Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 10
&'lár&Sji J '4ki DREGIÐ var í happdrætti Körfuknattleikssambands ís lands á Þorláksmessu. Vinn- ingur var Volgswagen árgerð 1962 eða Landrover árgerð 1962. Upp kom nr. 2345, en handhafi, miðans er beðinn að gefa sig fram við Boga Þorsteinsson, Keflavíkurflug velli. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Glæsilegt afrek Jóns Þ. Ölafssonar: SlOKK 2,11m. STÖKKIINNANH. ✓ EINS og skýrt var frá f síðasta blaði fyrra árs hélt ÍA hið árlega jóUmót sitt 30. desember. Þar setti Jón Þ. Ólafsson tvö glæsi- leg íslandsmet og jafnaði auk Þe'ss það þriðja. Jón stökk 3,38 m. f langstökki án atrennu, sem er} 2 cm. betra en eldra metið, sem hann átti sjálfur, hann stokk 2,11 m. í hástökki með at- reanu, sem er 3 sm. betra en ddra met hans og loks jafnaði h»nn íslandsmet Vilhjálms Éinars sonar f hástökki án atrehnu, stökk 1,75 m. Sigurður Ingólfsson Á. setti drengjamet í hást. með at- rennu, stökk 1,82 m. Þátttaka var góð í mótinu og keppni skemmti- lcg, alls voru þátttakendur milli 20 og 30 frá fjórum félögum, Ár- manni, UMSK, HF og ÍR. MET í RYRSTU TILRAUN. Fyrsta greinin var langstökk án atrennu og strax í fyrsta stökk- I inu, kom íslandsmet, er Jón stökk 3,38. Vilhjálmur Einarsson var annar með 3,26 m., sem er góður árangur, þar sem hann hefur lít ið sem ekkert æft enn. Bezti ár- angur Vilhjálms er 3,32 m. Tveir ungir piltar, Jón Ö. Þormóðsson 1 og Kristjón Kolbeins stukku 3,10. Jón Þ. Ólafsson JAFNAÐI MET VILHJÁLMS. Keppni í hástökki án atrennu var mjög skemmtileg. Flestir kepp endur byrjuðu ekki keppnl fyrr en á 1,55 m., en alls stukku sex i þá hæð eða hærra. Vilhjálmi mis ■ tókst við 1,60, þó að litlu mun- aði, en þrír stukku þá hæð, Jón Þ. Ólafsson, Halldór Ingvarsson og Björgvin Hólm. Spenningurinn náði ná há- marki, er Halldór fór yfir 1,65 m. í fyrstu tilraun, en Jón Þ. ekki fyrr en þriðju. Jón varð nú að stökkva yfir 1,70 m. til að sigra. |Það stókst honum ekki fyrr en í þriðju tilraun, en fór þá vel yfir. Nú var hækkað í 1,75 m. og viti menn. Jón fór yfir í fyrstu tilraun þá að litlu munaði. Hann reyndi I næst við nýja heimsmetshæð, 1,77 ,m. en mistókst að þessu sinni, en ekki munaði miklu. 2.1 lm. í HÁSTÖKKI MEÐ ATRENNU. Síðasta grein mótsins var svo hástökk með atrennu, en þar hafði Jón Þ. Ólafsson mikla yfir- burði og setti glæsilegt íslands- met 2,11 m. Jón stökk hátt yfir 2,05. og síðan var hækkað 1 2,11 Einn af þeim íþróttamönn> um, sem vakti mikla at- hygli á liðnu ári, var Ghana- búinn M. K. Ahey. Hann stökk 8,05 m. á Samveldis- leikunum í Perth, sem er frábært afrek. Ahey er enn lítt þekktur, en þeir sem til þekkja eru á þeirri skoffun, aff bann verffi skeinuhættar beztu stökkvnrum Rússa. og Bandarikjamanna á Olympíu leikunum í Tokíó á næsta ári. Á myndinni er Ahey aff stökkva 8.05 m. ! MMMMtMMIMMUMMMHMV Enska knattspyrnan Rauðct stjarn- an sigraði Barcelona Nice 2. jan. (NTB-Reuter). Júgóslavneska liffiff Rauffa stjarn an sigraffi Barcelona, Spáni í leik hér í dag 1-0. Þetta var aukaleik- ur í svokallaðri ,JVlið-Evrópu“ bik- arkeppni, en Rauffa stjaman fer nú í 8-liffa úrslit. m. Hann felldi í tveim fyrstu til raunum (það var rangt hjá okk ur í sunnudagsblaðinu, að hann hefði farið yfir í fyrstu tilraun). f þriðju tijraun flaug hann svo fallega yfir við mifcil fagnaðarlæti. Hann reyndi loks við 2,14m. og ekki munaði miklu í 2. tilraun. Hínn efnilegi hástökkvari Ár- menninga, Sigurður Ingólfsson setti nýtt drengjamet innanhúss með því að stökkva fallega yfir 1,82 m. Halldór Jónasson náði sín- um bezta árangri, stökk 1,80 m. Ilér koma helztu úrslit: Langstökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 3,38m. Vilhj. Einarssoii, ÍR 3,26 m. Jón Ö. Þonrióðsson, ÍR 3,10 m. ICristjón Kolbeins, ÍR 3,10 m. Halldór Ingvarsson, ÍR, 308 m. Óskar Alfreðsson, UMSK, 3,06m. Eins og við skýrðum frá í blað- Schunthorpe 24 8 8 8 30-34 24 inu fyrir áramót var búizt Við því Swansea 24 9 6 9 29-38 24 að fresta yrði mörgum leikjum í Norwieh 24 8 7 9 42-41 23 ensku knattspymunnL Sú varð Rotherham 24 9 3 12 34-48 21 raunin, aðeins fimm leikir fóru Southampt. 23 7 6 10 37-42 20 fram í I. og II. deildinni ensku, en Preston 23 6 7 10 32-41 19 sex í I. deild í Skotlandi. riér eru Walsall 22 6 4 12 30-54 16 úrslit þeirra: Derby 23 4 7 12 25-38 15 Charlton 23 6 3 14 36-60 15 I. deild. Grimsby 24 4 7 13 34-47 15 Luton 23 4 6 13 31-46 14 Burnley 4 — Sheff. Wed 0 Noth. For 3 — West Ham 4 Skotland. ’ Celtic 2 - Falkirk 1 ■•n Hástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafssón, 1,75 m. (mét- jöfnun). Hálldór Ingvarsson, ÍR, 1,65 nþ Björgvin Hólm, ÍR 1,60 m. 'í >** Óskar Alfreðsson, 1,55 m. Jón Ö. Þormóðsson, 1,55 m. Vilhj. Einarsson, 1,55 m. Hástökk meff atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 2,11 m. Sigurður Ingólfsson, Á, 1,82 m. Halldór Jónasson, ÍR, 1,80 m. Helgi Hólm, ÍR l,75m. Páll Eiríksson, FH, 170 m. Steindór Guðjónsson, lR 1,70 m. Everton Tottenham jBumley Leicester 24 14 23 13 23 11 Aston Villa 22 10 6 Liverpool Wolves Noth. For. Arsenal W. Bromw. 22 Sheff. Utd. 23 West Ham 24 Manch. Utd. 23 Blackburn 23 Sheff. Wed 23 Birmingham 23 Bolton 21 Blackpool 22 Manch. City 22 IpsWich 24 Fúlham 23 Leýton 24 8 6 6 10 8 5 7 7 6 9 6 8 8 3 5 8 5 8 6 6 5 5 4 5 3 52-26 34 5 73-34 33 5 48-33 31 5 47-31 29 6 42-33 26 8 40-30 26 7 52-38 25 , 8 48-45 25 8 43-42 23 9 38-38 22 9 32-37 22 8 44-44 22 10 42-47 21 9 41-46 21 8 24-42 21 9 35-44 20 10 29-37 19 9 22-35 18 9 34-52 12 24-48 13 24-46 15 15 25-52 13 Hibernian 1 — Clyde 2 Partick 3 — Kilmamoc'r 2 Q. of South 0 — Motherwell 2 St. Mirren 0 — Rangers 2 T. Lanark 2 w Raith R. 1 Rangers 17 13 3 1 50-14 29 Partick 17 13 2 2 37-16 28 Hearts 16 9 6 1 42-19 24 Aberdeen 17 10 4 3 42-18 24 Kilmamock 17 8 5 5 48-27 21 Dunfermline 16 9 2 5 31-22 20 Celtic 17 8 4 5 31-16 20 Dujndee 17 7 6 4 36-24 20 Q. of South 18 8 3 7 25-35 19 18 18 Framh. á 11. síffu -II. deild. Bury 3— Sunderland 0 Grimsby 1 — Huddersfield 1 NorWich 3 — Middlesbro 4 Chelsea Bury Sönderland Plymouth Stoke Pörtsmouth Hnddersfield 22 9 Newcastle 24 10 Cardiff 25 11 Middlesbro 23 11 Leeds 23 8 24 17 3 24 13 5 25 13 5 24 11 8 23 9 11 24 9 9 8 6 4 3 8 4 56-19 37 6 32-19 31 7 51-34 31 5 46-32 30 3 40-25 29 6 43 40 27 5 35-24 26 8 49-35 26 10 53-46 26 9 7 38-31 24 10 » l3. janúar 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.