahafna í kvöld. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22, Bókeverzlun Helga- fells Laugaveg 100 og skrif- - stofu sjóðsins Laufásveg 3. Minningarspjóld 'yrir lr,nri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vihelm- ínu Baidvirrsdóttur Njarðvik- urgötu 32, Innn -Njarðvík; Guðmundi Finnnogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssvni, Klapp- arstíg 16. Ytri-Niarðvík. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssym, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Útivist barna: Böm yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára, til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- aeimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Vflnnlngarspjóld tílindrafélaga ms fást í Hamrahlið IT og yf jabúðum i Reykjavtk, Kópa 'Ogi og Haínarfir" Avöld- oi oæturvörffui L. ít. I dag: ___ Kíöldrakt U. 18.00—00.3U \ kvöld- rakt: Björn Þ. Þórðarson. Á aæturvakt: Gísli Ólafsson. ■ilysavarðstofan t Hellsuvemd- tr stöðinnl er opin allan sólar irmguin Næturlæanir kl. i8.on_o8.00 simi 15030. NEYÐARVAitflJt ,imi 11510 ivern virkan da>< iema laugar aga Kl 13.00-17 00 Kópavogstapoten >»i0 alla augardaga fra , ia.la--04.00 irka daga tra J 15- 08 00 ■ Bæjarbókasafn Rcykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29 a) Útlánsdláns: Opiö 2—10 alla daga nema laugardaga 2—T sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynntar áöur f sima 18000. Ásgrímssafniff, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 13-30 — 163)0 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tlma. m Á gamlaársdag voru gefin sam- an í hjónaband of séra Sigur- jóni Þ. Ámasyni, Nanna Jón- asdóttir, hjúkrunarkona frá Dalvík, og stud. jur. Jóna- tan Sveinsson frá Ólafsvik. Muniff minningarspjvld orlofs- sjóffs húsmæéra: Fást á eftir töldum stöðara: Verzlunimu Aðalstræti 4 h.i. Verzlvninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz’.uninni Miðstöðin Njálsgötu 102 Verzluninni Lundur Sundlaugaveg 12 Verzluninni Búrið Hjallavegi 15 Verzlun.nni Baldurslrá Skólavörðuscíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóttur Hávalla- götu 9 Fra He.lgu Guðmunds- dóttir Ásgarði \J1 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Kristinu L. Slgurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Minnlngarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdótte Fióka- götu 35, Áslaugu Syeinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarhoitl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga- ftlíð 4 og Sigríði Benonýsdótt- >r, BarmahllB t MINNINGARSPJÖLD kveniélagsin® Keðjan tftat 0á: Frú Jóhönnu Fossberg n'mi 12127. Frú Jóninu Loits- lóttur. Miklubra’ia 32 gímJ 2191 Frú Ástu Jónsdóttur Oúngötu 43, sími 14192 Frú 'Offíu Jónsdóttur Laugaras 'egi 41, «Imi 33856 Frú Jónu nrðardóttur, Hvassaiert 37 17925 t Hafnarfi -fli hjé ^Ut Gtlð- 'VindOTtn Dreifðu með táragasi Framh. af 1. síðu Á gamlaársdag og um kvöldið tók lögreglan nokkra unga pilta, sem voru að selja smyglaða kin- verja. Meðal annars var sjómaður tekinn, en sá viðurkenndi að hafa smyglað 40 kartanum eða um 2000 kínverjum og selt þá. Var hann bú- inn að selja 32 karton er hann var tekinn. Mikill mannfjöldi safnaðist sam an við brennumar, og fór þar allt friðsamlega fram. Umferð var gíf- urlega mikil kringum brennustað ina, og var mikill fjöldi lögreglu þjóna við umferðarstjórn. Lög reglunni bárust alls um 150 hjálpar beiðnir frá því á gamlaársdag og fram á nýársdagsmorgun. Fangageymslan við Síður.iúla og kjallarinn margfylltust, en um 70 voru teknir fyrir ölvun. Engin stór slys urðu ,en margir hlutu sma skrámur og brenndust. Einn maðar fékk málmflís í fótinn er heimatil- búin sprengja sprakk. Mikiil fjöldi kom á Slysavarðstofuna til að fá búið um meiðsli. Það var nolckuð áberandi í 6am- bandi við þetta gamlaárskvöld, hve mikið var um ölvaða unglinga. Bai nú meira á þessu en nokkru sihiii fyrr. Það má geta þess að laugar- daginn fyrir gamlaársdag, seldist á fengi fyrir 2 milljónir á aðeins þrem klukkustundum í þrem verzl unum. Tjón af eldi Framh. af 16. sfffu Lakkklefinn var í rlsi hússins, sem er þrílyft. í risinu var einnig birgffageymsla og þurrkklefi. Var geymt þar mikiff af timbri, sem mun hafa eyffilagzt aff mestn, og hefur orffiff af þessu mikiff tjón. Eldurinn varff aff fullu slökktur eftir u.þ.b. klukkutíma. Litlar skemmdir urffu á neffri hæffum hússins, en þak þess er mikið skemmt. — Eggert. Stórsprengjur Framh. af 5. síffu ist ekki muna eftir öffrum eins drykkjuskap á nýársnótt eins og þarna var. Engar skemmdir urffu þó hér á Akranesi né heldur slys. Voru þó sprengdar stórsprengjur inni á Langasandi og vestur í Kalmans- vík. Voru þessar sprengjur svo ógurlegar, aff nálæg hús nötruffu og skulfu. Ekki hefur veriff upp- lýst, hverjir voru að verki meff þessar ógnarsprengjur. Á miðnætti söng karlakórlnn á Akranesi á kirltjutröppunum. — Safnaðist saman margt manna til aff hlýða á sönginn, en mikiff var um sprengingar púffurkerlinga og kínverja í hópnum og hræddi þaff margan. — H. D. Dauðaslys Framh. af 16 siffu af því, hvað réttarkrufning hefffi leitt í ljós, — en líkið va rsent suð ur til krufningar. Lögreglustjór- inn sagði, að ólíklegt þætti, aff drukknun hefði verið dauðaorsökin því að svo skjótt hefði náðst í Agnar Ingólfsson var 36 ára manninn eða á þrem mínútum. aff aldri, einþleypiir, en lætur eftir sig foreldra á Siglufirði. ★ TÚNIS: Vinstriblöffim „Etta- lia“, sem kemur út á arabasku og tímaritið „Tribune de Progress“ sem kemur út á frönsku, hafa ver iff bönnuð, ekk komiff út síffan uppvíst varff um samsæri gegn Rorugiba forseta fyrir nokkru. 35-40 millj. Framh. af 16. síffu hring. Fé hefur ekki fengizt til framkvæmdanna. Sturlaugur sagði ennfremur, að útflutningsverðmæti síldaraflans, sem borizt hefur til Akraness frá því að verkfallinu lauk þar til 14. nóv. væri nú orðið hvorki meira né minna en 35-40 milljón- ir króna. Hefur verið geysimikil vinna þar undanfamar vikur, og fyrir jólin og á milli jóla og ný- árs var stundum unnið til kl. 2 á nóttunni og byrjað aftur kl. 8 að morgni. MtmMWMMmWHHHMMV Hver vill seppa? STÁLPAÐUR hvoipur meff litlent blóff í æffum kom í jólaheimsókn í hús við Fífu- hvammsveg í Kópavogi aff- faranótt 22. desember og hefur setið sem fastast siffan. Nú vilja gestgjafar hans gjarnan losna viff hann, þótt skemmtilegur sé. Gesturinn er móleitur meff hvíta blesu og hvíta bringu og hvítan hring um háls. Þeir, sem hafa áhuga á aff eignast seppa, snúi sér sem fyrst til afgreiðslu Alþýffu- blaffsins, sem hefur síma- númer hans. MtMHMHHMMHHHMMtMV Faðir minn og tengdafaðir Valdimar Árnason Bergstaðastræti 9 er andaðist 26. desember s. 1. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 4. janúar kl. 1,30. Arni Valdimarsson. Hallfríður Bjarnadóttir. 14 3. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.